Rúmlega þrjátíu þúsund Íslendingar séð Avengers: Endgame Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2019 15:53 Avengers hefur fengið afar góða dóma Nýjasta Marvel myndin Avengers: Endgame sló aðsóknarmet í Bandaríkjunum um helgina og naut sömuleiðis mikilla vinsælda hér á landi. Miðasala á heimsvísu reyndist vera 1,2 milljarðar dollara. Í tilkynningu frá Sambíóunum kemur frma að 30.400 manns hafi séð myndina á Íslandi. Myndin er auk þess sýnd í Smárabíó á höfuðborgarsvæðinu og víðar um land. „Hópaðist fólk á öllum aldri á myndina og mynduðust biðraðir fyrir framan salina, allt að tveimur klukkutímum áður en sýningar hófust. Miðasala reyndist vera rúmlega 44 milljónir króna og sló hún út 5 daga met Star Wars: the Force Awakens, sem sett var um jólin 2015. Þess má til gamans geta að 84% allra þeirra sem fóru í bíó um helgina fóru að sjá Avengers: Endgame.“ Disney Tengdar fréttir Chris Hemsworth og Scarlett Johansson móðga hvort annað Stjörnurnar í kvikmyndinni Avengers: Endgame mættu saman í útvarpsviðtal á BBC Radio 1 á dögunum og tóku þátt í skemmtilegum leik sem gekk einfaldlega út á það að móðga hvort annað. 26. apríl 2019 12:30 Laminn fyrir að spilla Avengers:Endgame fyrir bíógestum Spennuspillir sem ekki gat stillt sig um að ljóstra uppi um atburðarrásina í stórmyndinni Avengers:Endgame fékk heldur betur á baukinn fyrir utan bíóhús í Hong Kong þar sem myndin var sýnd. 27. apríl 2019 17:30 Marvel biðlar til almennings um að spilla ekki Avengers: Endgame Mikið hefur borið á spennuspillum tengdum myndinni á netinu. 26. apríl 2019 22:05 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Nýjasta Marvel myndin Avengers: Endgame sló aðsóknarmet í Bandaríkjunum um helgina og naut sömuleiðis mikilla vinsælda hér á landi. Miðasala á heimsvísu reyndist vera 1,2 milljarðar dollara. Í tilkynningu frá Sambíóunum kemur frma að 30.400 manns hafi séð myndina á Íslandi. Myndin er auk þess sýnd í Smárabíó á höfuðborgarsvæðinu og víðar um land. „Hópaðist fólk á öllum aldri á myndina og mynduðust biðraðir fyrir framan salina, allt að tveimur klukkutímum áður en sýningar hófust. Miðasala reyndist vera rúmlega 44 milljónir króna og sló hún út 5 daga met Star Wars: the Force Awakens, sem sett var um jólin 2015. Þess má til gamans geta að 84% allra þeirra sem fóru í bíó um helgina fóru að sjá Avengers: Endgame.“
Disney Tengdar fréttir Chris Hemsworth og Scarlett Johansson móðga hvort annað Stjörnurnar í kvikmyndinni Avengers: Endgame mættu saman í útvarpsviðtal á BBC Radio 1 á dögunum og tóku þátt í skemmtilegum leik sem gekk einfaldlega út á það að móðga hvort annað. 26. apríl 2019 12:30 Laminn fyrir að spilla Avengers:Endgame fyrir bíógestum Spennuspillir sem ekki gat stillt sig um að ljóstra uppi um atburðarrásina í stórmyndinni Avengers:Endgame fékk heldur betur á baukinn fyrir utan bíóhús í Hong Kong þar sem myndin var sýnd. 27. apríl 2019 17:30 Marvel biðlar til almennings um að spilla ekki Avengers: Endgame Mikið hefur borið á spennuspillum tengdum myndinni á netinu. 26. apríl 2019 22:05 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Chris Hemsworth og Scarlett Johansson móðga hvort annað Stjörnurnar í kvikmyndinni Avengers: Endgame mættu saman í útvarpsviðtal á BBC Radio 1 á dögunum og tóku þátt í skemmtilegum leik sem gekk einfaldlega út á það að móðga hvort annað. 26. apríl 2019 12:30
Laminn fyrir að spilla Avengers:Endgame fyrir bíógestum Spennuspillir sem ekki gat stillt sig um að ljóstra uppi um atburðarrásina í stórmyndinni Avengers:Endgame fékk heldur betur á baukinn fyrir utan bíóhús í Hong Kong þar sem myndin var sýnd. 27. apríl 2019 17:30
Marvel biðlar til almennings um að spilla ekki Avengers: Endgame Mikið hefur borið á spennuspillum tengdum myndinni á netinu. 26. apríl 2019 22:05