Kit Harington hataði drekasenurnar: „Þetta er ekki leiklist“ Andri Eysteinsson skrifar 19. ágúst 2019 09:08 Leikarinn Kit Harington, sem lék hlutverk Jon Snow í HBO þáttunum Game of Thrones Getty/Gregg DeGuire Breski Game of Thrones leikarinn Kit Harington, sem lék hlutverk Jon Snow í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2, segir að atriði þar sem persónu Harington flýgur um á dreka hafi farið verulega í taugarnar á honum. Leikarinn, sem er 32 ára gamall, hefur áður greint frá því að vinna við drekaatriðin hafi reynst heldur óþægileg fyrir miðsvæðið. „Emilia Clarke hefur verið að væla yfir þessu í nokkrar þáttaraðir, ég gaf lítið fyrir það. Ég sagði henni að hún hefði ekki þurft að vaða drulluna á tökustað í Norður-Írlandi. Sitjandi inni í upphituðu stúdíói, ekkert mál,“ sagði Harington við Hollywood Reporter. Reyndin var þó önnur, Harington viðurkennir að senur hans í stúdíóinu hafi verið ömurlegar. „Hún hafði algjörlega rétt fyrir sér, þetta var skelfilegt. Þetta er ekki leiklist með nokkru móti svo var þetta mjög óþægilegt fyrir karlmann,“ sagði Harington sem mun væntanlega ekki þurfa að endurtaka leikinn nokkurn tímann enda er þáttaröðin liðin undir lok. Game of Thrones Hollywood Tengdar fréttir Viðbrögð Harington þegar hann frétti fyrst hvað Jon Snow myndi gera í lokaþættinum Game of Thrones eru án efa vinsælustu þættir heims í dag og hafa verið það undanfarin ár. Lokaþátturinn í áttundu þáttaröðinni fór í loftið á Stöð 2 og um heim allan á dögunum og var það lokaþátturinn sjálfur. 27. maí 2019 14:30 Emila Clarke birtir skondna mynd af sér og Kit Harington á Laugaveginum Leikkonan Emila Clarke birtir skemmtilega mynd af sér og Kit Harington að spauga á Laugaveginum þegar þau voru hér á landi við tökur á Game of Thrones á sínum tíma. 24. apríl 2019 13:30 Game of Thrones: Heitt í kolunum í Westeros Hér er fjallað um fimmta þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones. 14. maí 2019 08:45 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Breski Game of Thrones leikarinn Kit Harington, sem lék hlutverk Jon Snow í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2, segir að atriði þar sem persónu Harington flýgur um á dreka hafi farið verulega í taugarnar á honum. Leikarinn, sem er 32 ára gamall, hefur áður greint frá því að vinna við drekaatriðin hafi reynst heldur óþægileg fyrir miðsvæðið. „Emilia Clarke hefur verið að væla yfir þessu í nokkrar þáttaraðir, ég gaf lítið fyrir það. Ég sagði henni að hún hefði ekki þurft að vaða drulluna á tökustað í Norður-Írlandi. Sitjandi inni í upphituðu stúdíói, ekkert mál,“ sagði Harington við Hollywood Reporter. Reyndin var þó önnur, Harington viðurkennir að senur hans í stúdíóinu hafi verið ömurlegar. „Hún hafði algjörlega rétt fyrir sér, þetta var skelfilegt. Þetta er ekki leiklist með nokkru móti svo var þetta mjög óþægilegt fyrir karlmann,“ sagði Harington sem mun væntanlega ekki þurfa að endurtaka leikinn nokkurn tímann enda er þáttaröðin liðin undir lok.
Game of Thrones Hollywood Tengdar fréttir Viðbrögð Harington þegar hann frétti fyrst hvað Jon Snow myndi gera í lokaþættinum Game of Thrones eru án efa vinsælustu þættir heims í dag og hafa verið það undanfarin ár. Lokaþátturinn í áttundu þáttaröðinni fór í loftið á Stöð 2 og um heim allan á dögunum og var það lokaþátturinn sjálfur. 27. maí 2019 14:30 Emila Clarke birtir skondna mynd af sér og Kit Harington á Laugaveginum Leikkonan Emila Clarke birtir skemmtilega mynd af sér og Kit Harington að spauga á Laugaveginum þegar þau voru hér á landi við tökur á Game of Thrones á sínum tíma. 24. apríl 2019 13:30 Game of Thrones: Heitt í kolunum í Westeros Hér er fjallað um fimmta þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones. 14. maí 2019 08:45 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Viðbrögð Harington þegar hann frétti fyrst hvað Jon Snow myndi gera í lokaþættinum Game of Thrones eru án efa vinsælustu þættir heims í dag og hafa verið það undanfarin ár. Lokaþátturinn í áttundu þáttaröðinni fór í loftið á Stöð 2 og um heim allan á dögunum og var það lokaþátturinn sjálfur. 27. maí 2019 14:30
Emila Clarke birtir skondna mynd af sér og Kit Harington á Laugaveginum Leikkonan Emila Clarke birtir skemmtilega mynd af sér og Kit Harington að spauga á Laugaveginum þegar þau voru hér á landi við tökur á Game of Thrones á sínum tíma. 24. apríl 2019 13:30
Game of Thrones: Heitt í kolunum í Westeros Hér er fjallað um fimmta þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones. 14. maí 2019 08:45