Lífið

Andliti Nicolas Cage komið fyrir á Ross og útkoman er fullkomin

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ótrúleg útkoma.
Ótrúleg útkoma.
Það þekkja margir filterinn face swap þar sem hægt er að setja andlit á öðrum einstaklingi á þitt eigið.

Nú hefur aftur á móti eins lík mynd slegið rækilega í gegn á veraldarvefnum en það er mynd af Ross úr Friends með andlitinu á leikaranum Nicolas Cage.

Eins og margir vita var það leikarinn David Schwimmer sem fór með hlutverk Ross í Friends en margir vilja hreinlega meina að Ross með andliti Cage sé einfaldlega líkari Ross en hann sjálfur.

Fólk er hreinlega að missa sig yfir þessari mynd sem sjá má hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.