Bergmál Rúnars Rúnarssonar vann til alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. ágúst 2019 16:36 Bergmál, ný kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra, vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni Locarno í Sviss. Myndin vann aðalverðlaun dómnefndar unga fólksins en Locarno er ein virtasta kvikmyndahátíð sem haldin er á hverju ári. Bergmál var heimsfrumsýnd síðasta sunnudag og hefur hún síðan hlotið mikið lof, bæði gagnrýnenda og áhorfenda. Bergmál mun fara í almennar sýningar á Íslandi í nóvember. Kvikmyndir Rúnars hafa lengi verið lofaðar og sýndar á mörgum stærstu kvikmyndahátíðum heims og hafa þær unnið til yfir 130 alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna. Síðasti Bærinn, kvikmynd Rúnars, var tilnefnd til Óskarsverðlauna árið 2006 og var önnur íslenska myndin til að hljóta tilnefningu þar. Hér fyrir ofan er stiklan fyrir Bergmál. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bergmál frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Locarno Bergmál er kvikmynd þar sem örsögur úr samtímanum fléttast saman á ljóðrænan hátt og mynda samtímaspegil frá Íslandi í aðdraganda jóla. 17. júlí 2019 11:56 Sjáðu fyrstu stikluna úr Bergmáli Rúnars Rúnarssonar Búið er að birta fyrstu stikluna úr Bergmáli, nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar. 31. júlí 2019 14:01 Mest lesið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Bergmál, ný kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra, vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni Locarno í Sviss. Myndin vann aðalverðlaun dómnefndar unga fólksins en Locarno er ein virtasta kvikmyndahátíð sem haldin er á hverju ári. Bergmál var heimsfrumsýnd síðasta sunnudag og hefur hún síðan hlotið mikið lof, bæði gagnrýnenda og áhorfenda. Bergmál mun fara í almennar sýningar á Íslandi í nóvember. Kvikmyndir Rúnars hafa lengi verið lofaðar og sýndar á mörgum stærstu kvikmyndahátíðum heims og hafa þær unnið til yfir 130 alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna. Síðasti Bærinn, kvikmynd Rúnars, var tilnefnd til Óskarsverðlauna árið 2006 og var önnur íslenska myndin til að hljóta tilnefningu þar. Hér fyrir ofan er stiklan fyrir Bergmál.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bergmál frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Locarno Bergmál er kvikmynd þar sem örsögur úr samtímanum fléttast saman á ljóðrænan hátt og mynda samtímaspegil frá Íslandi í aðdraganda jóla. 17. júlí 2019 11:56 Sjáðu fyrstu stikluna úr Bergmáli Rúnars Rúnarssonar Búið er að birta fyrstu stikluna úr Bergmáli, nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar. 31. júlí 2019 14:01 Mest lesið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Bergmál frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Locarno Bergmál er kvikmynd þar sem örsögur úr samtímanum fléttast saman á ljóðrænan hátt og mynda samtímaspegil frá Íslandi í aðdraganda jóla. 17. júlí 2019 11:56
Sjáðu fyrstu stikluna úr Bergmáli Rúnars Rúnarssonar Búið er að birta fyrstu stikluna úr Bergmáli, nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar. 31. júlí 2019 14:01
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein