Allt sem vitað er um væntanlegt brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin Stefán Árni Pálsson skrifar 22. janúar 2019 11:30 Hailey Baldwin og Justin Bieber á góðri stundu. vísir/getty Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. Hjónin ætla aftur á móti að halda heljarinnar stjörnubrúðkaup og það mjög fljótlega eins og Vulture greinir frá. Baldwin og Bieber tóku saman aftur á síðasta ári en þau höfðu verið í ástarsambandi árið 2016. Nú strax er mikið fjölmiðlafár hafið í kringum væntanlegt brúðkaup og er þetta vitað um fyrirhugaða veislu:Athöfnin fer fram dagana 28. febrúar – 3. mars í Los Angeles. Ekki er ljóst hvað nákvæmlega hvaða dag en vinir og ættingjar hafa verið beðnir um að taka þessa helgi frá. Bieber á sjálfur afmæli 1.mars og verður hann 25 ára í ár.Búast má við heljarinnar athöfn af kristnum sið.Dansarar eru nú þegar byrjaðir að æfa sig fyrir athöfnina og koma þeir að einhverju leyti við sögu.Persónulegur plötusnúður Justin Bieber, Tay James, mun sjá um tónlistina.Á gestalistanum verða meðal annars: Kylie Jenner og Travis Scott. Alaia og Ireland Baldwin sem verða brúðarmeyjar. Jazmyn, yngri systir Justin Biber verður blómastúlka. Kardashian-systurnar mæta og einnig Gigi Hadid. Ekki er ljóst hvaða meðlimir úr Baldwin fjölskyldunni láta sjá sig. View this post on InstagramMy wife is awesome A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Nov 15, 2018 at 9:43am PST Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. 18. nóvember 2018 16:41 Bieber sagður hafa neitað að gera kaupmála við Baldwin því skilnaður komi ekki til greina Misvísandi fregnir streyma af meintu hjónabandi parsins. 20. september 2018 21:29 Bieber tekur sér frí frá tónlist til að verja meiri tíma með Hailey Sagður leita sér að innblæstri. 15. nóvember 2018 19:35 Sækir um einkarétt á nafninu Hailey Bieber Stefnir að því að koma eigin fatalínu á markað. 22. október 2018 13:15 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Sjá meira
Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. Hjónin ætla aftur á móti að halda heljarinnar stjörnubrúðkaup og það mjög fljótlega eins og Vulture greinir frá. Baldwin og Bieber tóku saman aftur á síðasta ári en þau höfðu verið í ástarsambandi árið 2016. Nú strax er mikið fjölmiðlafár hafið í kringum væntanlegt brúðkaup og er þetta vitað um fyrirhugaða veislu:Athöfnin fer fram dagana 28. febrúar – 3. mars í Los Angeles. Ekki er ljóst hvað nákvæmlega hvaða dag en vinir og ættingjar hafa verið beðnir um að taka þessa helgi frá. Bieber á sjálfur afmæli 1.mars og verður hann 25 ára í ár.Búast má við heljarinnar athöfn af kristnum sið.Dansarar eru nú þegar byrjaðir að æfa sig fyrir athöfnina og koma þeir að einhverju leyti við sögu.Persónulegur plötusnúður Justin Bieber, Tay James, mun sjá um tónlistina.Á gestalistanum verða meðal annars: Kylie Jenner og Travis Scott. Alaia og Ireland Baldwin sem verða brúðarmeyjar. Jazmyn, yngri systir Justin Biber verður blómastúlka. Kardashian-systurnar mæta og einnig Gigi Hadid. Ekki er ljóst hvaða meðlimir úr Baldwin fjölskyldunni láta sjá sig. View this post on InstagramMy wife is awesome A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Nov 15, 2018 at 9:43am PST
Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. 18. nóvember 2018 16:41 Bieber sagður hafa neitað að gera kaupmála við Baldwin því skilnaður komi ekki til greina Misvísandi fregnir streyma af meintu hjónabandi parsins. 20. september 2018 21:29 Bieber tekur sér frí frá tónlist til að verja meiri tíma með Hailey Sagður leita sér að innblæstri. 15. nóvember 2018 19:35 Sækir um einkarétt á nafninu Hailey Bieber Stefnir að því að koma eigin fatalínu á markað. 22. október 2018 13:15 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Sjá meira
Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. 18. nóvember 2018 16:41
Bieber sagður hafa neitað að gera kaupmála við Baldwin því skilnaður komi ekki til greina Misvísandi fregnir streyma af meintu hjónabandi parsins. 20. september 2018 21:29
Bieber tekur sér frí frá tónlist til að verja meiri tíma með Hailey Sagður leita sér að innblæstri. 15. nóvember 2018 19:35
Sækir um einkarétt á nafninu Hailey Bieber Stefnir að því að koma eigin fatalínu á markað. 22. október 2018 13:15
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“