Júlíspá Siggu Kling - Tvíburarnir: Þú ert með ástríðu til að skapa Sigga Kling skrifar 5. júlí 2019 09:00 Elsku Tvíburinn minn, þó að þú flækist oft í vandamál og vesen í kringum þig, þá þarftu bara að vita að þú þarft að sleppa, henda, gefa og hugga, en fyrst og fremst að taka þá afstöðu að vera með sjálfum þér í liði. Þú getur engan glatt ef þú ert ekki glaður sjálfur, svo farðu fyrst eftir sannfæringu þinni og frelsaðu aðra frá erfiðleikum eins mikið og þú getur, en ekki meira en þú getur. Þetta er litríkt sumar fullt af bjartsýni því þú sættist við sjálfan þig og betrumbætir lífið þitt og verður í essinu þínu. Það mun allt ganga upp í sambandi við fjármál svo ekki vera að hugsa að einhvern tímann í framtíðinni þú munir þurfa þetta eða hitt, eða að eitthvað verði að vera svona eða hinsegin því þá nærðu ekki að blessa daginn sem þú hefur. Þú framkvæmir margt sem þú varst búinn að láta bíða og fyllist áhuga á nýjum og spennandi málum, sem sagt ný áhugamál verða á vegi þínum og þó þú eigir í erfiðleikum með tengingar við fólk í kringum þig, þá verður ekkert mál fyrir þig að leysa það, gerðu bara þitt besta, það er nóg. Ef þú ert laus og liðugur sem ég skil nú reyndar ekki samhengið á, þá mun ástin reyna að grípa þig á þessu sumri, taktu fagnandi á móti henni og hafðu gaman. Lífstalan níu gefur þér þolinmæði og skilning ásamt því að gefa þér færni til að aðlagast ólíklegasta fólki og umhverfi, þú átt eftir að njóta þín út í ystu æsar og sama hvar þú ert þar verður sól. Þú ert með ástríðu til að skapa og það er svo mikilvægt að þú gerir bara það sem þér sýnist, ekki skoða hvað aðrir eru að gera, né reyna að feta í annarra fótspor, þú átt eftir að geta stigið þín eigin sterku fótspor, svo skoðaðu hvað býr í þér og leyfðu ástríðunum brjótast fram því þú getur meira en þú hefur hugmynd um. Ein uppáhalds vinkona mín er Tvíburi og þó hún eigi bara nokkur egg og einn kálhaus í ísskápnum getur hún töfrað fram veislumáltíð eins og ekkert sé, þetta er bara lítil saga, en þú átt eftir að segja og skrifa stóra sögu svo eftir þér verður tekið. Knús og kveðja, þín Sigga KlingDagur, Joan, Aníta, Donald, Marilyn og Heimir.Vísir/Getty/FBLTvíburar 21. maí - 21. júníÖrn Árnason leikari, 19, júní Össur Skarphéðinsson húmoristi, 19. júní Páll Magnússon þingmaður , 17. júní Kjartan Atli Kjartansson fjölmiðlamaður, 23. maí Heimir Hallgrímsson knattspyrnuþjálfari, 10. júní Donald Trump, Bandaríkjaforseti, 14. júní Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, 13. júní Dagur B. Eggertsson, 19. júní Jóhann Kristófer Stefánsson, tónlistarmaður 12. júní Aníta Briem, leikkona, 29. maí Ingó Veðurguð, tónlistarmaður, 31. maí Joan Rivers, leikkona, 8. júní Marilyn Monroe, 1. júní Selma Björnsdóttir, 13. júní Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona, 21. júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Elsku Tvíburinn minn, þó að þú flækist oft í vandamál og vesen í kringum þig, þá þarftu bara að vita að þú þarft að sleppa, henda, gefa og hugga, en fyrst og fremst að taka þá afstöðu að vera með sjálfum þér í liði. Þú getur engan glatt ef þú ert ekki glaður sjálfur, svo farðu fyrst eftir sannfæringu þinni og frelsaðu aðra frá erfiðleikum eins mikið og þú getur, en ekki meira en þú getur. Þetta er litríkt sumar fullt af bjartsýni því þú sættist við sjálfan þig og betrumbætir lífið þitt og verður í essinu þínu. Það mun allt ganga upp í sambandi við fjármál svo ekki vera að hugsa að einhvern tímann í framtíðinni þú munir þurfa þetta eða hitt, eða að eitthvað verði að vera svona eða hinsegin því þá nærðu ekki að blessa daginn sem þú hefur. Þú framkvæmir margt sem þú varst búinn að láta bíða og fyllist áhuga á nýjum og spennandi málum, sem sagt ný áhugamál verða á vegi þínum og þó þú eigir í erfiðleikum með tengingar við fólk í kringum þig, þá verður ekkert mál fyrir þig að leysa það, gerðu bara þitt besta, það er nóg. Ef þú ert laus og liðugur sem ég skil nú reyndar ekki samhengið á, þá mun ástin reyna að grípa þig á þessu sumri, taktu fagnandi á móti henni og hafðu gaman. Lífstalan níu gefur þér þolinmæði og skilning ásamt því að gefa þér færni til að aðlagast ólíklegasta fólki og umhverfi, þú átt eftir að njóta þín út í ystu æsar og sama hvar þú ert þar verður sól. Þú ert með ástríðu til að skapa og það er svo mikilvægt að þú gerir bara það sem þér sýnist, ekki skoða hvað aðrir eru að gera, né reyna að feta í annarra fótspor, þú átt eftir að geta stigið þín eigin sterku fótspor, svo skoðaðu hvað býr í þér og leyfðu ástríðunum brjótast fram því þú getur meira en þú hefur hugmynd um. Ein uppáhalds vinkona mín er Tvíburi og þó hún eigi bara nokkur egg og einn kálhaus í ísskápnum getur hún töfrað fram veislumáltíð eins og ekkert sé, þetta er bara lítil saga, en þú átt eftir að segja og skrifa stóra sögu svo eftir þér verður tekið. Knús og kveðja, þín Sigga KlingDagur, Joan, Aníta, Donald, Marilyn og Heimir.Vísir/Getty/FBLTvíburar 21. maí - 21. júníÖrn Árnason leikari, 19, júní Össur Skarphéðinsson húmoristi, 19. júní Páll Magnússon þingmaður , 17. júní Kjartan Atli Kjartansson fjölmiðlamaður, 23. maí Heimir Hallgrímsson knattspyrnuþjálfari, 10. júní Donald Trump, Bandaríkjaforseti, 14. júní Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, 13. júní Dagur B. Eggertsson, 19. júní Jóhann Kristófer Stefánsson, tónlistarmaður 12. júní Aníta Briem, leikkona, 29. maí Ingó Veðurguð, tónlistarmaður, 31. maí Joan Rivers, leikkona, 8. júní Marilyn Monroe, 1. júní Selma Björnsdóttir, 13. júní Sunna Rannveig Davíðsdóttir, bardagakona, 21. júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira