Ágústspá Siggu Kling - Vogin: Næstu þrír mánuðir eru mikilvægir Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Vogin mín, þú ert svo dásamleg í því að aðstoða aðra í tilfinningalegu veseni og vandræðum, svo engum dettur í eina mínútu í hug hversu ofboðslega viðkvæm þú ert. Þú ert skapmikill sálfræðingur bæði í orði og á borði og það eru eins og örlög þín að ná góðum árangri, svo reiði er eina hindrunin sem getur stoppað þig. Næstu þrír mánuðir eru ofboðslega mikilvægir í lífi þínu því þeir færa þér grunninn að því lífi sem þú vilt lifa og þú sérð betur hversu ótrúlega heppin persóna þú ert, en þú þarft samt að taka stjórnina í þínar eigin hendur, láta hlutina gerast og ýta fólki áfram eins og sá sanni leiðtogi sem þú ert. Þú átt það til að vera of skyldurækin og þarft líka að hugsa um þínar eigin langanir, þrár og ekki gleyma að sinna sjálfri þér. Þessi tími verður svo magnaður og máttur þinn eykst um helming, eins og þú fáir óhindraðan kraft til að vaða í gegnum eld og brennistein og þótt þú komir sveitt í mark verður þú svo ofboðslega ánægð með sjálfa þig. Þessi ánægja mun geisla út frá þér eins og sólin og fólk tekur eftir þér hvert sem þú ferð því það elskar að fylgjast með þér og er að bíða eftir því hvað þú gerir næst því þú átt þér miklu fleiri aðdáendur en þú heldur. Þú verður svo tilbúin að gefa þig alla í það sem þú ert að gera um leið og þú þarft á því að halda, hafðu engar áhyggjur af því, áhyggjur eru til einskis nýtar hvort sem er. Þú ert svo örvandi og nýtur þín best við stjórnvöllinn, bæði heima og í vinnu, þolir ekki leti og pirrar þig á annarra óskipulagi og leti og þá kemur reiðin. Teldu upp að tíu áður en þú lætur pirringinn í ljós því þú sérð svo ofboðslega eftir því þegar þú særir eða spælir aðra, ef það dugar ekki til teldu upp að tíu, tuttugu eða þrjátíu, því þá færðu heimsins bestu umsögn og virðingu frá fólki í kringum þig og það áttu svo sannarlega skilið. Knús og kossar, Sigga KlingVog 23. september - 22. októberKári Árnason, landsliðsmaður í fótbolta, 13. október Hjörvar Hafliðason, fjölmiðlamaður, 6. október Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, 11. október Hanna Birna Kristjánsdóttir, stjórnmálamaður, 12. október Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningamálaráðherra, 4. október Ragga Gísla, tónlistarmaður, 7. október Steinn Steinarr, skáld, 13. október Margret Thatcher, 13. október Fanney Birna Jónsdóttir, fjölmiðlakona, 21. október Friðrik Dór, tónlistarmaður, 7. október JóiPé, tónlistarmaður, 2. október Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, fréttaþulur, 19. október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Elsku Vogin mín, þú ert svo dásamleg í því að aðstoða aðra í tilfinningalegu veseni og vandræðum, svo engum dettur í eina mínútu í hug hversu ofboðslega viðkvæm þú ert. Þú ert skapmikill sálfræðingur bæði í orði og á borði og það eru eins og örlög þín að ná góðum árangri, svo reiði er eina hindrunin sem getur stoppað þig. Næstu þrír mánuðir eru ofboðslega mikilvægir í lífi þínu því þeir færa þér grunninn að því lífi sem þú vilt lifa og þú sérð betur hversu ótrúlega heppin persóna þú ert, en þú þarft samt að taka stjórnina í þínar eigin hendur, láta hlutina gerast og ýta fólki áfram eins og sá sanni leiðtogi sem þú ert. Þú átt það til að vera of skyldurækin og þarft líka að hugsa um þínar eigin langanir, þrár og ekki gleyma að sinna sjálfri þér. Þessi tími verður svo magnaður og máttur þinn eykst um helming, eins og þú fáir óhindraðan kraft til að vaða í gegnum eld og brennistein og þótt þú komir sveitt í mark verður þú svo ofboðslega ánægð með sjálfa þig. Þessi ánægja mun geisla út frá þér eins og sólin og fólk tekur eftir þér hvert sem þú ferð því það elskar að fylgjast með þér og er að bíða eftir því hvað þú gerir næst því þú átt þér miklu fleiri aðdáendur en þú heldur. Þú verður svo tilbúin að gefa þig alla í það sem þú ert að gera um leið og þú þarft á því að halda, hafðu engar áhyggjur af því, áhyggjur eru til einskis nýtar hvort sem er. Þú ert svo örvandi og nýtur þín best við stjórnvöllinn, bæði heima og í vinnu, þolir ekki leti og pirrar þig á annarra óskipulagi og leti og þá kemur reiðin. Teldu upp að tíu áður en þú lætur pirringinn í ljós því þú sérð svo ofboðslega eftir því þegar þú særir eða spælir aðra, ef það dugar ekki til teldu upp að tíu, tuttugu eða þrjátíu, því þá færðu heimsins bestu umsögn og virðingu frá fólki í kringum þig og það áttu svo sannarlega skilið. Knús og kossar, Sigga KlingVog 23. september - 22. októberKári Árnason, landsliðsmaður í fótbolta, 13. október Hjörvar Hafliðason, fjölmiðlamaður, 6. október Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, 11. október Hanna Birna Kristjánsdóttir, stjórnmálamaður, 12. október Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningamálaráðherra, 4. október Ragga Gísla, tónlistarmaður, 7. október Steinn Steinarr, skáld, 13. október Margret Thatcher, 13. október Fanney Birna Jónsdóttir, fjölmiðlakona, 21. október Friðrik Dór, tónlistarmaður, 7. október JóiPé, tónlistarmaður, 2. október Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, fréttaþulur, 19. október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira