Listin að rífast Gunnar Þór Sigurjónsson skrifar 4. mars 2019 21:56 Það er list að rífast, það getur verið erfitt að vera lausnarmiðaður og sanngjarn þegar hitnar í kolunum. Það vill oft gleymast að besta leiðin til að enda rifrildi er að komast að niðurstöðu eða sátt, og því við hæfi að rífast í áttina að því. Því miður, hvort sem menn eru í rifrildi eða kjarasamningaviðræðum þá sjá menn stundum bara rautt. Þegar menn sjá rautt þá fara menn oft að særa, reyna vinna rifrildið í stað þess að loka því eða klára það. Það er einmitt þar sem við stöndum í kjaraviðræðum. Það verður ekki deilt um að kominn sé tími á miklar kjarabætur fyrir þá lægst launuðu og er það mín upplifun að samfélagið heilt yfir sé sammála. Einnig er það mín skoðun að alvöru árangri verði ekki náð nema með breytingum á skattkerfinu samhliða nýjum langtíma kjarasamningum sem stíga skref í átt í stöðuleika. En þótt almennur vilji sé að bæta kjör eru menn hvorki sammála um hve mikið né hvernig. Niðurstaðan er pattstaða og verkföll á næsta leiti. Ljóst er að mörgum er heitt í hamsi og sjá menn rautt. Það eru til margar leiðir til verkfalla því er það mér algjörlega óskiljanlegt að byrja á því að blóðga ferðaþjónustuna varanlega í fyrstu lotu. Það er margt sem má bæta í ferðaþjónustunni og sést það nú að ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn í langan tíma. Þarna er þó engu síður bransi sem veltir vel yfir milljarði á hverjum degi og fæðir tugþúsundir íslendinga. Þetta er engu síður viðkvæmur bransi og nú standa yfir erfiðar samningaviðræður um hundruði starfa og framtíð WOW Air sem spilar stórt hlutverk í ferðaþjónustunni. Það á að vera markmið verkalýðsbaráttu að gera hlutina betri, búa til betra samfélag og að landsmenn búi við betri kjör. Halda menn virkilega að leiðin til þess, sé að blóðga ferðaþjónustuna. Þannig ég spyr, erum við að reyna særa eða semja? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir Skoðun Ef þetta eru hægriöfgaskoðanir, þá er ég stoltur hægriöfgamaður Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Bjánarnir úti á landi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað kostar EES samningurinn þjóðina? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun En hvað með loftslagið? Emma Soffía Elkjær Emilsdóttir,Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Ráðherra og valdníðsla í hans nafni Örn Pálmason skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 1/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Er fótbolti að verða vélmennafótbolti? Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðisþjónusta og fiskur – er einhver tenging? Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í hjúkrun Ólafur Guðbjörn Skúlason skrifar Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Dýrafræði hlutabréfamarkaðarins Baldur Thorlacius skrifar Sjá meira
Það er list að rífast, það getur verið erfitt að vera lausnarmiðaður og sanngjarn þegar hitnar í kolunum. Það vill oft gleymast að besta leiðin til að enda rifrildi er að komast að niðurstöðu eða sátt, og því við hæfi að rífast í áttina að því. Því miður, hvort sem menn eru í rifrildi eða kjarasamningaviðræðum þá sjá menn stundum bara rautt. Þegar menn sjá rautt þá fara menn oft að særa, reyna vinna rifrildið í stað þess að loka því eða klára það. Það er einmitt þar sem við stöndum í kjaraviðræðum. Það verður ekki deilt um að kominn sé tími á miklar kjarabætur fyrir þá lægst launuðu og er það mín upplifun að samfélagið heilt yfir sé sammála. Einnig er það mín skoðun að alvöru árangri verði ekki náð nema með breytingum á skattkerfinu samhliða nýjum langtíma kjarasamningum sem stíga skref í átt í stöðuleika. En þótt almennur vilji sé að bæta kjör eru menn hvorki sammála um hve mikið né hvernig. Niðurstaðan er pattstaða og verkföll á næsta leiti. Ljóst er að mörgum er heitt í hamsi og sjá menn rautt. Það eru til margar leiðir til verkfalla því er það mér algjörlega óskiljanlegt að byrja á því að blóðga ferðaþjónustuna varanlega í fyrstu lotu. Það er margt sem má bæta í ferðaþjónustunni og sést það nú að ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn í langan tíma. Þarna er þó engu síður bransi sem veltir vel yfir milljarði á hverjum degi og fæðir tugþúsundir íslendinga. Þetta er engu síður viðkvæmur bransi og nú standa yfir erfiðar samningaviðræður um hundruði starfa og framtíð WOW Air sem spilar stórt hlutverk í ferðaþjónustunni. Það á að vera markmið verkalýðsbaráttu að gera hlutina betri, búa til betra samfélag og að landsmenn búi við betri kjör. Halda menn virkilega að leiðin til þess, sé að blóðga ferðaþjónustuna. Þannig ég spyr, erum við að reyna særa eða semja?
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar