Innlent

Legsteinasafn Páls fyrir dóm

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Páll Guðmundsson á byggingarreit legsteinasafns haustið 2016 með hús nágrannana í baksýn.
Páll Guðmundsson á byggingarreit legsteinasafns haustið 2016 með hús nágrannana í baksýn. Fréttablaðið/Vilhelm

Borgarbyggð og listamanninum Páli Guðmundssyni, eiganda Húsafells 2, hefur verið stefnt fyrir dóm.



Þess er krafist að felld verði úr gildi ákvörðun Borgarbyggðar frá því í desember síðastliðnum að synja kröfu nágranna Páls um að legsteinasafn sem Páll hefur komið upp verði fjarlægt.



Sama gildir um annað hús sem Páll flutti á staðinn og er skilgreint sem menningar- og þjónustuhús.



Nágranninn, Sæmundur Ásgeirsson, vill að Borgarbyggð verði með dómi falið að taka málið til meðferðar að nýju


Tengdar fréttir

Stöðva ekki vinnu við legsteinasafn

Framkvæmdir við legsteinasafn listamannsins Páls Guðmundssonar í Húsafelli verða ekki stöðvaðar á meðan leyst er úr kærumáli vegna safnsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×