Hópmynd í tilefni 30 ára afmælis FM957 Andri Eysteinsson skrifar 13. júní 2019 16:30 Þetta er FM. Topp tónlist fyrir Íslendinga frá 1989. FM957 Ein vinsælasta útvarpsstöð landsins, FM957, fagnar í dag 30 ára afmæli. Af því tilefni var boðað til myndatöku þar sem eins margir fyrrverandi og núverandi útvarpsmenn stöðvarinnar og gátu komið mættu. Um er að ræða einkar glæsilegan hóp sem hefur fylgt landsmönnum síðustu þrjátíu ár í þáttum eins og Tveir með öllu, Zúúber, Tívolí, Brennslunni, FM95BLÖ, Íslenska listanum, Magasín, Villta vestrinu, Þrjár í fötu, Svala og félögum, Rólegt og rómantískt ásamt mörgum öðrum, auk þeirra sem sátu einir við hljóðnemann. Sjá einnig: Núverandi og fyrrverandi starfsmenn FM957 fögnuðu samanÁ myndinni eru komnir margir af ástsælustu útvarpsmönnum síðustu 30 ára. Þar má nefna Steinda Jr. Völu Eiríks, Ósk Gunnars, Hvata, Auðunn Blöndal, Kristínu Ruth, Jón Axel, Ólaf Ásgeir, Egil Einarsson, Hjörvar Hafliðason, Rikka G, Kjartan Atla, Huldu Bjarna, Sverri Bergmann, Rúnar Róberts, Daníel Inga, Einar Ágúst, Ívar Guðmunds. Þegar hér er komið við sögu mætti halda að listinn yfir frábæra útvarpsmenn væri búinn en svo er aldeilis ekki því hér eru einnig: Steingrímur Snævarr, Erna Hrönn, Kiddi Ólafs, Bjarki Sig, Kristján Ingi, Elías Ingi, Samúel Bjarki, Biggi Nílsen, Kalli Lú, Ragnar Már, Bragi Guðmunds, Anna Björk, Þröstur, Halli Kristins, Þórhallur Þórhallsson, Brynjar Már, Heiðar Austmann og Ásgeir Kolbeins. Kristín Ruth Jónsdóttir á FM957 segir ýmsa lykilmenn hafa verið fjarri góðu gamni en allir látið sjá sig sem höfðu tök á að mæta. „Þetta byrjaði þannig að við sendum út á nýja og gamla starfsmenn og þá sem hafa unnið við dagskrárgerð í gegnum árin að við værum 30 ára í ár og langaði að gera hópmynd af öllu starfsfólki FM957,“ segir Kristín. Hún bætir við að hópurinn sé glæsilegur og þakkar hlustendum stöðvarinnar fyrir að hafa verið með öll þessi ár, frá 13. júní 1989. Fjölmiðlar Tímamót FM957 Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Fleiri fréttir Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Sjá meira
Ein vinsælasta útvarpsstöð landsins, FM957, fagnar í dag 30 ára afmæli. Af því tilefni var boðað til myndatöku þar sem eins margir fyrrverandi og núverandi útvarpsmenn stöðvarinnar og gátu komið mættu. Um er að ræða einkar glæsilegan hóp sem hefur fylgt landsmönnum síðustu þrjátíu ár í þáttum eins og Tveir með öllu, Zúúber, Tívolí, Brennslunni, FM95BLÖ, Íslenska listanum, Magasín, Villta vestrinu, Þrjár í fötu, Svala og félögum, Rólegt og rómantískt ásamt mörgum öðrum, auk þeirra sem sátu einir við hljóðnemann. Sjá einnig: Núverandi og fyrrverandi starfsmenn FM957 fögnuðu samanÁ myndinni eru komnir margir af ástsælustu útvarpsmönnum síðustu 30 ára. Þar má nefna Steinda Jr. Völu Eiríks, Ósk Gunnars, Hvata, Auðunn Blöndal, Kristínu Ruth, Jón Axel, Ólaf Ásgeir, Egil Einarsson, Hjörvar Hafliðason, Rikka G, Kjartan Atla, Huldu Bjarna, Sverri Bergmann, Rúnar Róberts, Daníel Inga, Einar Ágúst, Ívar Guðmunds. Þegar hér er komið við sögu mætti halda að listinn yfir frábæra útvarpsmenn væri búinn en svo er aldeilis ekki því hér eru einnig: Steingrímur Snævarr, Erna Hrönn, Kiddi Ólafs, Bjarki Sig, Kristján Ingi, Elías Ingi, Samúel Bjarki, Biggi Nílsen, Kalli Lú, Ragnar Már, Bragi Guðmunds, Anna Björk, Þröstur, Halli Kristins, Þórhallur Þórhallsson, Brynjar Már, Heiðar Austmann og Ásgeir Kolbeins. Kristín Ruth Jónsdóttir á FM957 segir ýmsa lykilmenn hafa verið fjarri góðu gamni en allir látið sjá sig sem höfðu tök á að mæta. „Þetta byrjaði þannig að við sendum út á nýja og gamla starfsmenn og þá sem hafa unnið við dagskrárgerð í gegnum árin að við værum 30 ára í ár og langaði að gera hópmynd af öllu starfsfólki FM957,“ segir Kristín. Hún bætir við að hópurinn sé glæsilegur og þakkar hlustendum stöðvarinnar fyrir að hafa verið með öll þessi ár, frá 13. júní 1989.
Fjölmiðlar Tímamót FM957 Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Fleiri fréttir Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Sjá meira