Elvar á leið í eina bestu deild heims: Ég er hvergi banginn Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júní 2019 20:30 Elvar Ásgeirsson úr Aftureldingu verður einn af átta Íslendingum í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Elvar samdi fyrr í vetur við Stuttgart í úrvalsdeildinni en sú þýska er af mörgum talin besta deild heims. Þetta er mikil áskorun fyrir Elvar sem hefur leikið alla sína tíð í Mosfellsbænum. „Þetta er mjög spennandi að takast á við þetta. Maður vill fá alvöru áskoranir og þetta er ein af þeim stóru,“ sagði Elvar við Guðjón Guðmundsson. „Mér leist mjög vel á allar aðstæður og allt í kringum félagið. Það er töluvert af breytingum í leikmannamálum en þeir sem fyrir eru leist mér vel á. Þeir hafa verið að sækja flotta leikmenn,“ en er ekkert stress í honum að fara leika í bestu deild heims? „Auðvitað er smá stress en það er eðlilegt þegar maður tekur svona stórt skref. Spennan er aðeins meira en stressið. Ég er hvergi banginn og spenntur að fara bæta mig sem leikmaður.“ Stuttgart endaði í 15. sæti deildarinnar en Elvar segir að markmið liðsins á næstu árum sé að gera enn betur. „Þeir eru búnir að halda sér í deildinni á síðustu fjórum árum og markmið liðsins er að bæta ofan á það, frá ári til árs. Þeir enduðu illa í ár en þeir vilja gera betur og geirnegla sig í úrvalsdeildinni,“ sagði Elvar. Í spilaranum hér að ofan ræðir Elvar meðal annars um landsliðsdrauma og nánar um Stutgart. Þýski handboltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Sjá meira
Elvar Ásgeirsson úr Aftureldingu verður einn af átta Íslendingum í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Elvar samdi fyrr í vetur við Stuttgart í úrvalsdeildinni en sú þýska er af mörgum talin besta deild heims. Þetta er mikil áskorun fyrir Elvar sem hefur leikið alla sína tíð í Mosfellsbænum. „Þetta er mjög spennandi að takast á við þetta. Maður vill fá alvöru áskoranir og þetta er ein af þeim stóru,“ sagði Elvar við Guðjón Guðmundsson. „Mér leist mjög vel á allar aðstæður og allt í kringum félagið. Það er töluvert af breytingum í leikmannamálum en þeir sem fyrir eru leist mér vel á. Þeir hafa verið að sækja flotta leikmenn,“ en er ekkert stress í honum að fara leika í bestu deild heims? „Auðvitað er smá stress en það er eðlilegt þegar maður tekur svona stórt skref. Spennan er aðeins meira en stressið. Ég er hvergi banginn og spenntur að fara bæta mig sem leikmaður.“ Stuttgart endaði í 15. sæti deildarinnar en Elvar segir að markmið liðsins á næstu árum sé að gera enn betur. „Þeir eru búnir að halda sér í deildinni á síðustu fjórum árum og markmið liðsins er að bæta ofan á það, frá ári til árs. Þeir enduðu illa í ár en þeir vilja gera betur og geirnegla sig í úrvalsdeildinni,“ sagði Elvar. Í spilaranum hér að ofan ræðir Elvar meðal annars um landsliðsdrauma og nánar um Stutgart.
Þýski handboltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Sjá meira