Ný stikla fyrir Jókerinn komin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. ágúst 2019 08:58 Fortíð Jókersins er myrk ef marka má nýjustu stikluna fyrir kvikmyndina Joker. Warner Bros. Nýjasta og síðasta stiklan fyrir myndina Joker er komin út en myndin mun koma í almennar sýningar á Íslandi þann 4. október. Nokkrir stórleikarar fara með hlutverk í myndinni en Joaquin Phoenix fer með aðalhlutverkið í myndinni, hlutverk Arthurs Fleck eða Jókersins. Persóna Jókersins er ekki ný af nálinni en hann er best þekktur sem skúrkurinn í sögunni um Leðurblökumanninn. Þessi mynd er hins vegar forsaga persónunnar, sagan um það hvernig Jókerinn „verður til“. Robert De Niro fer með hlutverk Murray Franklin sem er spjallþáttastjórnandi en miðað við nýjustu stikluna virðist hlutverk hans skipta miklu máli þegar kemur að þróun persónu Jókersins. Íslenska tónskáldið Hildur Guðnadóttir, sem vakti mikla athygli fyrir hljóðrás sína fyrir þættina Chernobyl, semur tónlistina fyrir myndina en hún er ekki eina íslenska tónskáldið sem kemur að myndinni. Veigar Margeirsson tónskáld samdi tónlistina fyrir stikluna sjálfa sem er áberandi í henni.Sjá nánar:Veigar á meðal fremstu manna á gullöld Hollywood-stiklanna Sjá má stikluna fyrir Jókerinn hér að neðan. Fréttin var uppfærð klukkan 11:12. Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Tengdar fréttir Hljóðrás þáttanna samanstendur af kjarnorkuhljóðum Hildur Guðnadóttir, tónskáld, samdi tónlistina fyrir HBO þættina Tsjernóbíl sem komu út í vetur. Öll tónlistin var samsett úr hljóðum úr kjarnorkuveri í Litáen. 28. maí 2019 20:14 Nýjasta Jókermyndin virðist afar dularfull og vekur fjölda spurninga hjá netverjum Virðist eiga eftir að verða afar óhefðbundin. 18. september 2018 20:31 Þurfti að skilja búnað eftir vegna geislavirkni "Mér leið eins og það væri mjög mikilvægt að minna á þessa atburði í dag því mér fannst eins og ungt fólk vissi ekki um það sem gerðist,“ sagði Hildur Guðnadóttir, tónskáld. 16. ágúst 2019 18:11 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Nýjasta og síðasta stiklan fyrir myndina Joker er komin út en myndin mun koma í almennar sýningar á Íslandi þann 4. október. Nokkrir stórleikarar fara með hlutverk í myndinni en Joaquin Phoenix fer með aðalhlutverkið í myndinni, hlutverk Arthurs Fleck eða Jókersins. Persóna Jókersins er ekki ný af nálinni en hann er best þekktur sem skúrkurinn í sögunni um Leðurblökumanninn. Þessi mynd er hins vegar forsaga persónunnar, sagan um það hvernig Jókerinn „verður til“. Robert De Niro fer með hlutverk Murray Franklin sem er spjallþáttastjórnandi en miðað við nýjustu stikluna virðist hlutverk hans skipta miklu máli þegar kemur að þróun persónu Jókersins. Íslenska tónskáldið Hildur Guðnadóttir, sem vakti mikla athygli fyrir hljóðrás sína fyrir þættina Chernobyl, semur tónlistina fyrir myndina en hún er ekki eina íslenska tónskáldið sem kemur að myndinni. Veigar Margeirsson tónskáld samdi tónlistina fyrir stikluna sjálfa sem er áberandi í henni.Sjá nánar:Veigar á meðal fremstu manna á gullöld Hollywood-stiklanna Sjá má stikluna fyrir Jókerinn hér að neðan. Fréttin var uppfærð klukkan 11:12.
Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Tengdar fréttir Hljóðrás þáttanna samanstendur af kjarnorkuhljóðum Hildur Guðnadóttir, tónskáld, samdi tónlistina fyrir HBO þættina Tsjernóbíl sem komu út í vetur. Öll tónlistin var samsett úr hljóðum úr kjarnorkuveri í Litáen. 28. maí 2019 20:14 Nýjasta Jókermyndin virðist afar dularfull og vekur fjölda spurninga hjá netverjum Virðist eiga eftir að verða afar óhefðbundin. 18. september 2018 20:31 Þurfti að skilja búnað eftir vegna geislavirkni "Mér leið eins og það væri mjög mikilvægt að minna á þessa atburði í dag því mér fannst eins og ungt fólk vissi ekki um það sem gerðist,“ sagði Hildur Guðnadóttir, tónskáld. 16. ágúst 2019 18:11 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Hljóðrás þáttanna samanstendur af kjarnorkuhljóðum Hildur Guðnadóttir, tónskáld, samdi tónlistina fyrir HBO þættina Tsjernóbíl sem komu út í vetur. Öll tónlistin var samsett úr hljóðum úr kjarnorkuveri í Litáen. 28. maí 2019 20:14
Nýjasta Jókermyndin virðist afar dularfull og vekur fjölda spurninga hjá netverjum Virðist eiga eftir að verða afar óhefðbundin. 18. september 2018 20:31
Þurfti að skilja búnað eftir vegna geislavirkni "Mér leið eins og það væri mjög mikilvægt að minna á þessa atburði í dag því mér fannst eins og ungt fólk vissi ekki um það sem gerðist,“ sagði Hildur Guðnadóttir, tónskáld. 16. ágúst 2019 18:11