Óli Kristjáns: Ekki frammistaða okkur til sóma Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. júní 2019 19:39 Ólafur Kristjánsson vísir/bára FH fékk skell á Kópavogsvelli í kvöld þegar liðið tapaði 4-1 á móti Breiðabliki í stórleik í sjöundu umferð Pepsi Max deildar karla. „Það er voðalega erfitt að segja svona strax eftir leik en þeir pökkuðu okkur saman í seinni hálfleik,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, spurður út í hvað hefði farið úrskeiðis í leik FH í kvöld. Markalaust var í hálfeik en Breiðablik setti kraft í seinni hálfleikinn og rúllaði FH liðnu upp. „Þeir unnu okkur í návígum, við spiluðum aftur á bak og passívt. Gerðum ekki það sem við töluðum um að fara aftur fyrir þá eins og við vorum að reyna að gera í fyrri hálfeik. Við kólnuðum bara niður í síðari hálfleik og verðskuldaður sigur Blikanna.“ „Fyrri hálfleikurinn var nokkurn veginn í jafnvægi en mér fannst við aðeins með yfirhöndina. Við komum algjörlega loftlausir út í seinni hálfleik og þetta var ekki frammistaða okkur til sóma.“ Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, var tekinn af velli í hálfleik og Ólafur sagði það hafa verið vegna meiðsla. „Hann er búinn að vera að brasa með hnéð á sér og var ekki góður eftir fyrstu 45 og bað um skiptingu. Það eru brjóskskemmdir í hnénu á honum og búið að vera mikið álag á honum.“ Hvað er það helsta sem Ólafur tekur út úr leiknum? „Ég tek það út úr leiknum að við kólnum niður í seinni hálfleik og sýndum ekki mótstöðu á neinn hátt. Án þess að taka neitt af Breiðabliki, þeir gerðu vel, þá gáfum við allt of mikið eftir,“ sagði Ólafur Kristjánsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
FH fékk skell á Kópavogsvelli í kvöld þegar liðið tapaði 4-1 á móti Breiðabliki í stórleik í sjöundu umferð Pepsi Max deildar karla. „Það er voðalega erfitt að segja svona strax eftir leik en þeir pökkuðu okkur saman í seinni hálfleik,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, spurður út í hvað hefði farið úrskeiðis í leik FH í kvöld. Markalaust var í hálfeik en Breiðablik setti kraft í seinni hálfleikinn og rúllaði FH liðnu upp. „Þeir unnu okkur í návígum, við spiluðum aftur á bak og passívt. Gerðum ekki það sem við töluðum um að fara aftur fyrir þá eins og við vorum að reyna að gera í fyrri hálfeik. Við kólnuðum bara niður í síðari hálfleik og verðskuldaður sigur Blikanna.“ „Fyrri hálfleikurinn var nokkurn veginn í jafnvægi en mér fannst við aðeins með yfirhöndina. Við komum algjörlega loftlausir út í seinni hálfleik og þetta var ekki frammistaða okkur til sóma.“ Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, var tekinn af velli í hálfleik og Ólafur sagði það hafa verið vegna meiðsla. „Hann er búinn að vera að brasa með hnéð á sér og var ekki góður eftir fyrstu 45 og bað um skiptingu. Það eru brjóskskemmdir í hnénu á honum og búið að vera mikið álag á honum.“ Hvað er það helsta sem Ólafur tekur út úr leiknum? „Ég tek það út úr leiknum að við kólnum niður í seinni hálfleik og sýndum ekki mótstöðu á neinn hátt. Án þess að taka neitt af Breiðabliki, þeir gerðu vel, þá gáfum við allt of mikið eftir,“ sagði Ólafur Kristjánsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira