Vara Rússa við hernaðaríhlutun í Venesúela Kjartan Kjartansson skrifar 29. mars 2019 16:48 John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseti. Vísir/EPA Þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta varaði Rússa og aðrar þjóðir sem styðja Nicolas Maduro, forseta Venesúela, við því að senda hermenn eða hergögn til Suður-Ameríkulandsins í dag. Bandaríkjastjórn líti á slíkt sem beina ógn við öryggi í heimshlutanum. Rússnesk stjórnvöld eru talin hafa sent hátt í hundrað sérsveitarmenn og tölvuöryggissérfræðinga til að aðstoða ríkisstjórn Maduro sem hefur átt í vök að verjast undanfarin misseri. Bandaríkin og fleiri vestræn ríki hafa lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó, forseta þingsins, sem telur sig réttmætan handhafa forsetaembættisins. John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Trump, gaf út viðvörun í dag sem virtist sérstaklega beint að Rússum þegar hann hvatti ríki utan vesturhvelsins til þess að senda ekki herlið til Venesúela. „Við lítum á svo ögrandi aðgerðir sem beina ógn við alþjóðlegan frið og öryggi heimshlutans. Við höldum áfram að verja og vernda hagsmuni Bandaríkjanna og bandamanna okkar á vesturhveli,“ sagði Bolton, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sameinuðu þjóðirnar áætla að um fjórðungur Venesúelabúa þurfi á mannúðarástand að halda. Landið hefur verið plagað af vöruskorti og rafmagnsleysi undanfarin misseri í kjölfar margra ára af efnahagslegri óstjórn Maduro og Hugo Chávez, forvera hans. Bandaríkin Rússland Venesúela Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta varaði Rússa og aðrar þjóðir sem styðja Nicolas Maduro, forseta Venesúela, við því að senda hermenn eða hergögn til Suður-Ameríkulandsins í dag. Bandaríkjastjórn líti á slíkt sem beina ógn við öryggi í heimshlutanum. Rússnesk stjórnvöld eru talin hafa sent hátt í hundrað sérsveitarmenn og tölvuöryggissérfræðinga til að aðstoða ríkisstjórn Maduro sem hefur átt í vök að verjast undanfarin misseri. Bandaríkin og fleiri vestræn ríki hafa lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó, forseta þingsins, sem telur sig réttmætan handhafa forsetaembættisins. John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Trump, gaf út viðvörun í dag sem virtist sérstaklega beint að Rússum þegar hann hvatti ríki utan vesturhvelsins til þess að senda ekki herlið til Venesúela. „Við lítum á svo ögrandi aðgerðir sem beina ógn við alþjóðlegan frið og öryggi heimshlutans. Við höldum áfram að verja og vernda hagsmuni Bandaríkjanna og bandamanna okkar á vesturhveli,“ sagði Bolton, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sameinuðu þjóðirnar áætla að um fjórðungur Venesúelabúa þurfi á mannúðarástand að halda. Landið hefur verið plagað af vöruskorti og rafmagnsleysi undanfarin misseri í kjölfar margra ára af efnahagslegri óstjórn Maduro og Hugo Chávez, forvera hans.
Bandaríkin Rússland Venesúela Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira