Markatalan skiptir Frakkland máli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2019 12:30 Kentin Mahe er markahæsti leikmaður franska landsliðsins með 26 mörk á HM. Vísir/EPA Miðað við stöðuna í milliriðli 1 á HM í handbolta eru líkur á því að markatala muni hafa áhrif á hvaða lið fara áfram í undanúrslit í keppninni. Þýskaland og Frakkland gerðu jafntefli í riðlakeppninni og eru jöfn að stigum í milliriðlinum með fimm hvort. Þjóðverjar unnu Íslendinga í gær en Frakkar lögðu Spánverja að velli. Króatar voru í fríi í gær en er eina liðið í milliriðlinum sem er með fullt hús stiga. Króatar vinna því riðilinn með því að vinna sína þrjá leiki í milliriðlinum. Fari svo mun baráttan um annað sæti riðilsins að öllum líkindum standa á milli Frakklands og Þýskalands. Sem stendur er þrettán marka munur á Frakklandi og Þýskalandi í markatölu, Þjóðverjum í hag. Frakkar eru sjálfsagt meðvitaðir um það fyrir leikinn gegn Íslandi í dag. Frakkland er ríkjandi heimsmeistari í handbolta og hefur verið með eitt allra besta lið heims um árabil. Ísland er með ungt og afar efnilegt lið en í gær urðu strákarnir okkar fyrir áfalli er ljóst varð að bæði Aron Pálmarsson, fyrirliði, og Arnór Þór Gunnarsson yrðu ekki með í dag vegna meiðsla. Inn í þeirra stað voru kallaðir Óðinn Þór Ríkharðsson, 21 árs, og Haukur Þrastarson, 17 ára. Leikur Íslands og Frakklands hefst klukkan 19.30 í kvöld. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Aron og Arnór ekki með gegn Frakklandi í kvöld Haukur Þrastarson og Óðinn Þór Ríkharðsson hafa verið kallaðir í leikmannahóp íslenska landsliðsins á HM í handbolta. 20. janúar 2019 08:55 Arnór er svekktur en þakklátur Arnór Þór Gunnarsson mun ekki koma meira við sögu á HM í handbolta í Þýskalandi. 20. janúar 2019 11:49 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Miðað við stöðuna í milliriðli 1 á HM í handbolta eru líkur á því að markatala muni hafa áhrif á hvaða lið fara áfram í undanúrslit í keppninni. Þýskaland og Frakkland gerðu jafntefli í riðlakeppninni og eru jöfn að stigum í milliriðlinum með fimm hvort. Þjóðverjar unnu Íslendinga í gær en Frakkar lögðu Spánverja að velli. Króatar voru í fríi í gær en er eina liðið í milliriðlinum sem er með fullt hús stiga. Króatar vinna því riðilinn með því að vinna sína þrjá leiki í milliriðlinum. Fari svo mun baráttan um annað sæti riðilsins að öllum líkindum standa á milli Frakklands og Þýskalands. Sem stendur er þrettán marka munur á Frakklandi og Þýskalandi í markatölu, Þjóðverjum í hag. Frakkar eru sjálfsagt meðvitaðir um það fyrir leikinn gegn Íslandi í dag. Frakkland er ríkjandi heimsmeistari í handbolta og hefur verið með eitt allra besta lið heims um árabil. Ísland er með ungt og afar efnilegt lið en í gær urðu strákarnir okkar fyrir áfalli er ljóst varð að bæði Aron Pálmarsson, fyrirliði, og Arnór Þór Gunnarsson yrðu ekki með í dag vegna meiðsla. Inn í þeirra stað voru kallaðir Óðinn Þór Ríkharðsson, 21 árs, og Haukur Þrastarson, 17 ára. Leikur Íslands og Frakklands hefst klukkan 19.30 í kvöld.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Aron og Arnór ekki með gegn Frakklandi í kvöld Haukur Þrastarson og Óðinn Þór Ríkharðsson hafa verið kallaðir í leikmannahóp íslenska landsliðsins á HM í handbolta. 20. janúar 2019 08:55 Arnór er svekktur en þakklátur Arnór Þór Gunnarsson mun ekki koma meira við sögu á HM í handbolta í Þýskalandi. 20. janúar 2019 11:49 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Aron og Arnór ekki með gegn Frakklandi í kvöld Haukur Þrastarson og Óðinn Þór Ríkharðsson hafa verið kallaðir í leikmannahóp íslenska landsliðsins á HM í handbolta. 20. janúar 2019 08:55
Arnór er svekktur en þakklátur Arnór Þór Gunnarsson mun ekki koma meira við sögu á HM í handbolta í Þýskalandi. 20. janúar 2019 11:49
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti