Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. febrúar 2019 06:15 Leikarar stilla sér upp með Óskarsverðlaunin sín, Rami Malek laumar kossi á kinn Oliviu Colman á meðan Regina King og Mahershala Ali líta undan. getty/ Valérie Macon Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. Hún hlaut alls þrjár styttur, rétt eins og kvikmyndirnar Black Panther og Roma, en almennt hafði verið gert ráð fyrir að sú síðarnefnda myndi standa upp sem sigurvegari næturinnar. Það var hins vegar Queen-kvikmyndin Bohemian Rhapsody sem fékk flest verðlaun, fjögur talsins. Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt hefur verið lýst sem sögulegri, ekki síst í ljósi fjölbreyttra verðlaunahafa, óvæntra úrslita og þess að enginn kynnir var á hátíðinni í ár. Þannig þótti ýmsum koma á óvart að Olivia Colman, sem þó var talin til alls líkleg, skyldi hreppa Óskarinn sem besta leikkonan fyrir frammistöðu sína sem Anna drottning í kvikmyndinni The Favorite. Colman hafði hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína í aðdraganda hátíðarinnar - en engu að síður var talið að hin reynslumikla Glenn Close myndi hljóta Óskarinn í ár. Colman var því himinlifandi þegar hún veitti styttunni viðtöku í nótt. „Þetta er í alvöru mjög stressandi,“ sagði Colman í ræðu sinni. „Þetta er sprenghlægilegt - ég fékk Óskar!“ Þrátt fyrir að The Favorite hafi fengið 10 tilnefningar reyndust þetta vera einu verðlaunin sem myndin hlaut í nótt.Rami Malek hlaut auk þess Óskarsverðlaun fyrir frammistöðu sína sem Freddie Mercury í Bohemian Rhapsody. „Ég var kannski ekki augljósa valið í þetta hlutverk, en það virðist hafa virkað,“ sagði Malek og uppskar hlátur fyrir vikið. Annar karlleikari, Mahershala Ali, fékk auk þess önnur Óskarsverðlaunin sín fyrir aukahlutverk á þremur árum. Ali þótti eiga styttuna skilið í ár fyrir túlkun sína á jazzpíanistanum Don Shirley í Green Book, en hann hafði áður hlotið Óskarinn fyrir frammistöðu sína í Moonlight. Þá fékk leikstjórinn Spike Lee loks Óskar, þó ekki fyrir leikstjórn heldur fyrir bestu útfærslu á handriti sem byggir á öðru verki. Kvikmyndin BlackKklansman, sem byggð er á sönnum atburðum, þótti til þess fallin að brjóta Óskarsísinn fyrir Spike Lee, sem fékk heiðursverðlaun árið 2016. Óskarinn fyrir bestu leikstjórn féll svo í skaut Alfonso Cuarón, sem leikstýrði Netflix-myndinni Roma. Margir höfðu spáð myndinni góðu gengi á hátíðinni en hún hreppti alls þrjár styttur; fyrir leikstjórn, kvikmyndatöku og sem besta erlenda kvikmyndin. Hér að neðan má sjá lista yfir marga helstu vinningshafa næturinnar.Hér má sjá Lady Gaga taka við verðlaunum fyrir besta frumsamda lagið, Shallow, sem flutt var í kvikmyndinni A Star is BornBesta myndinBlacKkKlansmanBlack PantherBohemian RhapsodyThe FavouriteGreen BookRomaA Star Is BornViceBesti leikstjóriAlfonso Cuaron (Roma)Yorgos Lanthimos (The Favourite)Spike Lee (BlacKkKlansman)Adam McKay (Vice)Pawel Pawlikowski (Cold War)Besta leikkonaYalitza Aparicio (Roma)Glenn Close (The Wife)Olivia Colman (The Favourite)Lady Gaga (A Star Is Born)Melissa McCarthy (Can You Ever Forgive Me?)Besti leikariChristian Bale (Vice)Bradley Cooper (A Star Is Born)Willem Dafoe (At Eternity's Gate)Rami Malek (Bohemian Rhapsody)Viggo Mortensen (Green Book)Besta leikkona í aukahlutverkiAmy Adams (Vice)Marina de Tavira (Roma)Regina King (If Beale Street Could Talk)Emma Stone (The Favourite)Rachel Weisz (The Favourite)Besti leikari í aukahlutverkiMahershala Ali (Green Book) Adam Driver (BlacKkKlansman) Sam Elliott (A Star Is Born) Richard E. Grant (Can You Ever Forgive Me?) Sam Rockwell (Vice) Besta erlenda myndinCapernaum (Líbanon)Cold War (Pólland)Never Look Away (Þýskaland)Roma (Mexíkó)Shoplifters (Japan)Besta heimildarmyndin Free SoloHale County This Morning, This EveningMinding the GapOf Fathers and SonsRBGBesta búningahönnunThe Ballad of Buster Scruggs (Mary Zophres)Black Panther (Ruth E. Carter)The Favourite (Sandy Powell)Mary Poppins Returns (Sandy Powell)Mary Queen of Scots (Alexandra Byrne)Besta hljóðsetningBlack PantherBohemian RhapsodyFirst ManA Quiet PlaceRomaBesta hljóðblöndunBlack PantherBohemian RhapsodyFirst ManRomaA Star Is BornBesta stuttteiknimyndin Animal BehaviourBao Late Afternoon One Small Step Weekends Besta kvikmyndaklippinginBlacKkKlansman (Barry Alexander Brown)Bohemian Rhapsody (John Ottman)The Favourite (Yorgos Mavropsaridis)Green Book (Patrick J. Don Vito)Vice (Hank Corwin)Besta kvikmyndatónlistin Black Panther (Ludwig Goransson)BlacKkKlansman (Terence Blanchard)If Beale Street Could Talk (Nicholas Britell)Isle of Dogs (Alexandre Desplat)Mary Poppins Returns (Marc Shaiman)Besta stuttheimildarmyndinBlack Sheep End Game Lifeboat A Night at the GardenPeriod. End of Sentence.Besta útlit myndarBlack Panther (Hannah Beachler and Jay Hart)The Favourite (Fiona Crombie and Alice Felton)First Man (Nathan Crowley and Kathy Lucas)Mary Poppins Returns (John Myhre and Gordon Sim)Roma (Eugenio Caballero and Barbara Enriquez)Bestu tæknibrellurAvengers: Infinity WarChristopher RobinFirst ManReady Player OneSolo: A Star Wars StoryBesta kvikmyndatakaThe Favourite (Robbie Ryan)Never Look Away (Caleb Deschanel)Roma (Alfonso Cuaron)A Star Is Born (Matty Libatique)Cold War (Lukasz Zal)Besta hár og förðunBorderMary Queen of ScotsViceBesta teiknimyndinIncredibles 2Isle of DogsMiraiRalph Breaks the InternetSpider-Man: Into the Spider-VerseBesta lagið í kvikmynd"All the Stars" (Black Panther)"I'll Fight" (RBG)"The Place Where Lost Things Go" (Mary Poppins Returns)"Shallow" (A Star Is Born)"When a Cowboy Trades His Spurs for Wings" (The Ballad of Buster Scruggs) Bandaríkin Menning Óskarinn Tengdar fréttir Óskarinn: Stjörnurnar hundóánægðar og stefnir í hina mestu vandræðahátíð Hópur leikara, leikstjóra og annarra í kvikmyndageiranum hafa mótmælt harðlega ákvörðun kvikmyndaakademíunnar að stytta útsendingu Óskarsverðlaunanna með því að sýna ekki í beinni útsendingu frá afhendingu verðlauna í nokkrum flokkum. 15. febrúar 2019 11:42 Þessi eru talin líklegust til að hreppa Óskarinn Óskarsverðlaunakapphlaupið hófst formlega í dag þegar opnað var fyrir kosningu þar sem meðlimir kvikmyndaakademíunnar í Bandaríkjunum greiða þeim atkvæða sem þeir vilja að vinni verðlauna. 12. febrúar 2019 15:45 Rándýr gjafapoki stjarnanna á Óskarnum inniheldur ferð til Íslands Andvirði gjafapokans metið á tæpar tólf milljónir króna. 21. febrúar 2019 09:07 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. Hún hlaut alls þrjár styttur, rétt eins og kvikmyndirnar Black Panther og Roma, en almennt hafði verið gert ráð fyrir að sú síðarnefnda myndi standa upp sem sigurvegari næturinnar. Það var hins vegar Queen-kvikmyndin Bohemian Rhapsody sem fékk flest verðlaun, fjögur talsins. Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt hefur verið lýst sem sögulegri, ekki síst í ljósi fjölbreyttra verðlaunahafa, óvæntra úrslita og þess að enginn kynnir var á hátíðinni í ár. Þannig þótti ýmsum koma á óvart að Olivia Colman, sem þó var talin til alls líkleg, skyldi hreppa Óskarinn sem besta leikkonan fyrir frammistöðu sína sem Anna drottning í kvikmyndinni The Favorite. Colman hafði hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína í aðdraganda hátíðarinnar - en engu að síður var talið að hin reynslumikla Glenn Close myndi hljóta Óskarinn í ár. Colman var því himinlifandi þegar hún veitti styttunni viðtöku í nótt. „Þetta er í alvöru mjög stressandi,“ sagði Colman í ræðu sinni. „Þetta er sprenghlægilegt - ég fékk Óskar!“ Þrátt fyrir að The Favorite hafi fengið 10 tilnefningar reyndust þetta vera einu verðlaunin sem myndin hlaut í nótt.Rami Malek hlaut auk þess Óskarsverðlaun fyrir frammistöðu sína sem Freddie Mercury í Bohemian Rhapsody. „Ég var kannski ekki augljósa valið í þetta hlutverk, en það virðist hafa virkað,“ sagði Malek og uppskar hlátur fyrir vikið. Annar karlleikari, Mahershala Ali, fékk auk þess önnur Óskarsverðlaunin sín fyrir aukahlutverk á þremur árum. Ali þótti eiga styttuna skilið í ár fyrir túlkun sína á jazzpíanistanum Don Shirley í Green Book, en hann hafði áður hlotið Óskarinn fyrir frammistöðu sína í Moonlight. Þá fékk leikstjórinn Spike Lee loks Óskar, þó ekki fyrir leikstjórn heldur fyrir bestu útfærslu á handriti sem byggir á öðru verki. Kvikmyndin BlackKklansman, sem byggð er á sönnum atburðum, þótti til þess fallin að brjóta Óskarsísinn fyrir Spike Lee, sem fékk heiðursverðlaun árið 2016. Óskarinn fyrir bestu leikstjórn féll svo í skaut Alfonso Cuarón, sem leikstýrði Netflix-myndinni Roma. Margir höfðu spáð myndinni góðu gengi á hátíðinni en hún hreppti alls þrjár styttur; fyrir leikstjórn, kvikmyndatöku og sem besta erlenda kvikmyndin. Hér að neðan má sjá lista yfir marga helstu vinningshafa næturinnar.Hér má sjá Lady Gaga taka við verðlaunum fyrir besta frumsamda lagið, Shallow, sem flutt var í kvikmyndinni A Star is BornBesta myndinBlacKkKlansmanBlack PantherBohemian RhapsodyThe FavouriteGreen BookRomaA Star Is BornViceBesti leikstjóriAlfonso Cuaron (Roma)Yorgos Lanthimos (The Favourite)Spike Lee (BlacKkKlansman)Adam McKay (Vice)Pawel Pawlikowski (Cold War)Besta leikkonaYalitza Aparicio (Roma)Glenn Close (The Wife)Olivia Colman (The Favourite)Lady Gaga (A Star Is Born)Melissa McCarthy (Can You Ever Forgive Me?)Besti leikariChristian Bale (Vice)Bradley Cooper (A Star Is Born)Willem Dafoe (At Eternity's Gate)Rami Malek (Bohemian Rhapsody)Viggo Mortensen (Green Book)Besta leikkona í aukahlutverkiAmy Adams (Vice)Marina de Tavira (Roma)Regina King (If Beale Street Could Talk)Emma Stone (The Favourite)Rachel Weisz (The Favourite)Besti leikari í aukahlutverkiMahershala Ali (Green Book) Adam Driver (BlacKkKlansman) Sam Elliott (A Star Is Born) Richard E. Grant (Can You Ever Forgive Me?) Sam Rockwell (Vice) Besta erlenda myndinCapernaum (Líbanon)Cold War (Pólland)Never Look Away (Þýskaland)Roma (Mexíkó)Shoplifters (Japan)Besta heimildarmyndin Free SoloHale County This Morning, This EveningMinding the GapOf Fathers and SonsRBGBesta búningahönnunThe Ballad of Buster Scruggs (Mary Zophres)Black Panther (Ruth E. Carter)The Favourite (Sandy Powell)Mary Poppins Returns (Sandy Powell)Mary Queen of Scots (Alexandra Byrne)Besta hljóðsetningBlack PantherBohemian RhapsodyFirst ManA Quiet PlaceRomaBesta hljóðblöndunBlack PantherBohemian RhapsodyFirst ManRomaA Star Is BornBesta stuttteiknimyndin Animal BehaviourBao Late Afternoon One Small Step Weekends Besta kvikmyndaklippinginBlacKkKlansman (Barry Alexander Brown)Bohemian Rhapsody (John Ottman)The Favourite (Yorgos Mavropsaridis)Green Book (Patrick J. Don Vito)Vice (Hank Corwin)Besta kvikmyndatónlistin Black Panther (Ludwig Goransson)BlacKkKlansman (Terence Blanchard)If Beale Street Could Talk (Nicholas Britell)Isle of Dogs (Alexandre Desplat)Mary Poppins Returns (Marc Shaiman)Besta stuttheimildarmyndinBlack Sheep End Game Lifeboat A Night at the GardenPeriod. End of Sentence.Besta útlit myndarBlack Panther (Hannah Beachler and Jay Hart)The Favourite (Fiona Crombie and Alice Felton)First Man (Nathan Crowley and Kathy Lucas)Mary Poppins Returns (John Myhre and Gordon Sim)Roma (Eugenio Caballero and Barbara Enriquez)Bestu tæknibrellurAvengers: Infinity WarChristopher RobinFirst ManReady Player OneSolo: A Star Wars StoryBesta kvikmyndatakaThe Favourite (Robbie Ryan)Never Look Away (Caleb Deschanel)Roma (Alfonso Cuaron)A Star Is Born (Matty Libatique)Cold War (Lukasz Zal)Besta hár og förðunBorderMary Queen of ScotsViceBesta teiknimyndinIncredibles 2Isle of DogsMiraiRalph Breaks the InternetSpider-Man: Into the Spider-VerseBesta lagið í kvikmynd"All the Stars" (Black Panther)"I'll Fight" (RBG)"The Place Where Lost Things Go" (Mary Poppins Returns)"Shallow" (A Star Is Born)"When a Cowboy Trades His Spurs for Wings" (The Ballad of Buster Scruggs)
Bandaríkin Menning Óskarinn Tengdar fréttir Óskarinn: Stjörnurnar hundóánægðar og stefnir í hina mestu vandræðahátíð Hópur leikara, leikstjóra og annarra í kvikmyndageiranum hafa mótmælt harðlega ákvörðun kvikmyndaakademíunnar að stytta útsendingu Óskarsverðlaunanna með því að sýna ekki í beinni útsendingu frá afhendingu verðlauna í nokkrum flokkum. 15. febrúar 2019 11:42 Þessi eru talin líklegust til að hreppa Óskarinn Óskarsverðlaunakapphlaupið hófst formlega í dag þegar opnað var fyrir kosningu þar sem meðlimir kvikmyndaakademíunnar í Bandaríkjunum greiða þeim atkvæða sem þeir vilja að vinni verðlauna. 12. febrúar 2019 15:45 Rándýr gjafapoki stjarnanna á Óskarnum inniheldur ferð til Íslands Andvirði gjafapokans metið á tæpar tólf milljónir króna. 21. febrúar 2019 09:07 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Óskarinn: Stjörnurnar hundóánægðar og stefnir í hina mestu vandræðahátíð Hópur leikara, leikstjóra og annarra í kvikmyndageiranum hafa mótmælt harðlega ákvörðun kvikmyndaakademíunnar að stytta útsendingu Óskarsverðlaunanna með því að sýna ekki í beinni útsendingu frá afhendingu verðlauna í nokkrum flokkum. 15. febrúar 2019 11:42
Þessi eru talin líklegust til að hreppa Óskarinn Óskarsverðlaunakapphlaupið hófst formlega í dag þegar opnað var fyrir kosningu þar sem meðlimir kvikmyndaakademíunnar í Bandaríkjunum greiða þeim atkvæða sem þeir vilja að vinni verðlauna. 12. febrúar 2019 15:45
Rándýr gjafapoki stjarnanna á Óskarnum inniheldur ferð til Íslands Andvirði gjafapokans metið á tæpar tólf milljónir króna. 21. febrúar 2019 09:07