Fastagestur í Curb Your Enthusiasm er látinn Atli Ísleifsson skrifar 3. janúar 2019 08:21 Bob Einstein og Larry David. Getty Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Einstein er látinn, 76 ára að aldri. Einstein er þekktastur fyrir að hafa persónuna Super Dave Osborne, áhættuleikarann bjartsýna sem birtist reglulega í eigin þáttum og helstu spjallþáttunum í bandarísku sjónvarpi. Einstein var einnig reglulegur gestur í þáttum Larry David, Curb Your Enthusiasm, þar sem hann fór með hlutverk Marty Funkhouser sem átti, líkt og flestar persónur þáttanna, í mjög sérstöku sambandi við persónu Larry David. David minntist Einstein í gær og sagðist aldrei hafa séð leikara elska að fara með hlutverk sitt meira en Einstein að túlka Funkhouser. Einstein fór einnig með hlutverk í myndinni Ocean‘s Thirteen og þáttunum Arrested Development. Bandarískir fjölmiðlar greindu nýverið frá því að Einstein hafi greinst með krabbamein.We lost a friend today. thanks for all of the laughs on Curb Your Enthusiasm. Our love to Bob’s family. #BobEinstein#SuperDave. The comedy world will miss you. pic.twitter.com/aLIjq8LoVP — Cheryl Hines (@CherylHines) January 2, 2019I’m in shock. I knew him forever. to his loved ones. His long career is hard to match. His role on #curbyourenthusiasm was excruciatingly brilliant! Our cast and crew will be devastated. He was so loved. He told me how much he loved LD and Curb. RIP buddy. @HBOpic.twitter.com/G8f5PoffuF — Richard Lewis (@TheRichardLewis) January 2, 2019 Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Bandaríski leikarinn og grínistinn Bob Einstein er látinn, 76 ára að aldri. Einstein er þekktastur fyrir að hafa persónuna Super Dave Osborne, áhættuleikarann bjartsýna sem birtist reglulega í eigin þáttum og helstu spjallþáttunum í bandarísku sjónvarpi. Einstein var einnig reglulegur gestur í þáttum Larry David, Curb Your Enthusiasm, þar sem hann fór með hlutverk Marty Funkhouser sem átti, líkt og flestar persónur þáttanna, í mjög sérstöku sambandi við persónu Larry David. David minntist Einstein í gær og sagðist aldrei hafa séð leikara elska að fara með hlutverk sitt meira en Einstein að túlka Funkhouser. Einstein fór einnig með hlutverk í myndinni Ocean‘s Thirteen og þáttunum Arrested Development. Bandarískir fjölmiðlar greindu nýverið frá því að Einstein hafi greinst með krabbamein.We lost a friend today. thanks for all of the laughs on Curb Your Enthusiasm. Our love to Bob’s family. #BobEinstein#SuperDave. The comedy world will miss you. pic.twitter.com/aLIjq8LoVP — Cheryl Hines (@CherylHines) January 2, 2019I’m in shock. I knew him forever. to his loved ones. His long career is hard to match. His role on #curbyourenthusiasm was excruciatingly brilliant! Our cast and crew will be devastated. He was so loved. He told me how much he loved LD and Curb. RIP buddy. @HBOpic.twitter.com/G8f5PoffuF — Richard Lewis (@TheRichardLewis) January 2, 2019
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira