Segir hjónabandsvandræði sín og Offset vera einkamál þeirra Sylvía Hall skrifar 2. febrúar 2019 11:11 Hjónin hafa ekki farið leynt með erfiðleika í hjónabandinu. Vísir/Getty Rapparinn Cardi B tjáði sig um hjónaband sitt í viðtali við People nýverið. Cardi er gift rapparanum Offset sem er meðlimur Migos rappsveitarinnar en þau gengu í hjónaband árið 2017 og eiga dótturina Kulture saman. Cardi greindi frá því í desember síðastliðnum að þau væru hætt saman eftir að upp komst um framhjáhald Offset. Í kjölfarið reyndi rapparinn að vinna eiginkonu sína til baka, meðal annars með því að birta myndbönd á Instagram-síðu sinni og mæta óvænt á tónleika hennar með flennistórt rósaskilti sem á stóð: „Take me back, Cardi“ eða „Taktu mig aftur, Cardi.“ Þrátt fyrir að Cardi hafi ekki tekið vel í uppátæki eiginmannsins í upphafi segir hún að þau séu að vinna í sínum málum. Það sé hins vegar þeirra einkamál og komi engum öðrum við. Þau séu venjulegt par sem geri venjulega hluti. „Við erum fræg, við erum mjög vinsæl akkúrat núna, ég skil ekki þráhyggjuna. Mér finnst eins og allt sem við gerum sé stórmál. Meira segja áður en erfiðleikarnir byrjuðu, síðan við sáumst fyrst saman, þá var þetta bara stórmál.“ Hún segir þau hittast reglulega og að þau séu í daglegum samskiptum. Það þýði þó ekki að hlutirnir séu fullkomnir og aðeins tíminn muni leiða í ljós hvernig fari. „Þetta er hjónaband og það er barn í spilinu og fjölskyldur líka,“ segir Cardi í viðtalinu. Tengdar fréttir Fjölmiðlafulltrúi Cardi B hellti sér yfir konu á flugvelli: „Engin furða að maðurinn þinn fór frá þér“ Patience Foster, fjölmiðlafulltrúi bandaríska rapparans Cardi B, náðist á myndbandsupptöku hella sér yfir konu á flugvelli í Ástralíu um helgina. 30. desember 2018 18:04 Voru orðin hjón þegar þau trúlofuðu sig Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna. 26. júní 2018 08:27 Truflaði tónleika í von um að heilla fyrrverandi eiginkonu sína Rapparinn Offset, þriðjungur rappþríeykisins Migos, vakti mikla athygli um helgina með óhefðbundnu uppátæki sínu þar sem hann ruddist inn á svið á tónleikum hjá fyrrverandi eiginkonu hans, Cardi B, og grátbað hana um að taka hann í sátt. Parið tilkynnti um skilnað sinn fyrr í þessum mánuði eftir ítrekað framhjáhald rapparans. 16. desember 2018 16:47 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Fleiri fréttir „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Sjá meira
Rapparinn Cardi B tjáði sig um hjónaband sitt í viðtali við People nýverið. Cardi er gift rapparanum Offset sem er meðlimur Migos rappsveitarinnar en þau gengu í hjónaband árið 2017 og eiga dótturina Kulture saman. Cardi greindi frá því í desember síðastliðnum að þau væru hætt saman eftir að upp komst um framhjáhald Offset. Í kjölfarið reyndi rapparinn að vinna eiginkonu sína til baka, meðal annars með því að birta myndbönd á Instagram-síðu sinni og mæta óvænt á tónleika hennar með flennistórt rósaskilti sem á stóð: „Take me back, Cardi“ eða „Taktu mig aftur, Cardi.“ Þrátt fyrir að Cardi hafi ekki tekið vel í uppátæki eiginmannsins í upphafi segir hún að þau séu að vinna í sínum málum. Það sé hins vegar þeirra einkamál og komi engum öðrum við. Þau séu venjulegt par sem geri venjulega hluti. „Við erum fræg, við erum mjög vinsæl akkúrat núna, ég skil ekki þráhyggjuna. Mér finnst eins og allt sem við gerum sé stórmál. Meira segja áður en erfiðleikarnir byrjuðu, síðan við sáumst fyrst saman, þá var þetta bara stórmál.“ Hún segir þau hittast reglulega og að þau séu í daglegum samskiptum. Það þýði þó ekki að hlutirnir séu fullkomnir og aðeins tíminn muni leiða í ljós hvernig fari. „Þetta er hjónaband og það er barn í spilinu og fjölskyldur líka,“ segir Cardi í viðtalinu.
Tengdar fréttir Fjölmiðlafulltrúi Cardi B hellti sér yfir konu á flugvelli: „Engin furða að maðurinn þinn fór frá þér“ Patience Foster, fjölmiðlafulltrúi bandaríska rapparans Cardi B, náðist á myndbandsupptöku hella sér yfir konu á flugvelli í Ástralíu um helgina. 30. desember 2018 18:04 Voru orðin hjón þegar þau trúlofuðu sig Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna. 26. júní 2018 08:27 Truflaði tónleika í von um að heilla fyrrverandi eiginkonu sína Rapparinn Offset, þriðjungur rappþríeykisins Migos, vakti mikla athygli um helgina með óhefðbundnu uppátæki sínu þar sem hann ruddist inn á svið á tónleikum hjá fyrrverandi eiginkonu hans, Cardi B, og grátbað hana um að taka hann í sátt. Parið tilkynnti um skilnað sinn fyrr í þessum mánuði eftir ítrekað framhjáhald rapparans. 16. desember 2018 16:47 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Fleiri fréttir „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Sjá meira
Fjölmiðlafulltrúi Cardi B hellti sér yfir konu á flugvelli: „Engin furða að maðurinn þinn fór frá þér“ Patience Foster, fjölmiðlafulltrúi bandaríska rapparans Cardi B, náðist á myndbandsupptöku hella sér yfir konu á flugvelli í Ástralíu um helgina. 30. desember 2018 18:04
Voru orðin hjón þegar þau trúlofuðu sig Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna. 26. júní 2018 08:27
Truflaði tónleika í von um að heilla fyrrverandi eiginkonu sína Rapparinn Offset, þriðjungur rappþríeykisins Migos, vakti mikla athygli um helgina með óhefðbundnu uppátæki sínu þar sem hann ruddist inn á svið á tónleikum hjá fyrrverandi eiginkonu hans, Cardi B, og grátbað hana um að taka hann í sátt. Parið tilkynnti um skilnað sinn fyrr í þessum mánuði eftir ítrekað framhjáhald rapparans. 16. desember 2018 16:47