Júlíspá Siggu Kling - Nautið: Þetta verður sigurtímabilið þitt Sigga Kling skrifar 5. júlí 2019 09:00 Elsku Nautið mitt, þú ert svo skemmtileg og heillandi persóna og reynir þitt besta til að standa við allt sem þú segir, og þannig finnur þú tilveru í góðu jafnvægi og nærir sálina þína. Og þó það komi fyrir þú getir ekki bjargað öllu eða öllum, þá skaltu muna þessa setningu: Það er bannað að dæma og það á þá að sjálfsögðu líka sjálfan þig. Um leið og þú segir upp þessu dómarastarfi og ferð að standa með þér sérðu miklu betur að þú ert fyrirliðinn í þínu lífi, því þegar dómarinn er farinn vinnurðu leikinn og það er ekkert sem drepur þig, þú lendir alltaf á löppunum þó það sé á síðustu stundu. Þessi tími sem þú ert að fara í verður sigurtímabilið þitt, þú sérð það er margt sem þarf að bíða, og það er margt sem þú ætlaðir þér að byggja upp, en þú þarft að bíða og sýna þolinmæði, sem er kannski ekki þinn sterkasti þáttur. Ég er sjálf Naut og hef enga þolinmæði, allt þarf að gerast strax, en þolinmæði getur líka verið ókostur, því þú getur átt það til að láta erfiða hluti ágerast svo árum skiptir án þess að taka í taumana, en þegar þú tekur í taumana þá breytirðu öllu. Þú ert svo dásamlegur lífsförunautur, en verður ekki oft ástfanginn á þinni ævi því þú metur svo mikið trygglyndið og leyfir þér ekki að verða ástfanginn ef þú ert ekki 100% viss. En taktu því frekar áhættu þó þú ímyndir þér kannski að þér verði hafnað því þú átt eftir að sjá eftir því sem þú gerðir EKKI en því sem þú gerðir! Þú ert á mjög góðu tímabili og þó þér finnist það séu erfiðleikar í kringum þig þá er alheimurinn að senda þér skilaboð í gegnum þessa erfiðleika að lífið hafi upp á miklu meira að bjóða og færa þér tækifæri til að sanna þig fyrir sjálfum þér og öðrum. Knús og kveðja, þín Sigga KlingEliza, Ólafur, Halldór, Aron, Garðar og Katrín.Vísir/Getty/FBLNaut 20. apríl - 20. maíAron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, 22. aprílHannes Þór Halldórsson markvörður, 27. apríl Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, 21. apríl Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti, 14. maí Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, 23. apríl Rúnar Freyr Gíslason leikari, 29. apríl Garðar Thor Cortes söngvari, 2. maí Helga Möller söngkona, 12. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, 10. maí Pétur Jóhann Sigfússon, 21. apríl Davíð Rúnar Bjarnason, boxari, 5. maí Eliza Reid, forsetafrú, 5. maí Dóri DNA, grínisti, 16. maí Eva Laufey Kjaran, sælkeri, 16. maí David Attenborough, náttúruvísinda- og sjónvarpsmaður, 8. maí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Sjá meira
Elsku Nautið mitt, þú ert svo skemmtileg og heillandi persóna og reynir þitt besta til að standa við allt sem þú segir, og þannig finnur þú tilveru í góðu jafnvægi og nærir sálina þína. Og þó það komi fyrir þú getir ekki bjargað öllu eða öllum, þá skaltu muna þessa setningu: Það er bannað að dæma og það á þá að sjálfsögðu líka sjálfan þig. Um leið og þú segir upp þessu dómarastarfi og ferð að standa með þér sérðu miklu betur að þú ert fyrirliðinn í þínu lífi, því þegar dómarinn er farinn vinnurðu leikinn og það er ekkert sem drepur þig, þú lendir alltaf á löppunum þó það sé á síðustu stundu. Þessi tími sem þú ert að fara í verður sigurtímabilið þitt, þú sérð það er margt sem þarf að bíða, og það er margt sem þú ætlaðir þér að byggja upp, en þú þarft að bíða og sýna þolinmæði, sem er kannski ekki þinn sterkasti þáttur. Ég er sjálf Naut og hef enga þolinmæði, allt þarf að gerast strax, en þolinmæði getur líka verið ókostur, því þú getur átt það til að láta erfiða hluti ágerast svo árum skiptir án þess að taka í taumana, en þegar þú tekur í taumana þá breytirðu öllu. Þú ert svo dásamlegur lífsförunautur, en verður ekki oft ástfanginn á þinni ævi því þú metur svo mikið trygglyndið og leyfir þér ekki að verða ástfanginn ef þú ert ekki 100% viss. En taktu því frekar áhættu þó þú ímyndir þér kannski að þér verði hafnað því þú átt eftir að sjá eftir því sem þú gerðir EKKI en því sem þú gerðir! Þú ert á mjög góðu tímabili og þó þér finnist það séu erfiðleikar í kringum þig þá er alheimurinn að senda þér skilaboð í gegnum þessa erfiðleika að lífið hafi upp á miklu meira að bjóða og færa þér tækifæri til að sanna þig fyrir sjálfum þér og öðrum. Knús og kveðja, þín Sigga KlingEliza, Ólafur, Halldór, Aron, Garðar og Katrín.Vísir/Getty/FBLNaut 20. apríl - 20. maíAron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, 22. aprílHannes Þór Halldórsson markvörður, 27. apríl Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, 21. apríl Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti, 14. maí Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, 23. apríl Rúnar Freyr Gíslason leikari, 29. apríl Garðar Thor Cortes söngvari, 2. maí Helga Möller söngkona, 12. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, 10. maí Pétur Jóhann Sigfússon, 21. apríl Davíð Rúnar Bjarnason, boxari, 5. maí Eliza Reid, forsetafrú, 5. maí Dóri DNA, grínisti, 16. maí Eva Laufey Kjaran, sælkeri, 16. maí David Attenborough, náttúruvísinda- og sjónvarpsmaður, 8. maí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Sjá meira