Opið bréf til Skúla Helgasonar og Dags B. Eggertssonar Lydía Dögg Egilsdóttir skrifar 5. desember 2019 07:30 Opið bréf til Skúla Helgasonar, formann skóla og frístundaráðs Reykjavíkurborgar og Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra ReykjavíkurGóðan dag Ég vil hér með leggja fram opinbera kvörtun, ábendingu og leita svara við, hvers vegna er mismunað börnum og foreldreldrum/forráðamönnum þeirra sem eru hjá dagforeldrum og þeim sem eru á ungbarnadeildum í leikskólum Reykljavíkurborgar. Nýlega hafa verið opnaðar deildir fyrir yngstu börnin í nokkrum leikskólum borgarinnar en þangað komast ekki öll börn inn þrátt fyrir réttan aldur sem opnað hefur verið fyrir, vegna plássleysis eins og vitað er. Þeir foreldrar/forráðamenn sem eiga börn seinna á árinu og þurfa á daggæslu að halda þurfa að reiða sig á dagforeldra. Ójafnréttið liggur í niðurgreiðslum Reykjavíkurborgar á gjöldum til þessara misnumandi aðila. Barn í leikskóla fær meiri niðurgreiðslu á en barn á sama aldri sem er hjá dagmömmu. Hvers vegna? Hér er mitt dæmi: Ég og maðurinn minn eigum barn sem er 15 mánaða, fætt í september 2018 og erum við fjölskyldan íbúar í Grafarholti. Barnið mitt kemst ekki inn í leikskólan fyrr en eftir 2 ára aldur sem er eftir haust 2020 vegna plássleysis. Reiknisdæmi mitt:Upplýsingar um niðurgreiðslur dagforeldragjalda. Ef barnið mitt væri á leikskóla myndi það muna okkur um 49.037 kr á mánuði. Við fáum svo einhvern systkinaafslátt af gjöldum eldra barnsins okkar þar sem við eigum tvö börn á leikskólaaldri. En þá má líka taka inn í reikningsdæmið að við fáum aftur á móti engar barnabætur þar sem við maðurinn minn erum bæði vinnandi fólk á meðal launum og of hátt launuð samkvæmt barnabótakerfi Íslands.Upplýsingar um leikskólagjöld Reykjavíkurborgar. Hvers vegna er okkur, sem komumst ekki inn á leikskóla, mismunað svona mikið? Hvers vegna fáum við ekki hærri niðurgreiðslu í samræmi við það sem börn sem komast inn á leikskóla fá? Önnur bæjarfélög hafa tekist að finna lausnir, af hverju ekki Reykjavíkurborg? Til dæmis: Hafnarfjörður https://www.hafnarfjordur.is/stjornsysla/stjornsyslan/gjaldskrar/#leikskolar, Mosfellsbær https://www.mos.is/stjornkerfi/fjarmal/gjaldskrar/mennta-og-uppeldismal-og-fristundir/Með von um einhver svör eða viðbrögð, Kveðja, Lydía Dögg EgilsdóttirHöfundur er móðir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Börn og uppeldi Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson Skoðun Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna Skoðun Skoðun Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon skrifar Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal skrifar Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Sjúkraflug í vondri stöðu - hvenær verður brugðist við? Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Fangelsi Framsóknarflokksins Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Viltu vinna með framtíðinni? Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Færum fanga úr fortíðinni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Getur hver sem er sinnt besta starfi í heimi? Sveinlaug Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun IV Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna skrifar Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar Skoðun Minnihlutavernd í fjöleignarhúsum Sigurður Orri Hafþórsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin þarf aðhald Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Undir faglegri leiðsögn kennara blómstra börn Jónína Hauksdóttir skrifar Skoðun Donald Trump og tollarnir Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Rauð viðvörun í íslenska menntakerfinu Tinna Steindórsdóttir skrifar Skoðun Varasjóður VR Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Byrlunar- og símamálið: þáttur blaðamanna féll á fyrningu Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Allar konur eru konur. Punktur. Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Sjá meira
Opið bréf til Skúla Helgasonar, formann skóla og frístundaráðs Reykjavíkurborgar og Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra ReykjavíkurGóðan dag Ég vil hér með leggja fram opinbera kvörtun, ábendingu og leita svara við, hvers vegna er mismunað börnum og foreldreldrum/forráðamönnum þeirra sem eru hjá dagforeldrum og þeim sem eru á ungbarnadeildum í leikskólum Reykljavíkurborgar. Nýlega hafa verið opnaðar deildir fyrir yngstu börnin í nokkrum leikskólum borgarinnar en þangað komast ekki öll börn inn þrátt fyrir réttan aldur sem opnað hefur verið fyrir, vegna plássleysis eins og vitað er. Þeir foreldrar/forráðamenn sem eiga börn seinna á árinu og þurfa á daggæslu að halda þurfa að reiða sig á dagforeldra. Ójafnréttið liggur í niðurgreiðslum Reykjavíkurborgar á gjöldum til þessara misnumandi aðila. Barn í leikskóla fær meiri niðurgreiðslu á en barn á sama aldri sem er hjá dagmömmu. Hvers vegna? Hér er mitt dæmi: Ég og maðurinn minn eigum barn sem er 15 mánaða, fætt í september 2018 og erum við fjölskyldan íbúar í Grafarholti. Barnið mitt kemst ekki inn í leikskólan fyrr en eftir 2 ára aldur sem er eftir haust 2020 vegna plássleysis. Reiknisdæmi mitt:Upplýsingar um niðurgreiðslur dagforeldragjalda. Ef barnið mitt væri á leikskóla myndi það muna okkur um 49.037 kr á mánuði. Við fáum svo einhvern systkinaafslátt af gjöldum eldra barnsins okkar þar sem við eigum tvö börn á leikskólaaldri. En þá má líka taka inn í reikningsdæmið að við fáum aftur á móti engar barnabætur þar sem við maðurinn minn erum bæði vinnandi fólk á meðal launum og of hátt launuð samkvæmt barnabótakerfi Íslands.Upplýsingar um leikskólagjöld Reykjavíkurborgar. Hvers vegna er okkur, sem komumst ekki inn á leikskóla, mismunað svona mikið? Hvers vegna fáum við ekki hærri niðurgreiðslu í samræmi við það sem börn sem komast inn á leikskóla fá? Önnur bæjarfélög hafa tekist að finna lausnir, af hverju ekki Reykjavíkurborg? Til dæmis: Hafnarfjörður https://www.hafnarfjordur.is/stjornsysla/stjornsyslan/gjaldskrar/#leikskolar, Mosfellsbær https://www.mos.is/stjornkerfi/fjarmal/gjaldskrar/mennta-og-uppeldismal-og-fristundir/Með von um einhver svör eða viðbrögð, Kveðja, Lydía Dögg EgilsdóttirHöfundur er móðir.
Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar
Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar
Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar
Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar