Ingvar Eysteinsson MSc nemandi við HR kynnir niðurstöður rannsóknar á algengi kvíðavandamála og þunglyndis á meðal nemenda í Háskólanum í Reykjavík.
Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir bráðalækninga Landspítala ræðir lyfjamisnotkun háskólanema - áhrif og afleiðinga.
Grétar Björnsson félagsfræðingur og háskólanemi ræðir áskoranir og líðan í háskólaumhverfinu.
Sævar Már Gústavsson kynnir sálfræðiþjónustu HR og hvernig hún hefur nýst nemendum?
Náms- og starfsráðgjöf HR Tekur þátt í pallborðsumræðum