May óskar formlega eftir að fresta útgöngunni Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2019 17:14 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur átt í vandræðum með að fá útgöngusáttmálann samþykktan í breska þinginu. Getty Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur formlega óskað eftir að formlegri útgöngu Bretlands úr ESB verði frestað. Miðað hefur verið við að Bretland gangi úr sambandinu þann 29. mars næstkomandi en May hefur nú farið fram á þriggja mánaða frestun þannig að Bretland gangi úr sambandinu þann 30. júní. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, segir að sambandið gæti samþykkt að útganga frestist um skemmri tíma, gegn því að breska þingið samþykki útgöngusáttmálann í næstu viku. Enn hafi þó ekki verið samið um nýja útgöngudagsetningu. May vonast til að frestun á útgöngunni veiti henni svigrúm til að fá útgöngusáttmálann samþykktan. „Að fresta því um lengri tíma þjónar engum,“ sagði May í ræðu sinni í þinginu í dag. Sagðist hún vilja að útgangan yrði vel skipulögð og því hafi verið farið fram á þriggja mánaða frestun. Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir í samtali við SVT að ekkert hinna 27 aðildarríkja ESB leggist gegn frestun. Beiðni Bretlands um frestun verði þó að vera vel rökstudd. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir May ætlar að biðja um þriggja mánaða frestun Upphaflega ætlaði breski forsætisráðherrann að reyna til þrautar að koma útgöngusamningi sínum i gegnum þingið. Forseti þingsins stöðvaði þau áform í gær. 19. mars 2019 18:52 Mest lesið Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Erlent Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Erlent Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Erlent Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Erlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Innlent Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Innlent Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur formlega óskað eftir að formlegri útgöngu Bretlands úr ESB verði frestað. Miðað hefur verið við að Bretland gangi úr sambandinu þann 29. mars næstkomandi en May hefur nú farið fram á þriggja mánaða frestun þannig að Bretland gangi úr sambandinu þann 30. júní. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, segir að sambandið gæti samþykkt að útganga frestist um skemmri tíma, gegn því að breska þingið samþykki útgöngusáttmálann í næstu viku. Enn hafi þó ekki verið samið um nýja útgöngudagsetningu. May vonast til að frestun á útgöngunni veiti henni svigrúm til að fá útgöngusáttmálann samþykktan. „Að fresta því um lengri tíma þjónar engum,“ sagði May í ræðu sinni í þinginu í dag. Sagðist hún vilja að útgangan yrði vel skipulögð og því hafi verið farið fram á þriggja mánaða frestun. Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir í samtali við SVT að ekkert hinna 27 aðildarríkja ESB leggist gegn frestun. Beiðni Bretlands um frestun verði þó að vera vel rökstudd.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir May ætlar að biðja um þriggja mánaða frestun Upphaflega ætlaði breski forsætisráðherrann að reyna til þrautar að koma útgöngusamningi sínum i gegnum þingið. Forseti þingsins stöðvaði þau áform í gær. 19. mars 2019 18:52 Mest lesið Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Erlent Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Erlent Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Erlent Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Erlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Innlent Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Innlent Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Sjá meira
May ætlar að biðja um þriggja mánaða frestun Upphaflega ætlaði breski forsætisráðherrann að reyna til þrautar að koma útgöngusamningi sínum i gegnum þingið. Forseti þingsins stöðvaði þau áform í gær. 19. mars 2019 18:52