Wade og Nowitzki grófu stríðsöxina eftir síðasta dansinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2019 16:00 Hér má sjá Dirk og Dwyane saman á gólfinu í síðasta sinn. vísir/getty Það hefur lengi verið stirt á milli körfuboltakappanna Dwyane Wade og Dirk Nowitzki en þeir föðmuðu hvorn annan og skiptust á treyjum eftir að hafa mæst í síðasta skipti á ferlinum í gær. Kuldann á milli þeirra má rekja til úrslitanna í NBA-deildinni árið 2006 er lið þeirra, Miami Heat og Dallas Mavericks, mættust. Miami hafði þá betur og leikmenn Dallas sögðu að dómgæslan hefði fært þeim titilinn. Leikmenn Miami svöruðu að Dallas hefði unnið ef Nowitzki hefði verið alvöru leiðtogi. Það féllu þung orð á þessum tíma sem ekki hafa gleymst. Dallas svaraði fyrir sig fimm árum síðar er liðið hafði betur gegn Miami í úrslitunum.Salute to two legends.@DwyaneWade and @swish41 exchange jerseys pic.twitter.com/hTFykmFS03 — ESPN (@espn) February 14, 2019 Þeir hafa aftur á móti mikið fullorðnast síðan þá og eru orðnir meyrir og mjúkir á lokaskrefum sínum í deildinni. „Ég kann að meta þetta, maður. Þetta er heiður og takk fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig á ferlinum,“ sagði Wade við Nowitzki er þeir föðmuðust eftir leik. „Þetta eru ein bestu treyjuskipti ársins. Dirk er á leiðinni í heiðurshöllina og ég hef lært að dá hann og bera virðingu fyrir honum. Ég er þakklátur að hann skildi ekki hafna bón minni og faðmlagi eftir leik. Mér þykir mjög vænt um það.“ NBA Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira
Það hefur lengi verið stirt á milli körfuboltakappanna Dwyane Wade og Dirk Nowitzki en þeir föðmuðu hvorn annan og skiptust á treyjum eftir að hafa mæst í síðasta skipti á ferlinum í gær. Kuldann á milli þeirra má rekja til úrslitanna í NBA-deildinni árið 2006 er lið þeirra, Miami Heat og Dallas Mavericks, mættust. Miami hafði þá betur og leikmenn Dallas sögðu að dómgæslan hefði fært þeim titilinn. Leikmenn Miami svöruðu að Dallas hefði unnið ef Nowitzki hefði verið alvöru leiðtogi. Það féllu þung orð á þessum tíma sem ekki hafa gleymst. Dallas svaraði fyrir sig fimm árum síðar er liðið hafði betur gegn Miami í úrslitunum.Salute to two legends.@DwyaneWade and @swish41 exchange jerseys pic.twitter.com/hTFykmFS03 — ESPN (@espn) February 14, 2019 Þeir hafa aftur á móti mikið fullorðnast síðan þá og eru orðnir meyrir og mjúkir á lokaskrefum sínum í deildinni. „Ég kann að meta þetta, maður. Þetta er heiður og takk fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig á ferlinum,“ sagði Wade við Nowitzki er þeir föðmuðust eftir leik. „Þetta eru ein bestu treyjuskipti ársins. Dirk er á leiðinni í heiðurshöllina og ég hef lært að dá hann og bera virðingu fyrir honum. Ég er þakklátur að hann skildi ekki hafna bón minni og faðmlagi eftir leik. Mér þykir mjög vænt um það.“
NBA Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira