Twitter eftir tapið gegn Frökkum: „Búið þegar Helga Möller er komin í símann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2019 20:54 Haukur Þrastarson í baráttunni í kvöld. vísir/epa Ísland tapaði með níu mörkum fyrir Frakklandi í milliriðlum á HM í handbolta, 31-22, er liðin áttust við í Köln í Þýskalandi í kvöld. Aron Pálmarsson og Arnór Þór Gunnarsson höfðu dregist úr íslenska hópnum vegna meiðsla og því var það ungt íslenskt lið sem mætti til leiks í kvöld. Þó að þetta hafi verið erfiður leikur voru íslenskir Twitter-notendur duglegir að láta sína skoðun í ljós um leikinn og þar komu Selfyssingar og Helga Möller við sögu. Brot af því besta má sjá hér að neðan.Þegar 9 mín eru búnar af leiknum, þá er Ísland ekki búið að skora og markmaður Frakka er markahæstur á vellinum. #brekka #ruvsport #islfra— Simmi Vil (@simmivil) January 20, 2019 Mig dreymir bara um að heyra hvað Logi er að segja off camera akkúrat núna. #hmruv— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 20, 2019 Þvílík martröð.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) January 20, 2019 Drengir gegn mönnum. Þetta fer í reynslubankann. #emruv #handbolti— Krissi Aðalsteins (@KrissiCoach) January 20, 2019 ATH! Eitt hlandvolgt take hérna... Er þetta markmannsdæmi í handbolta ekki þvæla eða?— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) January 20, 2019 Frakkarnir eru alveg ágætir í þessu #handbolti #fraisl— Már Ingólfur Másson (@maserinn) January 20, 2019 Það gerðist! Úitlína @selfosshandb í Olís '17-18 er útilína íslenska landsliðsins á móti Frökkum á stórmóti innan við ári eftir að þeir duttu úr semi finals í Olís. Magnað.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 20, 2019 Haukur Þrastarson er fæddur árið sem Lífið er yndislegt var þjóðhátíðarlagið í Eyjum #hmruv— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) January 20, 2019 Hey Gummi, þar sem Brassa leikurinn mun ekki skipta það miklu máli eigum við ekki bara að kalla saman 2008 ólympíuhópinn í eitt stykki reunion leik? #hmruv— Magnús (@maggividis) January 20, 2019 Lafrústa (C) pic.twitter.com/AqPkXu5gEx— Björn Sverrisson (@bjornsverris) January 20, 2019 Selfoss vs Frakkland? #handbolti #HMruv— Joi Johannsson (@JoiJohannsson) January 20, 2019 Loksins alvöru dómarar sem henda ekki mönnun út af fyrir ekki neitt #hmruv og er þessi Teitur nokkuð skyldur Duranona?— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) January 20, 2019 Haukur Þrastarson þurfti að mæta með skriflegt leyfi frá foreldrum sínum til að fara með til útlanda #17ára #hmruv— tobbitenor (@tobbitenor) January 20, 2019 Fyrr í vetur var Haukur Þrastarson skammaður af konu einni í kaffi eftir leik Selfyssinga í Iðu fyrir að vera ekki búinn að koma til hennar klósettpappírnum sem hún keypti af honum í fjáröflun. Hann var núna að skora á móti Frakklandi á HM. True story.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 20, 2019 Ég er svo glaður að sjá þessa ungu menn óhrædda gegn ofurliði. Sannfærður um að þeir muni koma okkur á toppinn.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 20, 2019 Mikið er ég stoltur af því hvernig þessir ungu menn eru að standa sig. Hvernig sem þessi leikur fer þá er framtíðin björt!— Sóli Hólm (@SoliHolm) January 20, 2019 Mómentið þegar @aronpalm stendur upp og klappar þegar @haukur_trastar skorar. #HMRUV #ISLFRA— Ármann Örn (@armannorn) January 20, 2019 Geggjaðir þessir SelfyssUngar þegar þeir spila sóknina saman. FH-ingarnir sjá svo um vörnina. Búið að snúa þessari lélegu byrjun við. #handbolti #hmruv— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) January 20, 2019 Það eru fleiri unglingabólur en leikmenn inná vellinum #hmruv— pallipalma (@pallipalma) January 20, 2019 Mér sýnist þeir uppteknir við að manna útilínuna a HM í handbolta... https://t.co/D8SOgoH6cb— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 20, 2019 Ísland, Ísland! ómar í höllinni. Krakkarnir okkar að heilla á móti heimsmeisturunum.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 20, 2019 Thrastarson just scored his first World Championship goal ever. What a future!#handball19 #handball https://t.co/bug3gTrvCF— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 20, 2019 Þeir klónuðu bara Omeyer, getum við ekki gert það sama með Gumma Hrafnkels?— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) January 20, 2019 Landsliðsþjálfarar sem þora að gefa kjúklingum tækifæri, það borgar sig á endanum. Handboltalandsliðið verður eitt það besta í heimi innan tíðar pic.twitter.com/CoF6kPTCqL— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 20, 2019 Þegar Nikola Karabatic byrjaði að spila fyrir Frakkland var Haukur Þrastarson 1 árs. #hmruv #selfosshandbolti— Fannar (@gFannar) January 20, 2019 Þetta er búið þegar Helga Möller er komin í símann #HMruv #islfra pic.twitter.com/PxR6NfyaB4— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 20, 2019 Besta dómgæsla sem ég hef séð lengi. #Handball2019 #Sweden— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 20, 2019 Haukur hafði alveg helvíti miklar áhyggjur af Gerard þarna. Fékk alveg heilt klapp á mallann.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 20, 2019 Ágúst var að eiga fínan leik í markinu.. af hverju í andskotanum að skipta?? #HMRUV— Þorsteinn Haukur (@thorsteinnhauku) January 20, 2019 Ágúst tekinn útaf þegar 20 min eru eftir með 31% markvörslu Björgvin klárar leikinn með 1 varðan bolta eða markvörslu uppá 11% #handbolti— Magnús Haukur (@Maggihodd) January 20, 2019 Það getur enginn skammast yfir þessu tapi. Menn á móti börnum en þvílík reynsla lögð inn í framtíðarbankann. Við ofurefli að etja en þessir strákar okkar hrós skilið og ég er stoltur af þeim.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) January 20, 2019 Er ađ horfa á handboltalandsleikinn í franska sjónvarpinu. Tala mikiđ um kynslóđaskiptin hjá Íslandi og ađ međalaldurinn sé ađeins 23 ár. Mér líđur betur ađ Frakkarnir viti þetta. Kjúllarnir stóđu sig bara vel. #hmruv #handbolti— Hrafnkell Helgi Helgason (@HHelgason7) January 20, 2019 Þegar Franska landsliðið var hér á landi '95 fóru þeir á barinn eftir leikinn gegn Íslandi. Ef íslenska landsliðið ætlaði á barinn kæmist ekki nema hluti leikmanna inn á staðinn. #hmruv— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 20, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Frakkland | Strákarnir glíma við heimsmeistarana Ísland tapaði með níu mörkum fyrir heimsmeisturum Frakka í milliriðli á HM í Þýskalandi og Danmörku. 20. janúar 2019 21:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Ísland tapaði með níu mörkum fyrir Frakklandi í milliriðlum á HM í handbolta, 31-22, er liðin áttust við í Köln í Þýskalandi í kvöld. Aron Pálmarsson og Arnór Þór Gunnarsson höfðu dregist úr íslenska hópnum vegna meiðsla og því var það ungt íslenskt lið sem mætti til leiks í kvöld. Þó að þetta hafi verið erfiður leikur voru íslenskir Twitter-notendur duglegir að láta sína skoðun í ljós um leikinn og þar komu Selfyssingar og Helga Möller við sögu. Brot af því besta má sjá hér að neðan.Þegar 9 mín eru búnar af leiknum, þá er Ísland ekki búið að skora og markmaður Frakka er markahæstur á vellinum. #brekka #ruvsport #islfra— Simmi Vil (@simmivil) January 20, 2019 Mig dreymir bara um að heyra hvað Logi er að segja off camera akkúrat núna. #hmruv— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 20, 2019 Þvílík martröð.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) January 20, 2019 Drengir gegn mönnum. Þetta fer í reynslubankann. #emruv #handbolti— Krissi Aðalsteins (@KrissiCoach) January 20, 2019 ATH! Eitt hlandvolgt take hérna... Er þetta markmannsdæmi í handbolta ekki þvæla eða?— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) January 20, 2019 Frakkarnir eru alveg ágætir í þessu #handbolti #fraisl— Már Ingólfur Másson (@maserinn) January 20, 2019 Það gerðist! Úitlína @selfosshandb í Olís '17-18 er útilína íslenska landsliðsins á móti Frökkum á stórmóti innan við ári eftir að þeir duttu úr semi finals í Olís. Magnað.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 20, 2019 Haukur Þrastarson er fæddur árið sem Lífið er yndislegt var þjóðhátíðarlagið í Eyjum #hmruv— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) January 20, 2019 Hey Gummi, þar sem Brassa leikurinn mun ekki skipta það miklu máli eigum við ekki bara að kalla saman 2008 ólympíuhópinn í eitt stykki reunion leik? #hmruv— Magnús (@maggividis) January 20, 2019 Lafrústa (C) pic.twitter.com/AqPkXu5gEx— Björn Sverrisson (@bjornsverris) January 20, 2019 Selfoss vs Frakkland? #handbolti #HMruv— Joi Johannsson (@JoiJohannsson) January 20, 2019 Loksins alvöru dómarar sem henda ekki mönnun út af fyrir ekki neitt #hmruv og er þessi Teitur nokkuð skyldur Duranona?— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) January 20, 2019 Haukur Þrastarson þurfti að mæta með skriflegt leyfi frá foreldrum sínum til að fara með til útlanda #17ára #hmruv— tobbitenor (@tobbitenor) January 20, 2019 Fyrr í vetur var Haukur Þrastarson skammaður af konu einni í kaffi eftir leik Selfyssinga í Iðu fyrir að vera ekki búinn að koma til hennar klósettpappírnum sem hún keypti af honum í fjáröflun. Hann var núna að skora á móti Frakklandi á HM. True story.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 20, 2019 Ég er svo glaður að sjá þessa ungu menn óhrædda gegn ofurliði. Sannfærður um að þeir muni koma okkur á toppinn.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 20, 2019 Mikið er ég stoltur af því hvernig þessir ungu menn eru að standa sig. Hvernig sem þessi leikur fer þá er framtíðin björt!— Sóli Hólm (@SoliHolm) January 20, 2019 Mómentið þegar @aronpalm stendur upp og klappar þegar @haukur_trastar skorar. #HMRUV #ISLFRA— Ármann Örn (@armannorn) January 20, 2019 Geggjaðir þessir SelfyssUngar þegar þeir spila sóknina saman. FH-ingarnir sjá svo um vörnina. Búið að snúa þessari lélegu byrjun við. #handbolti #hmruv— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) January 20, 2019 Það eru fleiri unglingabólur en leikmenn inná vellinum #hmruv— pallipalma (@pallipalma) January 20, 2019 Mér sýnist þeir uppteknir við að manna útilínuna a HM í handbolta... https://t.co/D8SOgoH6cb— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) January 20, 2019 Ísland, Ísland! ómar í höllinni. Krakkarnir okkar að heilla á móti heimsmeisturunum.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 20, 2019 Thrastarson just scored his first World Championship goal ever. What a future!#handball19 #handball https://t.co/bug3gTrvCF— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 20, 2019 Þeir klónuðu bara Omeyer, getum við ekki gert það sama með Gumma Hrafnkels?— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) January 20, 2019 Landsliðsþjálfarar sem þora að gefa kjúklingum tækifæri, það borgar sig á endanum. Handboltalandsliðið verður eitt það besta í heimi innan tíðar pic.twitter.com/CoF6kPTCqL— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 20, 2019 Þegar Nikola Karabatic byrjaði að spila fyrir Frakkland var Haukur Þrastarson 1 árs. #hmruv #selfosshandbolti— Fannar (@gFannar) January 20, 2019 Þetta er búið þegar Helga Möller er komin í símann #HMruv #islfra pic.twitter.com/PxR6NfyaB4— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 20, 2019 Besta dómgæsla sem ég hef séð lengi. #Handball2019 #Sweden— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 20, 2019 Haukur hafði alveg helvíti miklar áhyggjur af Gerard þarna. Fékk alveg heilt klapp á mallann.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 20, 2019 Ágúst var að eiga fínan leik í markinu.. af hverju í andskotanum að skipta?? #HMRUV— Þorsteinn Haukur (@thorsteinnhauku) January 20, 2019 Ágúst tekinn útaf þegar 20 min eru eftir með 31% markvörslu Björgvin klárar leikinn með 1 varðan bolta eða markvörslu uppá 11% #handbolti— Magnús Haukur (@Maggihodd) January 20, 2019 Það getur enginn skammast yfir þessu tapi. Menn á móti börnum en þvílík reynsla lögð inn í framtíðarbankann. Við ofurefli að etja en þessir strákar okkar hrós skilið og ég er stoltur af þeim.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) January 20, 2019 Er ađ horfa á handboltalandsleikinn í franska sjónvarpinu. Tala mikiđ um kynslóđaskiptin hjá Íslandi og ađ međalaldurinn sé ađeins 23 ár. Mér líđur betur ađ Frakkarnir viti þetta. Kjúllarnir stóđu sig bara vel. #hmruv #handbolti— Hrafnkell Helgi Helgason (@HHelgason7) January 20, 2019 Þegar Franska landsliðið var hér á landi '95 fóru þeir á barinn eftir leikinn gegn Íslandi. Ef íslenska landsliðið ætlaði á barinn kæmist ekki nema hluti leikmanna inn á staðinn. #hmruv— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 20, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Frakkland | Strákarnir glíma við heimsmeistarana Ísland tapaði með níu mörkum fyrir heimsmeisturum Frakka í milliriðli á HM í Þýskalandi og Danmörku. 20. janúar 2019 21:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Í beinni: Ísland - Frakkland | Strákarnir glíma við heimsmeistarana Ísland tapaði með níu mörkum fyrir heimsmeisturum Frakka í milliriðli á HM í Þýskalandi og Danmörku. 20. janúar 2019 21:00