Skýrsla um kosti og galla EES-aðildar væntanleg á næstu dögum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 16. september 2019 18:21 Utanríkisráðuneytið. Fréttablaðið/E.Ól Þingmenn Miðflokksins endurfluttu í dag beiðni um skýrslu um kosti og galla aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Skýrslubeiðnin var samþykkt en í ágúst í fyrra stofnaði utanríkisráðherra starfshóp sem falið var vinna skýrslu um sama efni. Til stóð að henni yrði skilað í ágúst á þessu ári en í samtali við fréttastofu segir Björn Bjarnason, formaður starfshópsins, að útgáfu skýrslunnar hafi verið frestað þar til umræðu um þriðja orkupakkann væri lokið svo hægt væri að taka tillit til niðurstöðu þess máls við gerð skýrslunnar. Nú sé vinna við skýrsluna á lokametrunum og verði hún afhent utanríkisráðuneytinu á næstu dögum. „Það er vel við hæfi að gera ítarlega og vandaða úttekt á aðild Íslands að samningnum þegar 25 ár eru liðin frá gildistöku hans. Ég geri mér vonir um að skýrslan verði góður grundvöllur að umræðum og stefnumörkun á því mikilvæga sviði sem aðild okkar að Evrópska efnahagssvæðinu er," sagði Ólafur Ísleifsson, fyrsti flutningsmaður tillögunnar um skýrslubeiðnina á Alþingi í dag. Utanríkismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sjá meira
Þingmenn Miðflokksins endurfluttu í dag beiðni um skýrslu um kosti og galla aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Skýrslubeiðnin var samþykkt en í ágúst í fyrra stofnaði utanríkisráðherra starfshóp sem falið var vinna skýrslu um sama efni. Til stóð að henni yrði skilað í ágúst á þessu ári en í samtali við fréttastofu segir Björn Bjarnason, formaður starfshópsins, að útgáfu skýrslunnar hafi verið frestað þar til umræðu um þriðja orkupakkann væri lokið svo hægt væri að taka tillit til niðurstöðu þess máls við gerð skýrslunnar. Nú sé vinna við skýrsluna á lokametrunum og verði hún afhent utanríkisráðuneytinu á næstu dögum. „Það er vel við hæfi að gera ítarlega og vandaða úttekt á aðild Íslands að samningnum þegar 25 ár eru liðin frá gildistöku hans. Ég geri mér vonir um að skýrslan verði góður grundvöllur að umræðum og stefnumörkun á því mikilvæga sviði sem aðild okkar að Evrópska efnahagssvæðinu er," sagði Ólafur Ísleifsson, fyrsti flutningsmaður tillögunnar um skýrslubeiðnina á Alþingi í dag.
Utanríkismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sjá meira