Stórsigur norsku stelpnanna kom þeim á toppinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2019 13:00 Stine Bredal Oftedal fór fyrir sínu liði í dag. EPA-EFE/HIROSHI YAMAMURA Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennahandboltalandsliðinu, stigu í dag stórt skref í átt að undanúrslitum á enn einu heimsmeistaramótinu. Noregur er komið upp í efsta sætið í sínum milliriðli eftir sannfærandi ellefu marka sigur á Suður Kóreu, 36-25, á HM kvenna handbolta í Japan. Norsku stelpurnar hafa unnið tvo fyrstu leikina sína í milliriðlinum og önnur úrslit í dag sáu til þess að norska liðið gat komist á toppinn sem þær nýttu sér. Noregur hefur sex stig fyrir lokaumferðina í milliriðlinum og nægir þar jafntefli á móti Þýskalandi til að tryggja sér sæti undanúrslitum keppninnar. Stine Bredal Oftedal var markahæst í norska landsliðinu með sjö mörk og var valinn best á vellinum í leikslok en hún gaf einnig níu stoðsendingar í leiknum. Sigur norska liðsins var aldrei í hættu eftir að þær breyttu stöðunni úr 1-3 í 10-5 í fyrri hálfleik og munurinn var orðinn tíu mörk í hálfleik, 20-10. Kóresku stelpurnar náðu muninum niður í fimm mörk í seinni hálfleik, 25-20, en nær komust þeir ekki.Úrslitin í milliriðli eitt í dag: Þýskaland - Serbía 28-29 Danmörk - Holland 27-24 Suður Kórea - Noregur 25-36Staðan í milliriðli eitt fyrir lokaumferðina: Noregur 6 Þýskaland 5 Holland 4 Serbía 4 Danmörk 3 Suður-Kórea 2 Handbolti Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennahandboltalandsliðinu, stigu í dag stórt skref í átt að undanúrslitum á enn einu heimsmeistaramótinu. Noregur er komið upp í efsta sætið í sínum milliriðli eftir sannfærandi ellefu marka sigur á Suður Kóreu, 36-25, á HM kvenna handbolta í Japan. Norsku stelpurnar hafa unnið tvo fyrstu leikina sína í milliriðlinum og önnur úrslit í dag sáu til þess að norska liðið gat komist á toppinn sem þær nýttu sér. Noregur hefur sex stig fyrir lokaumferðina í milliriðlinum og nægir þar jafntefli á móti Þýskalandi til að tryggja sér sæti undanúrslitum keppninnar. Stine Bredal Oftedal var markahæst í norska landsliðinu með sjö mörk og var valinn best á vellinum í leikslok en hún gaf einnig níu stoðsendingar í leiknum. Sigur norska liðsins var aldrei í hættu eftir að þær breyttu stöðunni úr 1-3 í 10-5 í fyrri hálfleik og munurinn var orðinn tíu mörk í hálfleik, 20-10. Kóresku stelpurnar náðu muninum niður í fimm mörk í seinni hálfleik, 25-20, en nær komust þeir ekki.Úrslitin í milliriðli eitt í dag: Þýskaland - Serbía 28-29 Danmörk - Holland 27-24 Suður Kórea - Noregur 25-36Staðan í milliriðli eitt fyrir lokaumferðina: Noregur 6 Þýskaland 5 Holland 4 Serbía 4 Danmörk 3 Suður-Kórea 2
Handbolti Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira