Milljón evrur í verðlaun ef tekst að afsanna tilvist Bielefeld Andri Eysteinsson skrifar 22. ágúst 2019 11:55 Blaðamanni reyndist erfitt að finna myndir frá Bielefeld. Hér er meint torg í borginni. Getty/UllsteinBild Borgaryfirvöld í þýsku borginni Bielefeld hafa boðið hverjum þeim, sem fært getur sönnur á að borgin sé í raun og veru ekki til, eina milljón evra í verðlaun. BBC greinir frá. Bielefeld er sögð vera í sambandsríkinu Norðurrín-Vestfalíu en samsæriskenningar þess efnis að borgin, sem stofnuð var árið 1214 og telur yfir 300 þúsund íbúa, væri ekki til birtust í árdaga Internetsins á þýskum spjallborðum. Achim Hield, notaði Usenet, setti kenninguna fram árið 1993 en frá þeim tíma hefur grínið orðið vinsælla en árið 2012 grínaðist sjálf Angela Merkel, kanslari Þýskalands, með kenninguna. Sagðist hún hafa tekið þátt í viðburði í Bielefeld, ef borgin væri þá til. Til þess að reyna að færa sönnur á að tilvist Bielefeld sé lygi hefur oft og tíðum verið vísað til þriggja spurninga. Þekkir þú einhvern frá Bielefeld. Hefur þú einhvern tímann komið til Bielefeld og þekkir þú einhvern sem hefur komið til Bielefeld.Þjóðverjar hafa nú frest til 5. September næstkomandi til þess að afsanna tilvist Bielefeld. Því verður spennandi að fylgjast með því hvort einhverjum takist að sanna kenningu Achim Hield frá því fyrir 25 árum.Es ist soweit- der Anfang vom Ende der #Bielefeld-Verschwörung ist eingeläutet. Für alle, die an der Behauptung "Bielefeld gibt es nicht" festhalten, gibt es als Anreiz, uns den ultimativen Beweis zu liefern #Million Euro!!! https://t.co/MxBpVjwwkN#bielefeldmillion pic.twitter.com/vQwlqjcyMI— Bielefeld JETZT (@BielefeldJETZT) August 21, 2019 Þýskaland Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Fleiri fréttir Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Sjá meira
Borgaryfirvöld í þýsku borginni Bielefeld hafa boðið hverjum þeim, sem fært getur sönnur á að borgin sé í raun og veru ekki til, eina milljón evra í verðlaun. BBC greinir frá. Bielefeld er sögð vera í sambandsríkinu Norðurrín-Vestfalíu en samsæriskenningar þess efnis að borgin, sem stofnuð var árið 1214 og telur yfir 300 þúsund íbúa, væri ekki til birtust í árdaga Internetsins á þýskum spjallborðum. Achim Hield, notaði Usenet, setti kenninguna fram árið 1993 en frá þeim tíma hefur grínið orðið vinsælla en árið 2012 grínaðist sjálf Angela Merkel, kanslari Þýskalands, með kenninguna. Sagðist hún hafa tekið þátt í viðburði í Bielefeld, ef borgin væri þá til. Til þess að reyna að færa sönnur á að tilvist Bielefeld sé lygi hefur oft og tíðum verið vísað til þriggja spurninga. Þekkir þú einhvern frá Bielefeld. Hefur þú einhvern tímann komið til Bielefeld og þekkir þú einhvern sem hefur komið til Bielefeld.Þjóðverjar hafa nú frest til 5. September næstkomandi til þess að afsanna tilvist Bielefeld. Því verður spennandi að fylgjast með því hvort einhverjum takist að sanna kenningu Achim Hield frá því fyrir 25 árum.Es ist soweit- der Anfang vom Ende der #Bielefeld-Verschwörung ist eingeläutet. Für alle, die an der Behauptung "Bielefeld gibt es nicht" festhalten, gibt es als Anreiz, uns den ultimativen Beweis zu liefern #Million Euro!!! https://t.co/MxBpVjwwkN#bielefeldmillion pic.twitter.com/vQwlqjcyMI— Bielefeld JETZT (@BielefeldJETZT) August 21, 2019
Þýskaland Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Fleiri fréttir Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Sjá meira