Forseti Mexíkó ver þá ákvörðun að sleppa Guzman Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2019 16:55 Andres Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, á blaðamannafundi. AP/Forsetaembætti Mexíkó Andres Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, segir þá ráðamenn sem tóku ákvörðunina að sleppa Ovidio Guzman, syni El Chapo, úr haldi hafa tekið rétta ákvörðun. Þegar hann var handtekinn í borginni Culiacan í Mexíkó þvinguðu þungvopnaðir glæpamenn lögregluþjóna til að sleppa honum og hörfa undan árásum mannanna. Algjör óreiða ríkti á götum borgarinnar í gær þar sem glæpamenn réðust á öryggissveitir og brenndu bíla, svo eitthvað sé nefnt. Minnst átta létu lífið og 21 særðist.Sjá einnig: Glæpamenn þvinguðu lögregluþjóna til að sleppa syni El ChapoBBC hefur eftir Luis Cresencio, varnarmálaráðherra, að aðgerð lögreglunnar þar sem Guzman var handtekinn, hafi verið illa skipulögð. Minnst einn lögregluþjónn er meðal hinna látnu.Ákvörðunin að sleppa Guzman er sögð hafa verið tekin til að þyrma lífi lögregluþjóna og tryggja öryggi í Culiacan. Helsta kosningamál Obrador var að herja á glæpagengi Mexíkó. Hann hefur verið harðlega gagnrýndur vegna atviksins, þó atburðarásin sé á köflum óljós enn. Þá hefur mynd sem á að hafa verið tekin af Guzman á meðan hann var í haldi verið í dreifingu á samfélagsmiðlum ytra.Ovidio Guzmán Lopez released. From a PR standpoint alone, this was a total disaster – the slow drip of info, the photos of Guzmán in custody, the government statement… just terrifying how badly authorities handled it pic.twitter.com/syJwtPQHGy— Stephen Woodman (@Stephentwoodman) October 18, 2019 Mexíkó Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Andres Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, segir þá ráðamenn sem tóku ákvörðunina að sleppa Ovidio Guzman, syni El Chapo, úr haldi hafa tekið rétta ákvörðun. Þegar hann var handtekinn í borginni Culiacan í Mexíkó þvinguðu þungvopnaðir glæpamenn lögregluþjóna til að sleppa honum og hörfa undan árásum mannanna. Algjör óreiða ríkti á götum borgarinnar í gær þar sem glæpamenn réðust á öryggissveitir og brenndu bíla, svo eitthvað sé nefnt. Minnst átta létu lífið og 21 særðist.Sjá einnig: Glæpamenn þvinguðu lögregluþjóna til að sleppa syni El ChapoBBC hefur eftir Luis Cresencio, varnarmálaráðherra, að aðgerð lögreglunnar þar sem Guzman var handtekinn, hafi verið illa skipulögð. Minnst einn lögregluþjónn er meðal hinna látnu.Ákvörðunin að sleppa Guzman er sögð hafa verið tekin til að þyrma lífi lögregluþjóna og tryggja öryggi í Culiacan. Helsta kosningamál Obrador var að herja á glæpagengi Mexíkó. Hann hefur verið harðlega gagnrýndur vegna atviksins, þó atburðarásin sé á köflum óljós enn. Þá hefur mynd sem á að hafa verið tekin af Guzman á meðan hann var í haldi verið í dreifingu á samfélagsmiðlum ytra.Ovidio Guzmán Lopez released. From a PR standpoint alone, this was a total disaster – the slow drip of info, the photos of Guzmán in custody, the government statement… just terrifying how badly authorities handled it pic.twitter.com/syJwtPQHGy— Stephen Woodman (@Stephentwoodman) October 18, 2019
Mexíkó Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira