Föstudagsplaylisti TSS Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 30. ágúst 2019 14:32 Erfðasynþinn hefur mótað tónlist Jóns Gabríels. TSS er sólóverkefni tónlistarmannsins Jóns Gabríels Lorange, sem hefur áður látið að sér kveða sem annar hluti lágskerpurafdúósins Nolo. Jón er gríðarlega afkastamikill, enda má finna heilar átta útgáfur á bandcamp-síðu TSS, sú fyrsta frá árinu 2015. Sú nýjasta kom út fyrir viku síðan og ber titilinn Rhino. Útgáfan ber keim af ódýrum rafhljóðfærum, svokölluðum „Góða-hirðis-gervlum“, og er afar hress og skemmtileg. „Lögin sem ég valdi á playlistann hlustaði ég mikið á þegar ég var að framleiða plötuna Rhino,“ segir Jón um listann og bætir við að þau komi honum sömuleiðis alltaf í föstudagsgírinn. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
TSS er sólóverkefni tónlistarmannsins Jóns Gabríels Lorange, sem hefur áður látið að sér kveða sem annar hluti lágskerpurafdúósins Nolo. Jón er gríðarlega afkastamikill, enda má finna heilar átta útgáfur á bandcamp-síðu TSS, sú fyrsta frá árinu 2015. Sú nýjasta kom út fyrir viku síðan og ber titilinn Rhino. Útgáfan ber keim af ódýrum rafhljóðfærum, svokölluðum „Góða-hirðis-gervlum“, og er afar hress og skemmtileg. „Lögin sem ég valdi á playlistann hlustaði ég mikið á þegar ég var að framleiða plötuna Rhino,“ segir Jón um listann og bætir við að þau komi honum sömuleiðis alltaf í föstudagsgírinn.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira