Aðeins LeBron og Giannis hafa fengið fleiri atkvæði en Luka Doncic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2019 15:00 Luka Doncic. Getty/David Berding Nýliðinn Luka Doncic heldur áfram að safna atkvæðum í kosningunni á leikmönnum í Stjörnuleik NBA-deildarinnar. Luka Doncic hefur slegið í gegn á sínu fyrsta ári með Dallas Mavericks og hefur heillað yfir þrjár milljónir kjósenda. NBA-deildin hefur sent frá sér nýjustu stöðunni en körfuboltaáhugafólk fær þessa dagana tækifæri til að kjósa fimm byrjunarliðsmenn úr hvorri deild. Það eru aðeins þeir LeBron James og Giannis Antetokounmpo sem hafa fengið fleiri atkvæði en Luka Doncic. LeBron James er efstu með 3,7 milljónir atkvæða en Giannis hefur fengið 3,6 milljónir.If NBA All-Star voting ended today, LeBron and Giannis would be the team captains. pic.twitter.com/23SgSdmeBF — ESPN (@espn) January 17, 2019LeBron James og Giannis Antetokounmpo yrðu samkvæmt þessu fyrirliðar liðanna sem atkvæðahæstu leikmennirnir og fengju því tækifæri að kjósa sér leikmenn í sín lið úr þeim leikmönnum sem verða valdir í stjörnuleikinn. Fyrirliðakosningin fer fram 7. febrúar en Stjörnuleikurinn sjálfur verður spilaður í Charlotte 17. febrúar. Atkvæði körfuboltáhugafólks gildir 50 prósent á móti 25 prósent í leikmannakosningu og 25 prósent í fjölmiðlamannakosningu. Kosningunni lýkur 21. janúar næstkomandi og það eru því ekki margir dagar eftir. Athygli vekur að hvorki Kevin Durant né James Harden kæmust í byrjunarliðið ef farið væri eftir stöðunni núna. Durant er í 4. sæti yfir framherja og miðherja í vestrinu á eftir þeim LeBron James, Luka Doncic og Paul George en Harden er í þriðja sæti yfir bakverði í vestrinu á eftir þeim Stephen Curry og Derrick Rose. Hér fyrir neðan má sjá stöðu mála í kosningunni.The latest NBA All-Star vote totals ... pic.twitter.com/9pkNeJmjsu — Marc Stein (@TheSteinLine) January 17, 2019 NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Nýliðinn Luka Doncic heldur áfram að safna atkvæðum í kosningunni á leikmönnum í Stjörnuleik NBA-deildarinnar. Luka Doncic hefur slegið í gegn á sínu fyrsta ári með Dallas Mavericks og hefur heillað yfir þrjár milljónir kjósenda. NBA-deildin hefur sent frá sér nýjustu stöðunni en körfuboltaáhugafólk fær þessa dagana tækifæri til að kjósa fimm byrjunarliðsmenn úr hvorri deild. Það eru aðeins þeir LeBron James og Giannis Antetokounmpo sem hafa fengið fleiri atkvæði en Luka Doncic. LeBron James er efstu með 3,7 milljónir atkvæða en Giannis hefur fengið 3,6 milljónir.If NBA All-Star voting ended today, LeBron and Giannis would be the team captains. pic.twitter.com/23SgSdmeBF — ESPN (@espn) January 17, 2019LeBron James og Giannis Antetokounmpo yrðu samkvæmt þessu fyrirliðar liðanna sem atkvæðahæstu leikmennirnir og fengju því tækifæri að kjósa sér leikmenn í sín lið úr þeim leikmönnum sem verða valdir í stjörnuleikinn. Fyrirliðakosningin fer fram 7. febrúar en Stjörnuleikurinn sjálfur verður spilaður í Charlotte 17. febrúar. Atkvæði körfuboltáhugafólks gildir 50 prósent á móti 25 prósent í leikmannakosningu og 25 prósent í fjölmiðlamannakosningu. Kosningunni lýkur 21. janúar næstkomandi og það eru því ekki margir dagar eftir. Athygli vekur að hvorki Kevin Durant né James Harden kæmust í byrjunarliðið ef farið væri eftir stöðunni núna. Durant er í 4. sæti yfir framherja og miðherja í vestrinu á eftir þeim LeBron James, Luka Doncic og Paul George en Harden er í þriðja sæti yfir bakverði í vestrinu á eftir þeim Stephen Curry og Derrick Rose. Hér fyrir neðan má sjá stöðu mála í kosningunni.The latest NBA All-Star vote totals ... pic.twitter.com/9pkNeJmjsu — Marc Stein (@TheSteinLine) January 17, 2019
NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira