Milljón evrur í verðlaun ef tekst að afsanna tilvist Bielefeld Andri Eysteinsson skrifar 22. ágúst 2019 11:55 Blaðamanni reyndist erfitt að finna myndir frá Bielefeld. Hér er meint torg í borginni. Getty/UllsteinBild Borgaryfirvöld í þýsku borginni Bielefeld hafa boðið hverjum þeim, sem fært getur sönnur á að borgin sé í raun og veru ekki til, eina milljón evra í verðlaun. BBC greinir frá. Bielefeld er sögð vera í sambandsríkinu Norðurrín-Vestfalíu en samsæriskenningar þess efnis að borgin, sem stofnuð var árið 1214 og telur yfir 300 þúsund íbúa, væri ekki til birtust í árdaga Internetsins á þýskum spjallborðum. Achim Hield, notaði Usenet, setti kenninguna fram árið 1993 en frá þeim tíma hefur grínið orðið vinsælla en árið 2012 grínaðist sjálf Angela Merkel, kanslari Þýskalands, með kenninguna. Sagðist hún hafa tekið þátt í viðburði í Bielefeld, ef borgin væri þá til. Til þess að reyna að færa sönnur á að tilvist Bielefeld sé lygi hefur oft og tíðum verið vísað til þriggja spurninga. Þekkir þú einhvern frá Bielefeld. Hefur þú einhvern tímann komið til Bielefeld og þekkir þú einhvern sem hefur komið til Bielefeld.Þjóðverjar hafa nú frest til 5. September næstkomandi til þess að afsanna tilvist Bielefeld. Því verður spennandi að fylgjast með því hvort einhverjum takist að sanna kenningu Achim Hield frá því fyrir 25 árum.Es ist soweit- der Anfang vom Ende der #Bielefeld-Verschwörung ist eingeläutet. Für alle, die an der Behauptung "Bielefeld gibt es nicht" festhalten, gibt es als Anreiz, uns den ultimativen Beweis zu liefern #Million Euro!!! https://t.co/MxBpVjwwkN#bielefeldmillion pic.twitter.com/vQwlqjcyMI— Bielefeld JETZT (@BielefeldJETZT) August 21, 2019 Þýskaland Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Sjá meira
Borgaryfirvöld í þýsku borginni Bielefeld hafa boðið hverjum þeim, sem fært getur sönnur á að borgin sé í raun og veru ekki til, eina milljón evra í verðlaun. BBC greinir frá. Bielefeld er sögð vera í sambandsríkinu Norðurrín-Vestfalíu en samsæriskenningar þess efnis að borgin, sem stofnuð var árið 1214 og telur yfir 300 þúsund íbúa, væri ekki til birtust í árdaga Internetsins á þýskum spjallborðum. Achim Hield, notaði Usenet, setti kenninguna fram árið 1993 en frá þeim tíma hefur grínið orðið vinsælla en árið 2012 grínaðist sjálf Angela Merkel, kanslari Þýskalands, með kenninguna. Sagðist hún hafa tekið þátt í viðburði í Bielefeld, ef borgin væri þá til. Til þess að reyna að færa sönnur á að tilvist Bielefeld sé lygi hefur oft og tíðum verið vísað til þriggja spurninga. Þekkir þú einhvern frá Bielefeld. Hefur þú einhvern tímann komið til Bielefeld og þekkir þú einhvern sem hefur komið til Bielefeld.Þjóðverjar hafa nú frest til 5. September næstkomandi til þess að afsanna tilvist Bielefeld. Því verður spennandi að fylgjast með því hvort einhverjum takist að sanna kenningu Achim Hield frá því fyrir 25 árum.Es ist soweit- der Anfang vom Ende der #Bielefeld-Verschwörung ist eingeläutet. Für alle, die an der Behauptung "Bielefeld gibt es nicht" festhalten, gibt es als Anreiz, uns den ultimativen Beweis zu liefern #Million Euro!!! https://t.co/MxBpVjwwkN#bielefeldmillion pic.twitter.com/vQwlqjcyMI— Bielefeld JETZT (@BielefeldJETZT) August 21, 2019
Þýskaland Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Sjá meira