Stefnir íslenska ríkinu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. ágúst 2019 12:15 Erla á leið úr dómsal eftir sýknudóma í Hæstarétti síðastliðið haust. Fréttablaðið/Eyþór Erla Bolladóttir hefur ákveðið að stefna íslenska ríkinu en hún krefst þess að niðurstaða endurupptökunefndar verði ógild. Erla segir samskipti við yfirvöld vonbrigði þar sem henni hefur að eigin sögn verið mætt af lítilsvirðingu. Erla Bolladóttir var dæmd fyrir meinsæri ásamt tveimur öðrum. Hún var sú eina hinna dómfelldu sem ekki fékk mál sitt endurupptekið síðastliðið haust. Nú hefur hún ákveðið að stefna íslenska ríkinu en hún krefst þess að niðurstaða endurupptökunefndar verði ógild. „Ég tek þess ákvörðun í baráttu minni fyrir því að þetta mál verði hreinsað, svo að við fáum að njóta réttlætis í þessu máli og að þetta mál verði klárað réttlætismegin. Þetta verði klárað þannig að það verði leitt í ljós að meinsæri geti aldrei hafa átt sér stað þegar engin manndráp hafa átt sér stað,“ sagði Erla Bolladóttir. Hún segir samskipti við yfirvöld hafa verið vonbrigði. „Það hefur satt að segja verið sárt að mæta því hversu mikla lítilsvirðingu okkur hefur verið sýnd í öllum samskiptum frá því að Hæstiréttur kveður upp sinn úrskurð og allir eru sýknaðir af öllu sem við kemur þessum meintu manndrápum þá hefur framkoman verið meðólíkindum,“ sagði Erla. Hún segist vongóð um að niðurstaðan verði sér í hag. „Auðvitað hef ég von meðþað legg ég upp, en hvað verður við skulum bara sjá hvort að það finnst æra einhvers staðar innan raða þeirra sem að ráða,“ sagði Erla. Dómsmál Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Mikið slegist í miðbænum Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Fleiri fréttir Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Sjá meira
Erla Bolladóttir hefur ákveðið að stefna íslenska ríkinu en hún krefst þess að niðurstaða endurupptökunefndar verði ógild. Erla segir samskipti við yfirvöld vonbrigði þar sem henni hefur að eigin sögn verið mætt af lítilsvirðingu. Erla Bolladóttir var dæmd fyrir meinsæri ásamt tveimur öðrum. Hún var sú eina hinna dómfelldu sem ekki fékk mál sitt endurupptekið síðastliðið haust. Nú hefur hún ákveðið að stefna íslenska ríkinu en hún krefst þess að niðurstaða endurupptökunefndar verði ógild. „Ég tek þess ákvörðun í baráttu minni fyrir því að þetta mál verði hreinsað, svo að við fáum að njóta réttlætis í þessu máli og að þetta mál verði klárað réttlætismegin. Þetta verði klárað þannig að það verði leitt í ljós að meinsæri geti aldrei hafa átt sér stað þegar engin manndráp hafa átt sér stað,“ sagði Erla Bolladóttir. Hún segir samskipti við yfirvöld hafa verið vonbrigði. „Það hefur satt að segja verið sárt að mæta því hversu mikla lítilsvirðingu okkur hefur verið sýnd í öllum samskiptum frá því að Hæstiréttur kveður upp sinn úrskurð og allir eru sýknaðir af öllu sem við kemur þessum meintu manndrápum þá hefur framkoman verið meðólíkindum,“ sagði Erla. Hún segist vongóð um að niðurstaðan verði sér í hag. „Auðvitað hef ég von meðþað legg ég upp, en hvað verður við skulum bara sjá hvort að það finnst æra einhvers staðar innan raða þeirra sem að ráða,“ sagði Erla.
Dómsmál Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Mikið slegist í miðbænum Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Fleiri fréttir Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Sjá meira