Júlíspá Siggu Kling - Ljónið: Næstu 90 dagar eru áhrifaríkasti tíminn á árinu Sigga Kling skrifar 5. júlí 2019 09:00 Elsku Ljónið mitt, þú ert svo litríkur og margbreytilegur að þú getur á örstundu breytt hlutunum þér í hag. Þegar þú ert tengdur í réttu flæði og hjá réttu fólki, þá getur enginn stoppað gleði þína, svo steinhættu alveg að láta þér detta það í hug að grafa einhverja holu þar sem þú sérð ekki lífið og lífið sér þig ekki. Það er svo góð orka og bjartur vegur að bjóðast ykkur Ljónum yfir þessa mánuði og þú veist alveg hvað þú átt að gera til þess að klukka hamingjuna. Júlí og ágúst sýna þér með áhrifaríkum mætti hvers þú ert megnugur, þú munt hreinsa og henda óþarfa í kringum þig og byggja upp traust hjá þeim sem skipta máli og hjálpa þér að gera nýja samninga við þá sem þú þarft að semja við og það verður svo miklu auðveldara en þú getur ímyndað þér. En þú verður að taka fyrsta skrefið því það verður ekki bara bankað og þér boðnir samningar, þú þarft að gera eða „Just do it“ eins og Nike segir í slagorði sínu. Það er að einfaldast hjá þér lífið og það sem þér fannst erfitt verður einhvern veginn miklu auðveldara og ný heimili eru í augsýn fyrir þá sem eru að leitast eftir slíku, en þeir sem eru ánægðir með sinn stað munu betrumbæta hann. Þú getur átt það til að vera að dekra í þér letina, en þá skaltu muna að þú hefur góða samskiptahæfileika bara ef þú vilt það og ekkert ljómar eins mikið og þú þegar þú vilt töfra einhvern. Næstu 90 dagar eru áhrifaríkasti tíminn á árinu og það glóir allt af tækifærum í kringum þig, en hver er sinnar gæfu smiður, svo taktu ábyrgð því þú hefur bæði afl og kraft til að gera það sem þú vilt, það er ekkert að stoppa þig. Þú þú hefur miklar áhyggjur af einhverju máli sem stækkar og stækkar í höfðinu á þér, svo stattu upp og taktu á því, það er eina leiðin til að sprengja það og þér verður svo létt þegar þú klárar það sem þú þarft. Knús og kveðjur, þín Sigga Kling.Cara, Sunneva, Birgitta, Inga, Valdimar og Diddú.Vísir/Getty/FBLLjón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágúst Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlí Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágúst Birgitta Haukdal söngkona, 28. júlí Barack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágúst Ásdís Rán fyrirsæta, 12. ágúst Geir Ólafsson söngvari, 14. ágúst Þórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlí Albert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágúst Jennifer Lopez söngkona, 24. júlí Diddú, 8. ágúst Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlí Saga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágúst Inga Sæland, 3. ágúst Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágúst Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágúst Valdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, þú ert svo litríkur og margbreytilegur að þú getur á örstundu breytt hlutunum þér í hag. Þegar þú ert tengdur í réttu flæði og hjá réttu fólki, þá getur enginn stoppað gleði þína, svo steinhættu alveg að láta þér detta það í hug að grafa einhverja holu þar sem þú sérð ekki lífið og lífið sér þig ekki. Það er svo góð orka og bjartur vegur að bjóðast ykkur Ljónum yfir þessa mánuði og þú veist alveg hvað þú átt að gera til þess að klukka hamingjuna. Júlí og ágúst sýna þér með áhrifaríkum mætti hvers þú ert megnugur, þú munt hreinsa og henda óþarfa í kringum þig og byggja upp traust hjá þeim sem skipta máli og hjálpa þér að gera nýja samninga við þá sem þú þarft að semja við og það verður svo miklu auðveldara en þú getur ímyndað þér. En þú verður að taka fyrsta skrefið því það verður ekki bara bankað og þér boðnir samningar, þú þarft að gera eða „Just do it“ eins og Nike segir í slagorði sínu. Það er að einfaldast hjá þér lífið og það sem þér fannst erfitt verður einhvern veginn miklu auðveldara og ný heimili eru í augsýn fyrir þá sem eru að leitast eftir slíku, en þeir sem eru ánægðir með sinn stað munu betrumbæta hann. Þú getur átt það til að vera að dekra í þér letina, en þá skaltu muna að þú hefur góða samskiptahæfileika bara ef þú vilt það og ekkert ljómar eins mikið og þú þegar þú vilt töfra einhvern. Næstu 90 dagar eru áhrifaríkasti tíminn á árinu og það glóir allt af tækifærum í kringum þig, en hver er sinnar gæfu smiður, svo taktu ábyrgð því þú hefur bæði afl og kraft til að gera það sem þú vilt, það er ekkert að stoppa þig. Þú þú hefur miklar áhyggjur af einhverju máli sem stækkar og stækkar í höfðinu á þér, svo stattu upp og taktu á því, það er eina leiðin til að sprengja það og þér verður svo létt þegar þú klárar það sem þú þarft. Knús og kveðjur, þín Sigga Kling.Cara, Sunneva, Birgitta, Inga, Valdimar og Diddú.Vísir/Getty/FBLLjón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágúst Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlí Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágúst Birgitta Haukdal söngkona, 28. júlí Barack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágúst Ásdís Rán fyrirsæta, 12. ágúst Geir Ólafsson söngvari, 14. ágúst Þórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlí Albert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágúst Jennifer Lopez söngkona, 24. júlí Diddú, 8. ágúst Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlí Saga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágúst Inga Sæland, 3. ágúst Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágúst Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágúst Valdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Sjá meira