Vinsældir ríkisstjórnar Bolsonaro hafa hrapað Kjartan Kjartansson skrifar 20. mars 2019 22:14 Bolsonaro var kampakátur í Hvíta húsinu í gær. Ekki eru allir landar hans eins kátir með störf hans sem forseti. Vísir/EPA Aðeins þriðjungur Brasilíumanna styður ríkisstjórn Jairs Bolsonaro, forseta, ef marka má nýja skoðanakönnun. Stuðningur við Bolsonaro hefur hrunið frá því að hann var kjörinn í október og hefur engin fyrri ríkisstjórn Brasilíu á tímum lýðræðis notið eins lítils stuðnings svo snemma. Í könnun Ibope fækkaði þeim sem töldu ríkisstjórn Bolsonaro standa sig vel eða frábærlega úr 49% um miðjan janúar í 34%. Þeim sem töldu ríkisstjórnina standa sig illa eða hræðilega fjölgaði úr 13% í 24%, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Bolsonaro reynir nú að koma í gegn umdeildum breytingum á lífeyriskerfi landsins sem sérfræðingar eru sammála um að þurfi að breyta til að rétta við stöðu ríkissjóðs og stuðla að hagvexti. Þá féll heimsókn hans til Donalds Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu þar sem þeir skiptust á að lofa hvor annan ekki fallið í kramið hjá öllum landsmönnum. Traust á forsetanum hefur hrapað frá því í janúar. Nú segjast 49% treysta Bolsonaro og hefur fækkað um 13%. Á sama tíma hefur þeim sem segjast ekki treysta honum fjölgað úr 13% í 44%. Mestur stuðningur við Bolsonaro mælist á meðal efnaðri Brasilíumanna. Stuðningur hans er minnstu í stærri borgum og fátækari héruðum í norðausturhluta landsins. Evangelískir kristnir Brasilíumenn eru jafnframt dyggustu stuðningsmenn forsetans þegar litið er til félagslegra hópa. Brasilía Tengdar fréttir Rannsaka son Bolsonaro vegna peningaþvættis Skyndileg og mikil eignasöfnun Flavio Bolsonaro frá 2014 til 2017 hefur vakið athygli alríkissaksóknara í Brasilíu. 21. febrúar 2019 23:41 Trump jós lofi yfir Bolsonaro í Hvíta húsinu Bandaríkjaforseti sagðist sérstaklega stoltur af því að brasilískur starfsbróðir hans talaði um falsfréttir. 19. mars 2019 23:45 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Aðeins þriðjungur Brasilíumanna styður ríkisstjórn Jairs Bolsonaro, forseta, ef marka má nýja skoðanakönnun. Stuðningur við Bolsonaro hefur hrunið frá því að hann var kjörinn í október og hefur engin fyrri ríkisstjórn Brasilíu á tímum lýðræðis notið eins lítils stuðnings svo snemma. Í könnun Ibope fækkaði þeim sem töldu ríkisstjórn Bolsonaro standa sig vel eða frábærlega úr 49% um miðjan janúar í 34%. Þeim sem töldu ríkisstjórnina standa sig illa eða hræðilega fjölgaði úr 13% í 24%, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Bolsonaro reynir nú að koma í gegn umdeildum breytingum á lífeyriskerfi landsins sem sérfræðingar eru sammála um að þurfi að breyta til að rétta við stöðu ríkissjóðs og stuðla að hagvexti. Þá féll heimsókn hans til Donalds Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu þar sem þeir skiptust á að lofa hvor annan ekki fallið í kramið hjá öllum landsmönnum. Traust á forsetanum hefur hrapað frá því í janúar. Nú segjast 49% treysta Bolsonaro og hefur fækkað um 13%. Á sama tíma hefur þeim sem segjast ekki treysta honum fjölgað úr 13% í 44%. Mestur stuðningur við Bolsonaro mælist á meðal efnaðri Brasilíumanna. Stuðningur hans er minnstu í stærri borgum og fátækari héruðum í norðausturhluta landsins. Evangelískir kristnir Brasilíumenn eru jafnframt dyggustu stuðningsmenn forsetans þegar litið er til félagslegra hópa.
Brasilía Tengdar fréttir Rannsaka son Bolsonaro vegna peningaþvættis Skyndileg og mikil eignasöfnun Flavio Bolsonaro frá 2014 til 2017 hefur vakið athygli alríkissaksóknara í Brasilíu. 21. febrúar 2019 23:41 Trump jós lofi yfir Bolsonaro í Hvíta húsinu Bandaríkjaforseti sagðist sérstaklega stoltur af því að brasilískur starfsbróðir hans talaði um falsfréttir. 19. mars 2019 23:45 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Rannsaka son Bolsonaro vegna peningaþvættis Skyndileg og mikil eignasöfnun Flavio Bolsonaro frá 2014 til 2017 hefur vakið athygli alríkissaksóknara í Brasilíu. 21. febrúar 2019 23:41
Trump jós lofi yfir Bolsonaro í Hvíta húsinu Bandaríkjaforseti sagðist sérstaklega stoltur af því að brasilískur starfsbróðir hans talaði um falsfréttir. 19. mars 2019 23:45