Kostar 8.000 krónur að ganga á Þrælanípuna Kristján Már Unnarsson skrifar 9. apríl 2019 12:30 Horft af Þrælanípu í átt að Leitisvatni, eða Saurvogsvatni. Flugvöllurinn í Vogum er við botn vatnsins. Mynd/Getty. Landeigendur einnar vinsælustu gönguleiðar Færeyja hafa ákveðið að hefja gjaldtöku af göngufólki í sumar. Athygli vekur hve gjaldið verður hátt, eða 450 danskar krónur, jafnvirði 8.000 króna íslenskra, samkvæmt fréttum færeysku miðlanna Dagur.fo og Kringvarps Føroya. Gönguleiðin er skammt frá flugvellinum í Vogum og er rúmlega þriggja kílómetra löng. Hún liggur meðfram Leitisvatni, sem einnig nefnist Saurvogsvatn, að Bøsdalafossi og upp á bjargið Þrælanípu. Vatnið stendur í 32 metra hæð yfir sjávarmáli en fossinn fellur úr því fram af kletti og beint niður í sjó. Trælanípan, eins og hún heitir á færeysku, er við hlið fossins og nær 142 metra hæð.Bøsdalafoss fellur úr vatninu og beint út í sjó.Mynd/Getty.Í viðtali við einn eigenda jarðarinnar Nípunnar, Jóhannus Nattestad, kemur fram að þolinmæði bænda hafi verið þrotin fyrir löngu. Um þrjátíu þúsund manns hafi gengið leiðina í fyrra, oft 400-500 manns á dag, og landið sé orðið úttraðkað. Mófugli hafi fækkað, sauðfé í hagabeit á Þrælanípu þrífist verr en áður og fallþungi lamba hafi minnkað. Landeigendur segja að gjaldið leggist þó eingöngu á útlendinga og ferðamenn í skipulögðum gönguferðum í atvinnuskyni. Færeyingum sem og skólahópum verði áfram heimilt að ganga ókeypis um svæðið. Þeir segjast ætla að nota féð sem innheimtist til að leggja og afmarka göngustíga. Lögfræðingurinn Jógvan Páll Lassen kvaðst í viðtali í fréttaþættinum Dagur og Vika telja að færeysk lög hindruðu ekki slíka gjaldtöku né að greinarmunur yrði gerður á útlendingum og Færeyingum. Hann hvatti þó til þess að bændur og landeigendur tækju upp viðræður við samtök ferðaþjónustunnar í Færeyjum um málið. Umfjöllun Kringvarps Færeyja um gjaldtökuna má sjá hér. Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Færeyjar Landbúnaður Tengdar fréttir Landeigendur segja ríkisstjórn efna til átaka um umráð lands Ríkisstjórnin efnir til átaka við bændur og landeigendur með lagafrumvörpum sem færa umráð yfir landi til ríkisstofnana. Þetta kom fram á málþingi samtaka landeigenda í dag. 14. mars 2019 20:30 Þróa leiðir til gjaldtöku og geta fylgst með átroðningi um leið Íslenskt fyrirtæki þróar kerfi sem sinnir gjaldtöku og fylgist með álagi á einstökum svæðum. Staðarhaldarar geta þannig miðað gjaldtöku við ásókn. Ráðherra segir þjónustugjöld sjálfsögð en mikilvægt sé að virða almannarétt. 20. apríl 2018 06:45 Ísland ekki rústir einar eftir ferðamenn Ísland er ekki rústir einar líkt og skilja má á viðbrögðum fólks við frétt þess efnis að Færeyingar ætli að loka eyjunum sínum vegna viðhalds eina helgi í apríl næstkomandi. 21. febrúar 2019 13:43 Segir gjaldahækkanirnar í þjóðgörðunum til að tryggja jafnræði Gríðarlegur fjöldi ferðamanna heimsækir Vatnajökulsþjóðgarð á hverju ári. 3. ágúst 2018 05:15 Landeigendur vilja að Umhverfisstofnun loki gönguleiðum Uppbygging göngustíga við Brúará í uppnámi 26. júlí 2018 19:00 Færeyjum lokað vegna viðhalds Ferðamönnum meinaður aðgangur að eyjunum á meðan aðgengi að náttúruperlum verður tryggt. 21. febrúar 2019 08:21 Þetta gerist þegar fjallið þitt verður allt í einu heimsfrægt Frægð Kirkjufells við Grundarfjörð hefur aukist svo á síðustu misserum að bílastæði við rætur fjallsins yfirfyllist á hverjum degi og skapast þar iðulega hættuástand við þjóðveginn. 23. mars 2019 22:45 Svæðinu við Geysi varla viðbjargandi vegna ágangs ferðamanna Umhverfisráðherra vill takmarka fjölda inn áákveðin svæði á meðan unnið er að uppbyggingu. 28. febrúar 2019 21:00 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Landeigendur einnar vinsælustu gönguleiðar Færeyja hafa ákveðið að hefja gjaldtöku af göngufólki í sumar. Athygli vekur hve gjaldið verður hátt, eða 450 danskar krónur, jafnvirði 8.000 króna íslenskra, samkvæmt fréttum færeysku miðlanna Dagur.fo og Kringvarps Føroya. Gönguleiðin er skammt frá flugvellinum í Vogum og er rúmlega þriggja kílómetra löng. Hún liggur meðfram Leitisvatni, sem einnig nefnist Saurvogsvatn, að Bøsdalafossi og upp á bjargið Þrælanípu. Vatnið stendur í 32 metra hæð yfir sjávarmáli en fossinn fellur úr því fram af kletti og beint niður í sjó. Trælanípan, eins og hún heitir á færeysku, er við hlið fossins og nær 142 metra hæð.Bøsdalafoss fellur úr vatninu og beint út í sjó.Mynd/Getty.Í viðtali við einn eigenda jarðarinnar Nípunnar, Jóhannus Nattestad, kemur fram að þolinmæði bænda hafi verið þrotin fyrir löngu. Um þrjátíu þúsund manns hafi gengið leiðina í fyrra, oft 400-500 manns á dag, og landið sé orðið úttraðkað. Mófugli hafi fækkað, sauðfé í hagabeit á Þrælanípu þrífist verr en áður og fallþungi lamba hafi minnkað. Landeigendur segja að gjaldið leggist þó eingöngu á útlendinga og ferðamenn í skipulögðum gönguferðum í atvinnuskyni. Færeyingum sem og skólahópum verði áfram heimilt að ganga ókeypis um svæðið. Þeir segjast ætla að nota féð sem innheimtist til að leggja og afmarka göngustíga. Lögfræðingurinn Jógvan Páll Lassen kvaðst í viðtali í fréttaþættinum Dagur og Vika telja að færeysk lög hindruðu ekki slíka gjaldtöku né að greinarmunur yrði gerður á útlendingum og Færeyingum. Hann hvatti þó til þess að bændur og landeigendur tækju upp viðræður við samtök ferðaþjónustunnar í Færeyjum um málið. Umfjöllun Kringvarps Færeyja um gjaldtökuna má sjá hér.
Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Færeyjar Landbúnaður Tengdar fréttir Landeigendur segja ríkisstjórn efna til átaka um umráð lands Ríkisstjórnin efnir til átaka við bændur og landeigendur með lagafrumvörpum sem færa umráð yfir landi til ríkisstofnana. Þetta kom fram á málþingi samtaka landeigenda í dag. 14. mars 2019 20:30 Þróa leiðir til gjaldtöku og geta fylgst með átroðningi um leið Íslenskt fyrirtæki þróar kerfi sem sinnir gjaldtöku og fylgist með álagi á einstökum svæðum. Staðarhaldarar geta þannig miðað gjaldtöku við ásókn. Ráðherra segir þjónustugjöld sjálfsögð en mikilvægt sé að virða almannarétt. 20. apríl 2018 06:45 Ísland ekki rústir einar eftir ferðamenn Ísland er ekki rústir einar líkt og skilja má á viðbrögðum fólks við frétt þess efnis að Færeyingar ætli að loka eyjunum sínum vegna viðhalds eina helgi í apríl næstkomandi. 21. febrúar 2019 13:43 Segir gjaldahækkanirnar í þjóðgörðunum til að tryggja jafnræði Gríðarlegur fjöldi ferðamanna heimsækir Vatnajökulsþjóðgarð á hverju ári. 3. ágúst 2018 05:15 Landeigendur vilja að Umhverfisstofnun loki gönguleiðum Uppbygging göngustíga við Brúará í uppnámi 26. júlí 2018 19:00 Færeyjum lokað vegna viðhalds Ferðamönnum meinaður aðgangur að eyjunum á meðan aðgengi að náttúruperlum verður tryggt. 21. febrúar 2019 08:21 Þetta gerist þegar fjallið þitt verður allt í einu heimsfrægt Frægð Kirkjufells við Grundarfjörð hefur aukist svo á síðustu misserum að bílastæði við rætur fjallsins yfirfyllist á hverjum degi og skapast þar iðulega hættuástand við þjóðveginn. 23. mars 2019 22:45 Svæðinu við Geysi varla viðbjargandi vegna ágangs ferðamanna Umhverfisráðherra vill takmarka fjölda inn áákveðin svæði á meðan unnið er að uppbyggingu. 28. febrúar 2019 21:00 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Landeigendur segja ríkisstjórn efna til átaka um umráð lands Ríkisstjórnin efnir til átaka við bændur og landeigendur með lagafrumvörpum sem færa umráð yfir landi til ríkisstofnana. Þetta kom fram á málþingi samtaka landeigenda í dag. 14. mars 2019 20:30
Þróa leiðir til gjaldtöku og geta fylgst með átroðningi um leið Íslenskt fyrirtæki þróar kerfi sem sinnir gjaldtöku og fylgist með álagi á einstökum svæðum. Staðarhaldarar geta þannig miðað gjaldtöku við ásókn. Ráðherra segir þjónustugjöld sjálfsögð en mikilvægt sé að virða almannarétt. 20. apríl 2018 06:45
Ísland ekki rústir einar eftir ferðamenn Ísland er ekki rústir einar líkt og skilja má á viðbrögðum fólks við frétt þess efnis að Færeyingar ætli að loka eyjunum sínum vegna viðhalds eina helgi í apríl næstkomandi. 21. febrúar 2019 13:43
Segir gjaldahækkanirnar í þjóðgörðunum til að tryggja jafnræði Gríðarlegur fjöldi ferðamanna heimsækir Vatnajökulsþjóðgarð á hverju ári. 3. ágúst 2018 05:15
Landeigendur vilja að Umhverfisstofnun loki gönguleiðum Uppbygging göngustíga við Brúará í uppnámi 26. júlí 2018 19:00
Færeyjum lokað vegna viðhalds Ferðamönnum meinaður aðgangur að eyjunum á meðan aðgengi að náttúruperlum verður tryggt. 21. febrúar 2019 08:21
Þetta gerist þegar fjallið þitt verður allt í einu heimsfrægt Frægð Kirkjufells við Grundarfjörð hefur aukist svo á síðustu misserum að bílastæði við rætur fjallsins yfirfyllist á hverjum degi og skapast þar iðulega hættuástand við þjóðveginn. 23. mars 2019 22:45
Svæðinu við Geysi varla viðbjargandi vegna ágangs ferðamanna Umhverfisráðherra vill takmarka fjölda inn áákveðin svæði á meðan unnið er að uppbyggingu. 28. febrúar 2019 21:00