Hamrén hefur ekki áhyggjur af Emil og Birki | Átti gott samtal við Alfreð Anton Ingi Leifsson skrifar 30. ágúst 2019 21:15 Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. Ísland mætir Moldóvu á Laugardalsvellinum laugardaginn 7. september. Þriðjudaginn 10. september sækir Ísland svo Albaníu heim. Alfreð Finnbogason er ekki í leikmannahópi Íslands en hann er frá vegna meiðsla. Svíinn greindi frá ástæðunni en Alfreð er enn að jafna sig eftir aðgerð. „Við Alfreð áttum gott samtal. Honum líður betur og betur og spilaði aðeins í síðasta leik og gæti spilað um helgina,“ sagði Erik Hamren við Hörð Magnússon. „Í samræðum okkar kom fram að hann vill vera í fullkomni formi í næsta leik og á síðasta ári spilaði hann ekki alveg heill fyrir Ísland.“ Birkir Már Sævarsson, næst leikjahæsti landsliðsmaður Íslands, er ekki í leikmannahópnum en Hamrén lokar þó ekki dyrunum á Valsarann. „Ég loka engum dyrum svo við munum sjá til í framtíðinni en að þessu sinni tel ég okkur hafa leikmenn sem eru honum framar.“ Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson eru í hópnum en þeir eru án félags. Hamrén hefur ekki áhyggjur af þeim. „Sem þjálfari vill maður auðvitað að þeir séu með félag og spili eins mikið og mögulegt er. Það væri auðvitað best en þetta er staðan.“ „Birkir og Emil hafa sýnt það í gegnum tíðina og í júní hvað þeir búa yfir mikilli reynslu og gæðum. Þeir eru miklir fagmenn og koma í mjög góðu formi.“ „Ég myndi segja að þeir væru í betra formi núna en þeir voru í júní og þá voru þeir mjög góðir fyrir þetta lið,“ sagði Hamren. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. Ísland mætir Moldóvu á Laugardalsvellinum laugardaginn 7. september. Þriðjudaginn 10. september sækir Ísland svo Albaníu heim. Alfreð Finnbogason er ekki í leikmannahópi Íslands en hann er frá vegna meiðsla. Svíinn greindi frá ástæðunni en Alfreð er enn að jafna sig eftir aðgerð. „Við Alfreð áttum gott samtal. Honum líður betur og betur og spilaði aðeins í síðasta leik og gæti spilað um helgina,“ sagði Erik Hamren við Hörð Magnússon. „Í samræðum okkar kom fram að hann vill vera í fullkomni formi í næsta leik og á síðasta ári spilaði hann ekki alveg heill fyrir Ísland.“ Birkir Már Sævarsson, næst leikjahæsti landsliðsmaður Íslands, er ekki í leikmannahópnum en Hamrén lokar þó ekki dyrunum á Valsarann. „Ég loka engum dyrum svo við munum sjá til í framtíðinni en að þessu sinni tel ég okkur hafa leikmenn sem eru honum framar.“ Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson eru í hópnum en þeir eru án félags. Hamrén hefur ekki áhyggjur af þeim. „Sem þjálfari vill maður auðvitað að þeir séu með félag og spili eins mikið og mögulegt er. Það væri auðvitað best en þetta er staðan.“ „Birkir og Emil hafa sýnt það í gegnum tíðina og í júní hvað þeir búa yfir mikilli reynslu og gæðum. Þeir eru miklir fagmenn og koma í mjög góðu formi.“ „Ég myndi segja að þeir væru í betra formi núna en þeir voru í júní og þá voru þeir mjög góðir fyrir þetta lið,“ sagði Hamren.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira