Lakers vann loksins | Doncic með þrefalda tvennu á hálftíma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2019 09:24 LeBron og félagar unnu kærkominn sigur á Portland. vísir/getty Los Angeles Lakers komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Portland Trail Blazers að velli, 120-128, í nótt. Fyrir leikinn hafði Lakers tapað fjórum leikjum í röð. Kyle Kuzma skoraði 24 stig fyrir Lakers og LeBron James var með 21 stig og 16 stoðsendingar. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni. the BEST of @KingJames' 16 assists in the @Lakers road win vs. Portland! #LakeShowpic.twitter.com/e0EyVfD9Du— NBA (@NBA) December 29, 2019 Þrettán aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Luke Doncic var með þrefalda tvennu þegar Dallas Mavericks vann Golden State Warriors, 121-141, þrátt fyrir að spila ekkert í 4. leikhluta. Doncic skoraði 31 stig, tók tólf fráköst og gaf 15 stoðsendingar. Þetta er í níunda sinn á tímabilinu sem Slóveninn er með þrefalda tvennu í leik. Dallas skoraði 24 þrista í leiknum í nótt og var með tæplega 50% nýtingu í þriggja stiga skotum. Luka magic with the handle! pic.twitter.com/R7wBubVN2o— NBA (@NBA) December 29, 2019 Meistarar Toronto Raptors hefndu fyrir tapið á jóladag með því að vinna Boston Celtics, 97-113. Þetta var aðeins annað tap Boston á heimavelli í vetur. Kyle Lowry skoraði 30 stig fyrir Toronto sem er í 4. sæti Austurdeildarinnar. James Harden skoraði 44 stig þegar Houston Rockets sigraði Brooklyn Nets, 108-98. Houston er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. @JHarden13 fills up the stat sheet with 44 PTS, 10 REB, 6 AST, 3 BLK, steering the @HoustonRockets to victory! #OneMissionpic.twitter.com/zLt5lNtwcN— NBA (@NBA) December 29, 2019 Úrslitin í nótt: Portland 120-128 LA Lakers Boston 97-113 Toronto Golden State 121-141 Dallas Houston 108-98 Brooklyn Denver 119-110 Memphis New Orleans 120-98 Indiana Miami 117-116 Philadelphia Washington 100-107 NY Knicks Chicago 116-181 Atlanta Minnesota 88-94 Cleveland Milwaukee 111-100 Orlandi San Antonio 136-109 Detroit Sacramento 110-112 Phoenix LA Clippers 107-120 Utah the NBA standings after Saturday night's action! pic.twitter.com/o9C7kUsspS— NBA (@NBA) December 29, 2019 NBA Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Los Angeles Lakers komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Portland Trail Blazers að velli, 120-128, í nótt. Fyrir leikinn hafði Lakers tapað fjórum leikjum í röð. Kyle Kuzma skoraði 24 stig fyrir Lakers og LeBron James var með 21 stig og 16 stoðsendingar. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni. the BEST of @KingJames' 16 assists in the @Lakers road win vs. Portland! #LakeShowpic.twitter.com/e0EyVfD9Du— NBA (@NBA) December 29, 2019 Þrettán aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Luke Doncic var með þrefalda tvennu þegar Dallas Mavericks vann Golden State Warriors, 121-141, þrátt fyrir að spila ekkert í 4. leikhluta. Doncic skoraði 31 stig, tók tólf fráköst og gaf 15 stoðsendingar. Þetta er í níunda sinn á tímabilinu sem Slóveninn er með þrefalda tvennu í leik. Dallas skoraði 24 þrista í leiknum í nótt og var með tæplega 50% nýtingu í þriggja stiga skotum. Luka magic with the handle! pic.twitter.com/R7wBubVN2o— NBA (@NBA) December 29, 2019 Meistarar Toronto Raptors hefndu fyrir tapið á jóladag með því að vinna Boston Celtics, 97-113. Þetta var aðeins annað tap Boston á heimavelli í vetur. Kyle Lowry skoraði 30 stig fyrir Toronto sem er í 4. sæti Austurdeildarinnar. James Harden skoraði 44 stig þegar Houston Rockets sigraði Brooklyn Nets, 108-98. Houston er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. @JHarden13 fills up the stat sheet with 44 PTS, 10 REB, 6 AST, 3 BLK, steering the @HoustonRockets to victory! #OneMissionpic.twitter.com/zLt5lNtwcN— NBA (@NBA) December 29, 2019 Úrslitin í nótt: Portland 120-128 LA Lakers Boston 97-113 Toronto Golden State 121-141 Dallas Houston 108-98 Brooklyn Denver 119-110 Memphis New Orleans 120-98 Indiana Miami 117-116 Philadelphia Washington 100-107 NY Knicks Chicago 116-181 Atlanta Minnesota 88-94 Cleveland Milwaukee 111-100 Orlandi San Antonio 136-109 Detroit Sacramento 110-112 Phoenix LA Clippers 107-120 Utah the NBA standings after Saturday night's action! pic.twitter.com/o9C7kUsspS— NBA (@NBA) December 29, 2019
NBA Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins