Vísir og Alfreð í samstarf Tinni Sveinsson skrifar 14. maí 2019 14:30 Helgi Pjetur, framkvæmdastjóri Alfreðs, og Svanur Valgeirsson, auglýsingastjóri Sýnar. Vísir/Vilhelm Alfreð, stærsti atvinnuleitarmiðill landsins, og Vísir hefja í dag formlegt samstarf með nýjum atvinnuvef Vísis. Fólk í atvinnuleit getur nú farið inn á slóðina visir.is/atvinna og fundið þar úrval atvinnuauglýsinga, flokkaðar eftir starfsgreinum. „Vísir er einn stærsti fréttamiðill Íslands með yfir tvær milljónir heimsókna í hverri viku. Í gegnum árin hefur Vísir verið sterkur staður fyrir atvinnuauglýsingar og upp á síðkastið hefur Alfreð náð gríðarlegum árangri á þeim vettvangi. Það gleður okkur því að hefja þetta samstarf. Við trúum því að það verði Íslendingum í atvinnuleit, sem og fyrirtækjum sem leita að réttum starfskröftum, til góða,“ segir Svanur Valgeirsson, auglýsingastjóri Sýnar. Viðskiptavinum Alfreðs gefst tækifæri á að kaupa aukabirtingar á auglýsingum sínum á atvinnuvef Vísis.Atvinnuvefinn má jafnframt nálgast efst á Vísi, við hliðina á fasteignavefnum.„Næst þegar þú auglýsir í Alfreð þá ættirðu að sjá þann valmöguleika að birta auglýsinguna þína einnig á Vísi. Við bjóðum viðskiptavinum okkur að prófa þessa aukatengingu án endurgjalds í tvígang til 31. júlí,“ segir Helgi Pjetur, framkvæmdastjóri Alfreðs. Alfreð var stofnaður og settur í loftið í febrúar 2013. Síðan hafa Alfreð appið og vefurinn alfred.is vaxið hratt og er Alfreð nú orðinn stærsti atvinnuleitarmiðillinn á Íslandi. Notendur Alfreðs eru rúmlega 80 þúsund og fjölgar á hverjum degi. Þeir geta útbúið prófíl hjá Alfreð og sótt þannig um störf. Fyrirtæki geta síðan farið yfir umsóknir í glæsilegu ráðningakerfi Alfreðs.Atvinnuvef Vísis og Alfreðs má nálgast hér. Vinnumarkaður Vistaskipti Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Alfreð, stærsti atvinnuleitarmiðill landsins, og Vísir hefja í dag formlegt samstarf með nýjum atvinnuvef Vísis. Fólk í atvinnuleit getur nú farið inn á slóðina visir.is/atvinna og fundið þar úrval atvinnuauglýsinga, flokkaðar eftir starfsgreinum. „Vísir er einn stærsti fréttamiðill Íslands með yfir tvær milljónir heimsókna í hverri viku. Í gegnum árin hefur Vísir verið sterkur staður fyrir atvinnuauglýsingar og upp á síðkastið hefur Alfreð náð gríðarlegum árangri á þeim vettvangi. Það gleður okkur því að hefja þetta samstarf. Við trúum því að það verði Íslendingum í atvinnuleit, sem og fyrirtækjum sem leita að réttum starfskröftum, til góða,“ segir Svanur Valgeirsson, auglýsingastjóri Sýnar. Viðskiptavinum Alfreðs gefst tækifæri á að kaupa aukabirtingar á auglýsingum sínum á atvinnuvef Vísis.Atvinnuvefinn má jafnframt nálgast efst á Vísi, við hliðina á fasteignavefnum.„Næst þegar þú auglýsir í Alfreð þá ættirðu að sjá þann valmöguleika að birta auglýsinguna þína einnig á Vísi. Við bjóðum viðskiptavinum okkur að prófa þessa aukatengingu án endurgjalds í tvígang til 31. júlí,“ segir Helgi Pjetur, framkvæmdastjóri Alfreðs. Alfreð var stofnaður og settur í loftið í febrúar 2013. Síðan hafa Alfreð appið og vefurinn alfred.is vaxið hratt og er Alfreð nú orðinn stærsti atvinnuleitarmiðillinn á Íslandi. Notendur Alfreðs eru rúmlega 80 þúsund og fjölgar á hverjum degi. Þeir geta útbúið prófíl hjá Alfreð og sótt þannig um störf. Fyrirtæki geta síðan farið yfir umsóknir í glæsilegu ráðningakerfi Alfreðs.Atvinnuvef Vísis og Alfreðs má nálgast hér.
Vinnumarkaður Vistaskipti Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira