Pepsi Max-mörkin: Eru leikmenn FH nógu góðir? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. júní 2019 08:30 Kristinn Steindórsson er einn þeirra FH-inga sem hefur fengið mikla gagnrýni í sumar. vísir/daníel þór FH-ingar hafa byrjað Íslandsmótið mjög illa og eru í sjöunda sæti Pepsi Max-deildarinnar eftir tapið gegn KR í gær. Liðið er aðeins með tólf stig eftir níu leiki. „Þessi staða hlýtur að vera mikið áhyggjuefni hjá liði sem ætlaði sér að vera í toppbaráttu. Það virðist vanta svolítið mikið upp á að það gerist,“ sagði Logi Ólafsson, einn sérfræðinga Pepsi Max-markanna, í þætti gærkvöldsins. Þorkell Máni Pétursson veltir fyrir sér gæðum leikmanna liðsins. „Eru leikmennirnir nógu góðir? Maður hlýtur að spyrja sig að því er liðið er aðeins með tólf stig. Manni finnst sumir leikmenn í FH-liðinu ekki vera að skila nægilega miklu til liðsins. Til að mynda Færeyingarnir,“ sagði Máni en Logi segir að hópurinn sé góður en setur spurningamerki við samsetningu hópsins. Þrátt fyrir þessa slöku byrjun þá segja sérfræðingar að staða þjálfarans, Ólafs Helga Kristjánssonar, sé ekki í hættu. Sjá má umræðuna hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Hvað er að hjá FH? Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 1-2 | KR-ingar aftur á toppinn eftir sigur í Krikanum KR gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann FH, 1-2. Með sigrinum komust KR-ingar á topp Pepsi Max-deildar karla. 23. júní 2019 22:00 Ólafur: Á eftir í öllum aðgerðum Þjálfari FH var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleiknum gegn KR. 23. júní 2019 21:44 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Körfubolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Í beinni: FH - Fram | Byrja blóðugt einvígi Handbolti Fleiri fréttir „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Leik lokið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Sjá meira
FH-ingar hafa byrjað Íslandsmótið mjög illa og eru í sjöunda sæti Pepsi Max-deildarinnar eftir tapið gegn KR í gær. Liðið er aðeins með tólf stig eftir níu leiki. „Þessi staða hlýtur að vera mikið áhyggjuefni hjá liði sem ætlaði sér að vera í toppbaráttu. Það virðist vanta svolítið mikið upp á að það gerist,“ sagði Logi Ólafsson, einn sérfræðinga Pepsi Max-markanna, í þætti gærkvöldsins. Þorkell Máni Pétursson veltir fyrir sér gæðum leikmanna liðsins. „Eru leikmennirnir nógu góðir? Maður hlýtur að spyrja sig að því er liðið er aðeins með tólf stig. Manni finnst sumir leikmenn í FH-liðinu ekki vera að skila nægilega miklu til liðsins. Til að mynda Færeyingarnir,“ sagði Máni en Logi segir að hópurinn sé góður en setur spurningamerki við samsetningu hópsins. Þrátt fyrir þessa slöku byrjun þá segja sérfræðingar að staða þjálfarans, Ólafs Helga Kristjánssonar, sé ekki í hættu. Sjá má umræðuna hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Hvað er að hjá FH?
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 1-2 | KR-ingar aftur á toppinn eftir sigur í Krikanum KR gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann FH, 1-2. Með sigrinum komust KR-ingar á topp Pepsi Max-deildar karla. 23. júní 2019 22:00 Ólafur: Á eftir í öllum aðgerðum Þjálfari FH var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleiknum gegn KR. 23. júní 2019 21:44 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Körfubolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Í beinni: FH - Fram | Byrja blóðugt einvígi Handbolti Fleiri fréttir „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Leik lokið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 1-2 | KR-ingar aftur á toppinn eftir sigur í Krikanum KR gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann FH, 1-2. Með sigrinum komust KR-ingar á topp Pepsi Max-deildar karla. 23. júní 2019 22:00
Ólafur: Á eftir í öllum aðgerðum Þjálfari FH var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleiknum gegn KR. 23. júní 2019 21:44