Cleveland vann loksins leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. janúar 2019 07:30 Rodney Hood, leikmaður Cleveland, fagnar í nótt. vísir/getty Þetta er búinn að vera ansi þungur vetur hjá Cleveland Cavaliers en liðið er hvorki fugl né fiskur eftir að hafa misst LeBron James og fleiri. Sigurleikir vetrarins voru aðeins tíu fyrir leik næturinnar. Þá kom sætur sigur gegn Washington en þetta er aðeins ellefti sigur Cavs sem var með lélegasta árangur deildarinnar fyrir leikinn. Knicks hefur nú unnið fæsta leiki. Cleveland var búið að tapa sex leikjum í röð og er nú í næstneðsta sæti Austurdeildarinnar en þó búið að vinna jafn marga leiki og Chicago Bulls. Giannis Antetokounmpo fór mikinn venju samkvæmt í liði Bucks í nótt er liðið skellti Detroit. Hann skoraði 21 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 8 fráköst. James Harden skoraði 37 stig og tók 11 fráköst fyrir Houston sem varð að sætta sig við tap gegn New Orleans en sigurinn hefur hjálpað til við að létta stemninguna hjá Pelicans eftir lætin síðustu daga eftir að Anthony Davis bað um að fá að fara.Úrslit: Cleveland-Washington 116-113 Detroit-Milwaukee 105-115 Orlando-Oklahoma City 117-126 Brooklyn-Chicago 122-117 Houston-New Orleans 116-121 San Antonio-Phoenix 126-124 LA Lakers-Philadelphia 105-121Staðan í NBA-deildinni. NBA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Þetta er búinn að vera ansi þungur vetur hjá Cleveland Cavaliers en liðið er hvorki fugl né fiskur eftir að hafa misst LeBron James og fleiri. Sigurleikir vetrarins voru aðeins tíu fyrir leik næturinnar. Þá kom sætur sigur gegn Washington en þetta er aðeins ellefti sigur Cavs sem var með lélegasta árangur deildarinnar fyrir leikinn. Knicks hefur nú unnið fæsta leiki. Cleveland var búið að tapa sex leikjum í röð og er nú í næstneðsta sæti Austurdeildarinnar en þó búið að vinna jafn marga leiki og Chicago Bulls. Giannis Antetokounmpo fór mikinn venju samkvæmt í liði Bucks í nótt er liðið skellti Detroit. Hann skoraði 21 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 8 fráköst. James Harden skoraði 37 stig og tók 11 fráköst fyrir Houston sem varð að sætta sig við tap gegn New Orleans en sigurinn hefur hjálpað til við að létta stemninguna hjá Pelicans eftir lætin síðustu daga eftir að Anthony Davis bað um að fá að fara.Úrslit: Cleveland-Washington 116-113 Detroit-Milwaukee 105-115 Orlando-Oklahoma City 117-126 Brooklyn-Chicago 122-117 Houston-New Orleans 116-121 San Antonio-Phoenix 126-124 LA Lakers-Philadelphia 105-121Staðan í NBA-deildinni.
NBA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum