Samsung kynnti nýju Galaxy Fold og S10 5G símana Atli Ísleifsson skrifar 20. febrúar 2019 23:04 Galaxy Fold síminn. Tæknirisinn Samsung kynnti fyrr í dag nýja Galaxy Fold símann og nokkrar gerðir af S10 símum sínum, en kynningarinnar hafði verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Galaxy Fold síminn, sem er þannig hannaður að hægt er að brjóta hann saman, fer í sölu eftir um tvo mánuði, nokkru fyrr en búist var við. Á kynningunni var sagt frá því að eftir að búið er að opna Fold símann myndist skjár sem svipi til hefðbundinnar spjaldtölvu, 18,5 sentimetra að breidd.Ten years after the first Galaxy, we didn’t just change the shape of the phone, we changed the shape of tomorrow. #GalaxyFold Learn more: https://t.co/gYYGF4ZvdJpic.twitter.com/C8s0Jxdhkz — Samsung Mobile (@SamsungMobile) February 20, 2019Í frétt BBC um málið segir að Samsung hafi hannað S10 símana þannig að framleiðslukostnaðurinn yrði ekki of mikill. Er fyrirtækið þar að bregðast við gagnrýni á háum kostnaði við kaup á S9 símum, en sala á þeim var undir nokkru væntingum.Að neðan má sjá kynningu Samsung á S10 símunum.The #GalaxyS10 is a next generation smartphone like no other. The next generation Galaxy has arrived. Learn more: https://t.co/UstjA79jjFpic.twitter.com/IWbJ039quG — Samsung Mobile (@SamsungMobile) February 20, 2019Sjá má kynninguna í heild sinni að neðan.We know you know what’s coming, but soon you can see it all live. #SamsungEventhttps://t.co/q5MYx9N4FX — Samsung Mobile (@SamsungMobile) February 20, 2019 Samsung Tækni Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tæknirisinn Samsung kynnti fyrr í dag nýja Galaxy Fold símann og nokkrar gerðir af S10 símum sínum, en kynningarinnar hafði verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Galaxy Fold síminn, sem er þannig hannaður að hægt er að brjóta hann saman, fer í sölu eftir um tvo mánuði, nokkru fyrr en búist var við. Á kynningunni var sagt frá því að eftir að búið er að opna Fold símann myndist skjár sem svipi til hefðbundinnar spjaldtölvu, 18,5 sentimetra að breidd.Ten years after the first Galaxy, we didn’t just change the shape of the phone, we changed the shape of tomorrow. #GalaxyFold Learn more: https://t.co/gYYGF4ZvdJpic.twitter.com/C8s0Jxdhkz — Samsung Mobile (@SamsungMobile) February 20, 2019Í frétt BBC um málið segir að Samsung hafi hannað S10 símana þannig að framleiðslukostnaðurinn yrði ekki of mikill. Er fyrirtækið þar að bregðast við gagnrýni á háum kostnaði við kaup á S9 símum, en sala á þeim var undir nokkru væntingum.Að neðan má sjá kynningu Samsung á S10 símunum.The #GalaxyS10 is a next generation smartphone like no other. The next generation Galaxy has arrived. Learn more: https://t.co/UstjA79jjFpic.twitter.com/IWbJ039quG — Samsung Mobile (@SamsungMobile) February 20, 2019Sjá má kynninguna í heild sinni að neðan.We know you know what’s coming, but soon you can see it all live. #SamsungEventhttps://t.co/q5MYx9N4FX — Samsung Mobile (@SamsungMobile) February 20, 2019
Samsung Tækni Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira