Hafði áður hótað bróður sínum og sætti nálgunarbanni Kjartan Kjartansson skrifar 28. apríl 2019 12:27 Frá vettvangi í Mehamn í gær. TV2/Christoffer Robin Jensen Íslenskur karlmaður sem er grunaður um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana í Noregi í gær hafði áður haft í hótunum við hann og var í nálgunarbanni, að sögn norsku lögreglunnar. Ekki hefur enn verið hægt að yfirheyra manninn. Tveir Íslendingar eru í haldi norsku lögreglunnar vegna dauða Gísla Þórs Þórarinssonar í bænum Mehamn í Finnamörk í norðanverðum Noregi í fyrrinótt. Hvorki norska né íslenska lögreglan hefur greint frá nafni hans en systir hans staðfesti það við Vísi í hádeginu. Norska lögreglan sagðist ekki ætla að birta nafnið þar sem íslensk yfirvöld hefðu ekki staðfest að náðst hefði í alla aðstandendur. Í tilkynningu frá norsku lögreglunni segir að hún hafi haft hótanir hálfbróður Gísla Þórs í garð hans til rannsóknar. Hálfbróðirinn hafi verið úrskurðaður í nálgunarbann 17. apríl. Bæði hálfbróðirinn og annar íslenskur maður sem var handtekinn vegna dauða Gísla Þórs verða leiddir fyrir dómara á morgun. Lögreglan segir að annar þeirra sé grunaður um að hafa valdið dauða Gísla Þórs en hinn um að hafa átt aðild að því. Jafnframt kemur fram að hálfbróðirinn hafi enn ekki viljað láta yfirheyra sig. Óskað verði eftir fjögurra vikna gæsluvarðhaldi yfir honum og einangrunarvist en einnar viku gæsluvarðhaldi yfir hinum. Reynt verði að yfirheyra þá í vikunni. Lögmaður mannsins sem er grunaður um aðild að dauða Gísla Þórs sagði að hann neitaði sök. Hálfbróðirinn skrifaði færslu á Facebook í gær þar sem hann virðukenndi að hafa orðið Gísla Þór að bana og baðst fyrirgefningar. Manndráp í Mehamn Noregur Tengdar fréttir Neitar að hafa átt þátt í morðinu á Íslendingnum í Noregi Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. 27. apríl 2019 21:08 Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27. apríl 2019 13:56 Nafn mannsins sem lést í Noregi Maðurinn hét Gísli Þór Þórarinsson og var fertugur að aldri. 28. apríl 2019 12:13 Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27. apríl 2019 18:45 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Sjá meira
Íslenskur karlmaður sem er grunaður um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana í Noregi í gær hafði áður haft í hótunum við hann og var í nálgunarbanni, að sögn norsku lögreglunnar. Ekki hefur enn verið hægt að yfirheyra manninn. Tveir Íslendingar eru í haldi norsku lögreglunnar vegna dauða Gísla Þórs Þórarinssonar í bænum Mehamn í Finnamörk í norðanverðum Noregi í fyrrinótt. Hvorki norska né íslenska lögreglan hefur greint frá nafni hans en systir hans staðfesti það við Vísi í hádeginu. Norska lögreglan sagðist ekki ætla að birta nafnið þar sem íslensk yfirvöld hefðu ekki staðfest að náðst hefði í alla aðstandendur. Í tilkynningu frá norsku lögreglunni segir að hún hafi haft hótanir hálfbróður Gísla Þórs í garð hans til rannsóknar. Hálfbróðirinn hafi verið úrskurðaður í nálgunarbann 17. apríl. Bæði hálfbróðirinn og annar íslenskur maður sem var handtekinn vegna dauða Gísla Þórs verða leiddir fyrir dómara á morgun. Lögreglan segir að annar þeirra sé grunaður um að hafa valdið dauða Gísla Þórs en hinn um að hafa átt aðild að því. Jafnframt kemur fram að hálfbróðirinn hafi enn ekki viljað láta yfirheyra sig. Óskað verði eftir fjögurra vikna gæsluvarðhaldi yfir honum og einangrunarvist en einnar viku gæsluvarðhaldi yfir hinum. Reynt verði að yfirheyra þá í vikunni. Lögmaður mannsins sem er grunaður um aðild að dauða Gísla Þórs sagði að hann neitaði sök. Hálfbróðirinn skrifaði færslu á Facebook í gær þar sem hann virðukenndi að hafa orðið Gísla Þór að bana og baðst fyrirgefningar.
Manndráp í Mehamn Noregur Tengdar fréttir Neitar að hafa átt þátt í morðinu á Íslendingnum í Noregi Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. 27. apríl 2019 21:08 Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27. apríl 2019 13:56 Nafn mannsins sem lést í Noregi Maðurinn hét Gísli Þór Þórarinsson og var fertugur að aldri. 28. apríl 2019 12:13 Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27. apríl 2019 18:45 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Sjá meira
Neitar að hafa átt þátt í morðinu á Íslendingnum í Noregi Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. 27. apríl 2019 21:08
Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27. apríl 2019 13:56
Nafn mannsins sem lést í Noregi Maðurinn hét Gísli Þór Þórarinsson og var fertugur að aldri. 28. apríl 2019 12:13
Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27. apríl 2019 18:45