Eygló Ósk vann fyrsta gull Íslands á Smáþjóðaleikunum 2019 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2019 13:12 Eygló Ósk Gústafsdóttir. vísir/ernir Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir vann eina gull Íslands á fyrsta keppnisdegi Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi sem hófust í gær. Ísland vann alls sex verðlaun á fyrsta degi eða eitt gull, eitt silfur og fjögur brons. Ísland var í 6. sæti á verðlaunlistanum en Lúxemborg var efst með 6 gull og 17 verðlaun en Mónakó fékk 5 gill og 16 verðlaun á degi eitt. Eygló Ósk Gústafsdóttir vann sigur í 200 metra baksundi en hún vann að vinna þessa grein á fjórðu Smáþjóðaleikunum í röð eftir að hafa unnið hana einnig í Lúxemborg 2013, á Íslandi 2015 og í San Marínó 2017. Eygló hefur alls unnið fimmtán gullverðlaun á Smáþjóðaleikum. Ísland vann ein önnur verðlaun í sundinu eða bronsverðlaun í 4x100 metra boðsundi karla. Sveitina skipuðu þeir Kristinn Þórarinsson, Kristófer Sigurðsson, Kolbeinn Hrafnkelsson og Dadó Fenrir Jasminuson. Íslensku keppendurnir unnu til fernra verðlauna í einstaklingskeppninni í júdó. Egill Blöndal hlaut silfurverðlaun eftir spennandi úrslitaglímu í -90 kg flokki við Schwendingar frá Liechtenstein. Alexander Heiðarsson, Árni Lund og Þór Davíðsson unnu allir til bronsverðlauna í sínum flokkum. Hér fyrir neðan má sjá Eygló Ósk Gústafsdóttur á verðlaunapalli fyrir 200 metra baksundið. Sund Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir vann eina gull Íslands á fyrsta keppnisdegi Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi sem hófust í gær. Ísland vann alls sex verðlaun á fyrsta degi eða eitt gull, eitt silfur og fjögur brons. Ísland var í 6. sæti á verðlaunlistanum en Lúxemborg var efst með 6 gull og 17 verðlaun en Mónakó fékk 5 gill og 16 verðlaun á degi eitt. Eygló Ósk Gústafsdóttir vann sigur í 200 metra baksundi en hún vann að vinna þessa grein á fjórðu Smáþjóðaleikunum í röð eftir að hafa unnið hana einnig í Lúxemborg 2013, á Íslandi 2015 og í San Marínó 2017. Eygló hefur alls unnið fimmtán gullverðlaun á Smáþjóðaleikum. Ísland vann ein önnur verðlaun í sundinu eða bronsverðlaun í 4x100 metra boðsundi karla. Sveitina skipuðu þeir Kristinn Þórarinsson, Kristófer Sigurðsson, Kolbeinn Hrafnkelsson og Dadó Fenrir Jasminuson. Íslensku keppendurnir unnu til fernra verðlauna í einstaklingskeppninni í júdó. Egill Blöndal hlaut silfurverðlaun eftir spennandi úrslitaglímu í -90 kg flokki við Schwendingar frá Liechtenstein. Alexander Heiðarsson, Árni Lund og Þór Davíðsson unnu allir til bronsverðlauna í sínum flokkum. Hér fyrir neðan má sjá Eygló Ósk Gústafsdóttur á verðlaunapalli fyrir 200 metra baksundið.
Sund Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira