Í beinni í dag: Síðustu sætin í úrslitakeppni NFL í boði Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. desember 2019 06:00 Tennessee Titans þarf sigur gegn Texans í kvöld vísir/getty Það er sunnudagur til sælu á Stöð 2 Sport í dag með íþróttaveislu frá hádegi og fram á nótt. Úrslitin ráðast í NFL deildinni og mönnum fækkar hratt á HM í pílukasti. Dagurinn hefst í London á HM í pílukasti þar sem 8-manna úrslitin eru að hefjast. Heimsmeistarinn Michael van Gerwen er enn í eldlínunni og hann mætir Darius Labanauskas í seinna hollinu í dag. Það er ekki bara pílukast í gangi á Englandi því fótboltinn ræður þar ríkjum um jólahátíðina eins og alltaf. Huddersfield tekur á móti Blackburn í ensku Championship deildinni. Huddersfield þarf að vinna til að halda sér frá fallbaráttunni en Blackburn á möguleika á að klifra í umspilssæti í þessari ótrúlega þéttu deild. Síðasta umferð deildarkeppninnar í NFL fer fram um helgina. Það verður tvíhöfði á Stöð 2 Sport 2 eins og flesta sunnudaga í vetur. New England Patriots tekur á móti Miami Dolphins og Houston Texans fær Tennessee Titans í heimsókn. Patriots og Texans eru bæði örugg með sæti sitt í úrslitakeppninni en Tennessee á möguleika á sæti þar með sigri í Houston. Upplýsingar um dagskrá sportrásanna má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 12:30 HM í pílukasti, Sport 2 14:55 Huddersfield - Blackburn, Sport 17:55 New England Patriots - Miami Dolphins, Sport 2 19:00 HM í pílukasti, Sport 2 21:20 Houston Texans - Tennessee Titans, Sport 2 Enski boltinn NFL Pílukast Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Það er sunnudagur til sælu á Stöð 2 Sport í dag með íþróttaveislu frá hádegi og fram á nótt. Úrslitin ráðast í NFL deildinni og mönnum fækkar hratt á HM í pílukasti. Dagurinn hefst í London á HM í pílukasti þar sem 8-manna úrslitin eru að hefjast. Heimsmeistarinn Michael van Gerwen er enn í eldlínunni og hann mætir Darius Labanauskas í seinna hollinu í dag. Það er ekki bara pílukast í gangi á Englandi því fótboltinn ræður þar ríkjum um jólahátíðina eins og alltaf. Huddersfield tekur á móti Blackburn í ensku Championship deildinni. Huddersfield þarf að vinna til að halda sér frá fallbaráttunni en Blackburn á möguleika á að klifra í umspilssæti í þessari ótrúlega þéttu deild. Síðasta umferð deildarkeppninnar í NFL fer fram um helgina. Það verður tvíhöfði á Stöð 2 Sport 2 eins og flesta sunnudaga í vetur. New England Patriots tekur á móti Miami Dolphins og Houston Texans fær Tennessee Titans í heimsókn. Patriots og Texans eru bæði örugg með sæti sitt í úrslitakeppninni en Tennessee á möguleika á sæti þar með sigri í Houston. Upplýsingar um dagskrá sportrásanna má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 12:30 HM í pílukasti, Sport 2 14:55 Huddersfield - Blackburn, Sport 17:55 New England Patriots - Miami Dolphins, Sport 2 19:00 HM í pílukasti, Sport 2 21:20 Houston Texans - Tennessee Titans, Sport 2
Enski boltinn NFL Pílukast Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira