Öflugur jarðskjálfti mældist í Indónesíu Eiður Þór Árnason skrifar 2. ágúst 2019 13:21 Íbúar söfnuðust saman fyrir utan verslunarmiðstöð í höfuðborgunni Jakarta eftir jarðskjálftann í dag. Vísir/AP Jarðskjálfti, 6,8 að stærð, mældist á vesturströnd Indónesíu fyrr í dag samkvæmt upplýsingum frá bandarísku jarðvísindastofnuninni. Skjálftamiðja jarðskjálftans mældist í Sundasundi, rúmum hundrað kílómetrum frá borginni Tugu Hilir á eyjunni Java.Skjálftinn fannst í Jakarta, höfuðborg Indónesíu og sáust íbúar borgarinnar hlaupa út úr húsum sínum. Yfirvöld í Indónesíu hafa gefið út minniháttar flóðaviðvörun fyrir fjögur svæði. Nú er unnið að því að flytja íbúa í burtu frá strandlengjunni yfir á landsvæði sem er hærra yfir sjávarmáli.Hér má sjá upptök skjálftans.Bandaríska jarðvísindastofnunin Indónesía Tengdar fréttir Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Indónesíu í kjölfar jarðskjálfta Spá þarlend yfirvöld að flóðbylgjurnar gætu náð hálfum metra að hæð. Engar tilkynningar hafa borist af meiriháttar skemmdum eða slysum á fólki. 7. júlí 2019 18:12 Bruni í eldspýtuverksmiðju banar öllum innanhúss Minnst þrjátíu eru látnir, þar á meðal þrjú börn, eftir að eldur braust út í húsi sem var notað sem eldspýtuverksmiðja í Norður-Súmötru héraðinu í Indónesíu. 22. júní 2019 22:14 Öflugur jarðskjálfti í Indónesíu Byggingar voru m.a. rýmdar í borginni Darwin á norðausturströnd Ástralíu, sem er í um 700 kílómetra fjarlægð frá skjálftamiðjunni. 24. júní 2019 07:01 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Jarðskjálfti, 6,8 að stærð, mældist á vesturströnd Indónesíu fyrr í dag samkvæmt upplýsingum frá bandarísku jarðvísindastofnuninni. Skjálftamiðja jarðskjálftans mældist í Sundasundi, rúmum hundrað kílómetrum frá borginni Tugu Hilir á eyjunni Java.Skjálftinn fannst í Jakarta, höfuðborg Indónesíu og sáust íbúar borgarinnar hlaupa út úr húsum sínum. Yfirvöld í Indónesíu hafa gefið út minniháttar flóðaviðvörun fyrir fjögur svæði. Nú er unnið að því að flytja íbúa í burtu frá strandlengjunni yfir á landsvæði sem er hærra yfir sjávarmáli.Hér má sjá upptök skjálftans.Bandaríska jarðvísindastofnunin
Indónesía Tengdar fréttir Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Indónesíu í kjölfar jarðskjálfta Spá þarlend yfirvöld að flóðbylgjurnar gætu náð hálfum metra að hæð. Engar tilkynningar hafa borist af meiriháttar skemmdum eða slysum á fólki. 7. júlí 2019 18:12 Bruni í eldspýtuverksmiðju banar öllum innanhúss Minnst þrjátíu eru látnir, þar á meðal þrjú börn, eftir að eldur braust út í húsi sem var notað sem eldspýtuverksmiðja í Norður-Súmötru héraðinu í Indónesíu. 22. júní 2019 22:14 Öflugur jarðskjálfti í Indónesíu Byggingar voru m.a. rýmdar í borginni Darwin á norðausturströnd Ástralíu, sem er í um 700 kílómetra fjarlægð frá skjálftamiðjunni. 24. júní 2019 07:01 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Indónesíu í kjölfar jarðskjálfta Spá þarlend yfirvöld að flóðbylgjurnar gætu náð hálfum metra að hæð. Engar tilkynningar hafa borist af meiriháttar skemmdum eða slysum á fólki. 7. júlí 2019 18:12
Bruni í eldspýtuverksmiðju banar öllum innanhúss Minnst þrjátíu eru látnir, þar á meðal þrjú börn, eftir að eldur braust út í húsi sem var notað sem eldspýtuverksmiðja í Norður-Súmötru héraðinu í Indónesíu. 22. júní 2019 22:14
Öflugur jarðskjálfti í Indónesíu Byggingar voru m.a. rýmdar í borginni Darwin á norðausturströnd Ástralíu, sem er í um 700 kílómetra fjarlægð frá skjálftamiðjunni. 24. júní 2019 07:01