Eiga von á að Mueller skili skýrslu sinni í næstu viku Atli Ísleifsson skrifar 20. febrúar 2019 19:28 Rannsókn Robert Mueller hefur nú staðið í tæp tvö ár. EPA Búist er við að Robert Mueller, sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins, muni skila skýrslu sinni í næstu viku. Frá þessu greinir CNN og vísar í ónafngreinda heimildarmenn. Muni dómsmálaráðherrann William Barr greina frá skilum á skýrslunni þar sem farið verður yfir niðurstöður rannsóknar Mueller á meintu samráði forsetaframboðs Donald Trump við Rússa. Í frétt CNN segir að nákvæm tímasetning tilkynningarinnar kunni að breytast, en að henni lokinni muni Barr senda skjal á þingmenn fulltrúadeildar Bandaríkjaþings þar sem helstu niðurstöður skýrslunnar verða tíundaðar. Rannsókn Mueller hefur nú staðið í tæp tvö ár, en hann var skipaður til að fara fyrir rannsókninni í kjölfar ákvörðunar Donald Trump Bandaríkjaforseta að reka James Comey úr embætti forstjóra alríkislögreglunnar FBI. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Hóf rannsókn á Trump til að verja Rússarannsóknina Fyrrverandi aðstoðarforstjóri FBI segist hafa reynt að verja Rússarannsóknina með því að skipa fyrir um rannsókn á hvort Trump forseti hafi reynt að hindra framgang réttvísinnar þegar hann rak James Comey sem forstjóra FBI. 14. febrúar 2019 13:47 Saksóknarar krefja embættistökunefnd Trump gagna Stefnan er sögð benda til þess að saksóknararnir rannsaki möguleg fjársvik, peningaþvætti og rangan vitnisburð. 5. febrúar 2019 07:34 Ráðgjafi Trump neitar sök um lygar Roger Stone kom fyrir dómara í Washington-borg í dag. Hann er sakaður um að hafa logið að Bandaríkjaþingi um samskipti við Wikileaks og framboðs Donalds Trump. 29. janúar 2019 16:32 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Sjá meira
Búist er við að Robert Mueller, sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins, muni skila skýrslu sinni í næstu viku. Frá þessu greinir CNN og vísar í ónafngreinda heimildarmenn. Muni dómsmálaráðherrann William Barr greina frá skilum á skýrslunni þar sem farið verður yfir niðurstöður rannsóknar Mueller á meintu samráði forsetaframboðs Donald Trump við Rússa. Í frétt CNN segir að nákvæm tímasetning tilkynningarinnar kunni að breytast, en að henni lokinni muni Barr senda skjal á þingmenn fulltrúadeildar Bandaríkjaþings þar sem helstu niðurstöður skýrslunnar verða tíundaðar. Rannsókn Mueller hefur nú staðið í tæp tvö ár, en hann var skipaður til að fara fyrir rannsókninni í kjölfar ákvörðunar Donald Trump Bandaríkjaforseta að reka James Comey úr embætti forstjóra alríkislögreglunnar FBI.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Hóf rannsókn á Trump til að verja Rússarannsóknina Fyrrverandi aðstoðarforstjóri FBI segist hafa reynt að verja Rússarannsóknina með því að skipa fyrir um rannsókn á hvort Trump forseti hafi reynt að hindra framgang réttvísinnar þegar hann rak James Comey sem forstjóra FBI. 14. febrúar 2019 13:47 Saksóknarar krefja embættistökunefnd Trump gagna Stefnan er sögð benda til þess að saksóknararnir rannsaki möguleg fjársvik, peningaþvætti og rangan vitnisburð. 5. febrúar 2019 07:34 Ráðgjafi Trump neitar sök um lygar Roger Stone kom fyrir dómara í Washington-borg í dag. Hann er sakaður um að hafa logið að Bandaríkjaþingi um samskipti við Wikileaks og framboðs Donalds Trump. 29. janúar 2019 16:32 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Sjá meira
Hóf rannsókn á Trump til að verja Rússarannsóknina Fyrrverandi aðstoðarforstjóri FBI segist hafa reynt að verja Rússarannsóknina með því að skipa fyrir um rannsókn á hvort Trump forseti hafi reynt að hindra framgang réttvísinnar þegar hann rak James Comey sem forstjóra FBI. 14. febrúar 2019 13:47
Saksóknarar krefja embættistökunefnd Trump gagna Stefnan er sögð benda til þess að saksóknararnir rannsaki möguleg fjársvik, peningaþvætti og rangan vitnisburð. 5. febrúar 2019 07:34
Ráðgjafi Trump neitar sök um lygar Roger Stone kom fyrir dómara í Washington-borg í dag. Hann er sakaður um að hafa logið að Bandaríkjaþingi um samskipti við Wikileaks og framboðs Donalds Trump. 29. janúar 2019 16:32