Bjarki og Óðinn bætast við hópinn í Noregi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2019 15:15 Bjarki Már Elísson í leik Íslands og Svía í Laugardalshöll. vísir/eyþór Meiðsli og veikindi herja á íslenska handboltalandsliðið í aðdragand HM í handbolta og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari heldur áfram að kalla inn leikmenn sem höfðu áður misst sæti sitt í hópnum. Guðmundur og aðstoðarmenn hans hafa nú ákveðið að kalla þá Bjarka Má Elísson og Óðinn Þór Ríkharðsson til móts við A-landslið karla sem tekur þátt í Gjendsidige Cup í Osló. Bjarki Már og Óðinn Þór voru báðir í 28 manna hópnum en voru ekki valdir upphaflega í tuttugu manna æfingahóp Guðmundar fyrir HM í Þýskalandi og Danmörku. Ástæðan fyrir breytingunni eru meiðsli Sigvalda Guðjónssonar og veikindi Stefáns Rafns Sigurmannssonar hjá landsliðinu og fljúga þeir Bjarki og Óðinn til Noregs í fyrramálið. Bjarki hefur ekkert verið með liðinu en Óðinn Þór stóð sig frábærlega í sigri á Barein í leik liðanna í Laugardalshöllinni rétt fyrir áramót. Bjarki og Óðinn verða því ekki með í fyrsta leik á móti Norðmönnum klukkan 17.15 í kvöld. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-19 | Þægilegur undirbúningur fyrir strákana Síðasti leikur Íslands hér á landi áður en HM í Þýskalandi og Danmörku hefst í janúar. 30. desember 2018 18:30 Sautján manna hópurinn sem fer til Noregs: Ágúst Elí og Heimir Óli í hópnum Arnar Birkir Hálfdánsson, Ágúst Birgisson og Haukur Þrastarson eru á meðal þeirra sem eru ekki á leið til Noregs. 1. janúar 2019 18:09 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-24 | Kaflaskipt er Ísland keyrði yfir Barein Eftir smá vandræði í fyrri hálfleik var allt annað að sjá íslenska liðið í síðari hálfleik. Þar áttu lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein engin svör. 28. desember 2018 21:30 Arnar Freyr nefbrotinn en klár á HM Arnar Freyr Arnarsson, línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, mun ekki missa af HM sem hefst síðar í mánuðinum vegna meiðsla. RÚV greinir frá. 2. janúar 2019 20:00 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
Meiðsli og veikindi herja á íslenska handboltalandsliðið í aðdragand HM í handbolta og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari heldur áfram að kalla inn leikmenn sem höfðu áður misst sæti sitt í hópnum. Guðmundur og aðstoðarmenn hans hafa nú ákveðið að kalla þá Bjarka Má Elísson og Óðinn Þór Ríkharðsson til móts við A-landslið karla sem tekur þátt í Gjendsidige Cup í Osló. Bjarki Már og Óðinn Þór voru báðir í 28 manna hópnum en voru ekki valdir upphaflega í tuttugu manna æfingahóp Guðmundar fyrir HM í Þýskalandi og Danmörku. Ástæðan fyrir breytingunni eru meiðsli Sigvalda Guðjónssonar og veikindi Stefáns Rafns Sigurmannssonar hjá landsliðinu og fljúga þeir Bjarki og Óðinn til Noregs í fyrramálið. Bjarki hefur ekkert verið með liðinu en Óðinn Þór stóð sig frábærlega í sigri á Barein í leik liðanna í Laugardalshöllinni rétt fyrir áramót. Bjarki og Óðinn verða því ekki með í fyrsta leik á móti Norðmönnum klukkan 17.15 í kvöld.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-19 | Þægilegur undirbúningur fyrir strákana Síðasti leikur Íslands hér á landi áður en HM í Þýskalandi og Danmörku hefst í janúar. 30. desember 2018 18:30 Sautján manna hópurinn sem fer til Noregs: Ágúst Elí og Heimir Óli í hópnum Arnar Birkir Hálfdánsson, Ágúst Birgisson og Haukur Þrastarson eru á meðal þeirra sem eru ekki á leið til Noregs. 1. janúar 2019 18:09 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-24 | Kaflaskipt er Ísland keyrði yfir Barein Eftir smá vandræði í fyrri hálfleik var allt annað að sjá íslenska liðið í síðari hálfleik. Þar áttu lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein engin svör. 28. desember 2018 21:30 Arnar Freyr nefbrotinn en klár á HM Arnar Freyr Arnarsson, línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, mun ekki missa af HM sem hefst síðar í mánuðinum vegna meiðsla. RÚV greinir frá. 2. janúar 2019 20:00 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-19 | Þægilegur undirbúningur fyrir strákana Síðasti leikur Íslands hér á landi áður en HM í Þýskalandi og Danmörku hefst í janúar. 30. desember 2018 18:30
Sautján manna hópurinn sem fer til Noregs: Ágúst Elí og Heimir Óli í hópnum Arnar Birkir Hálfdánsson, Ágúst Birgisson og Haukur Þrastarson eru á meðal þeirra sem eru ekki á leið til Noregs. 1. janúar 2019 18:09
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Barein 36-24 | Kaflaskipt er Ísland keyrði yfir Barein Eftir smá vandræði í fyrri hálfleik var allt annað að sjá íslenska liðið í síðari hálfleik. Þar áttu lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein engin svör. 28. desember 2018 21:30
Arnar Freyr nefbrotinn en klár á HM Arnar Freyr Arnarsson, línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, mun ekki missa af HM sem hefst síðar í mánuðinum vegna meiðsla. RÚV greinir frá. 2. janúar 2019 20:00