Gefa laun sín til góðgerðamála eftir níu marka tap Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. október 2019 08:00 Úr leiknum sögulega vísir/getty Leikmannahópur enska úrvalsdeildarliðsins Southampton tók ákvörðun um að loka erfiðri helgi með góðverki en tilkynning þess efnis kom inn á heimasíðu félagsins seint í gærkvöldi. Liðið varð sér til skammar í fyrsta leik helgarinnar í enska boltanum þegar Southampton tapaði 0-9 fyrir Leicester á heimavelli síðastliðið föstudagskvöld. Stærsta tap á heimavelli í sögu deildarinnar og niðurlægingin algjör. Í yfirlýsingunni segir að allir leikmenn og allt starfslið aðalliðsins muni gefa laun sín frá föstudeginum til góðgerðamála en félagið heldur úti sérstökum góðgerðasjóði líkt og mörg önnur íþróttafélög. Þar segir jafnframt að leikmenn liðsins hafi unnið úr tapinu um helgina og einbeiti sér nú að því sem er framundan en Southampton á verðugt verkefni fyrir höndum á morgun þegar liðið heimsækir Englandsmeistara Manchester City í enska deildabikarnum. Næsti deildarleikur liðsins er sömuleiðis gegn Man City, næstkomandi laugardag.#SaintsFC's first-team players and coaching staff have decided to donate their wages from last Friday to @SFC_Foundation: https://t.co/EMVlHTrjr6— Southampton FC (@SouthamptonFC) October 27, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Southampton tekur fulla ábyrgð á afhroðinu gegn Leicester Ralph Hassenhuttl, stjóri Southampton, var ekki upplitsdjarfur eftir ótrúlegt níu marka tap gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. október 2019 21:45 „Vil ekki segja fyrir framan myndavélarnar það sem ég sagði í klefanum“ Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton, skammaðist sín fyrir frammistöðu síns liðs er liðið var niðurlægt af Leicester í gærkvöldi. 26. október 2019 14:30 Leicester skoraði níu gegn Southampton Leicester City niðurlægði Southampton á St Mary's vellinum í kvöld. 25. október 2019 20:45 Valdi rangan tíma til að fara á fyrsta leikinn sinn með Southampton Þrettán ára sænskur drengur sá stærsta tap Southampton í fyrstu heimsókn sinni á St Mary's Stadium. 26. október 2019 22:45 Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Sjá meira
Leikmannahópur enska úrvalsdeildarliðsins Southampton tók ákvörðun um að loka erfiðri helgi með góðverki en tilkynning þess efnis kom inn á heimasíðu félagsins seint í gærkvöldi. Liðið varð sér til skammar í fyrsta leik helgarinnar í enska boltanum þegar Southampton tapaði 0-9 fyrir Leicester á heimavelli síðastliðið föstudagskvöld. Stærsta tap á heimavelli í sögu deildarinnar og niðurlægingin algjör. Í yfirlýsingunni segir að allir leikmenn og allt starfslið aðalliðsins muni gefa laun sín frá föstudeginum til góðgerðamála en félagið heldur úti sérstökum góðgerðasjóði líkt og mörg önnur íþróttafélög. Þar segir jafnframt að leikmenn liðsins hafi unnið úr tapinu um helgina og einbeiti sér nú að því sem er framundan en Southampton á verðugt verkefni fyrir höndum á morgun þegar liðið heimsækir Englandsmeistara Manchester City í enska deildabikarnum. Næsti deildarleikur liðsins er sömuleiðis gegn Man City, næstkomandi laugardag.#SaintsFC's first-team players and coaching staff have decided to donate their wages from last Friday to @SFC_Foundation: https://t.co/EMVlHTrjr6— Southampton FC (@SouthamptonFC) October 27, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Southampton tekur fulla ábyrgð á afhroðinu gegn Leicester Ralph Hassenhuttl, stjóri Southampton, var ekki upplitsdjarfur eftir ótrúlegt níu marka tap gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. október 2019 21:45 „Vil ekki segja fyrir framan myndavélarnar það sem ég sagði í klefanum“ Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton, skammaðist sín fyrir frammistöðu síns liðs er liðið var niðurlægt af Leicester í gærkvöldi. 26. október 2019 14:30 Leicester skoraði níu gegn Southampton Leicester City niðurlægði Southampton á St Mary's vellinum í kvöld. 25. október 2019 20:45 Valdi rangan tíma til að fara á fyrsta leikinn sinn með Southampton Þrettán ára sænskur drengur sá stærsta tap Southampton í fyrstu heimsókn sinni á St Mary's Stadium. 26. október 2019 22:45 Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Sjá meira
Þjálfari Southampton tekur fulla ábyrgð á afhroðinu gegn Leicester Ralph Hassenhuttl, stjóri Southampton, var ekki upplitsdjarfur eftir ótrúlegt níu marka tap gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. október 2019 21:45
„Vil ekki segja fyrir framan myndavélarnar það sem ég sagði í klefanum“ Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton, skammaðist sín fyrir frammistöðu síns liðs er liðið var niðurlægt af Leicester í gærkvöldi. 26. október 2019 14:30
Leicester skoraði níu gegn Southampton Leicester City niðurlægði Southampton á St Mary's vellinum í kvöld. 25. október 2019 20:45
Valdi rangan tíma til að fara á fyrsta leikinn sinn með Southampton Þrettán ára sænskur drengur sá stærsta tap Southampton í fyrstu heimsókn sinni á St Mary's Stadium. 26. október 2019 22:45