Vísir greindi fyrst frá málinu en hann kemur til félagsins frá Elverum í Noregi þar sem hann hefur farið á kostum undanfarið tímabil.
Forseti Kielce lýsti yfir mikilli ánægju með komu Sigvalda í samtali við heimasíðu félagsins en Sigvalda er ætlað að fylla í skarð Blaz Janc sem er einn efnilegsasti leikmaður í sögu Slóvena.
Hann hefur spilað með félaginu síðan hann var fimmtán ára en hann er nú 23 ára. Ekki er ljóst hvert hann fer en Sigvalda er ætlað að fylla hans skarð.