Anníe Mist og Katrín Tanja ekki einu Íslendingarnir á verðlaunapalli í Köben um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2019 10:30 Edda Falak. Mynd/Instagram/eddafalak Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir unnu glæsilegan sigur á Reebok Butchers Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina en Ísland átti líka annan fulltrúa á verðlaunapallinum. CrossFit konan Edda Falak var líka á palli með þeim Anníe Mist og Katrínu Tönju en Edda endaði í þriðja sæti með sínu liði sem hét Team Nordvest. Edda keppti við hlið hinnar norsku Martine Solheim. Nordvest liðið fékk 545 stig eða 150 stigum minna en Rogue Dottirs sem höfðu mikla yfirburði í keppninni og unnu sex af sjö greinum. Edda og Martine byrjuðu keppnina ekki vel og urðu í 10. og 12. sæti í fyrstu tveimur greinunum. Eftir það voru þær hins vegar alltaf meðal sex efstu og urðu í þriðja sætinu í tveimur greinum. Þær enduðu á lokum einu stigi á undan fjórða sætinu og 110 stigum á eftir liðinu í öðru sæti. Edda og Martine voru í mikilli keppni um bronsverðlaunin í lokin en þær voru þar að keppa við sænsku stelpurnar Söru Armanius og Julie Hougaard. Sara og Julie voru í góðum málum eftir sigur sinn í fimmtu grein en það var eina greinin sem Anníe Mist og Katrín Tanja töpuðu á mótinu. Edda og Martine fengu fimm stigum meira fyrir sjöttu og næstsíðustu greinina en þær þurftu mun meira til. Í lokagreininni náðu Edda og Martine í fimmta sæti og fengu þar með 80 stig en á sama tíma urðu Sara og Julie í 10. sæti og fengu bara 67 stig. Þetta dugði Nordvest liðinu til að hoppa upp í þriðja sætið og taka bronsverðlaunin. Það má sjá öll úrslitin hér. Edda Falak er 27 ára gömul og byrjaði í CrossFit þegar hún flutti til Kaupmannahafnar árið 2016. Hún hafði áður æft hjá Mjölni og var einnig í fótbolta hjá HK þegar hún var yngri. CrossFit Tengdar fréttir Ekstrabladet: Heimsfrægar stjörnur mæta frá Íslandi Íslensku CrossFit stjörnurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir munu báðar keppa á Butcher's Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina og koma þeirra hefur vakið athygli. 22. ágúst 2019 13:00 Katrín Tanja verður í „Body Issue“ ESPN Katrín Tanja Davíðsdóttir var tilbúin að koma nakin fram á síðum eins frægasta íþróttablaðs Bandaríkjanna. 26. ágúst 2019 23:00 Sú hraustasta í heimi „hvíldi“ sig eftir heimsleikana með 100 km fjallgöngu á sex dögum Tia-Clair Toomey er engin venjuleg íþróttakona eins og hún hefur sýnt á síðustu heimsleikum í CrossFit. Miðað við það hvernig hún "hvílir“ sig þá er bara hægt að ímynda sér hvernig hún æfir. 20. ágúst 2019 23:30 Íslensku dæturnar unnu sannfærandi sigur á CrossFit móti í Köben Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsóttir fögnuðu saman glæsilegum sigri á Butcher Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina. 26. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir unnu glæsilegan sigur á Reebok Butchers Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina en Ísland átti líka annan fulltrúa á verðlaunapallinum. CrossFit konan Edda Falak var líka á palli með þeim Anníe Mist og Katrínu Tönju en Edda endaði í þriðja sæti með sínu liði sem hét Team Nordvest. Edda keppti við hlið hinnar norsku Martine Solheim. Nordvest liðið fékk 545 stig eða 150 stigum minna en Rogue Dottirs sem höfðu mikla yfirburði í keppninni og unnu sex af sjö greinum. Edda og Martine byrjuðu keppnina ekki vel og urðu í 10. og 12. sæti í fyrstu tveimur greinunum. Eftir það voru þær hins vegar alltaf meðal sex efstu og urðu í þriðja sætinu í tveimur greinum. Þær enduðu á lokum einu stigi á undan fjórða sætinu og 110 stigum á eftir liðinu í öðru sæti. Edda og Martine voru í mikilli keppni um bronsverðlaunin í lokin en þær voru þar að keppa við sænsku stelpurnar Söru Armanius og Julie Hougaard. Sara og Julie voru í góðum málum eftir sigur sinn í fimmtu grein en það var eina greinin sem Anníe Mist og Katrín Tanja töpuðu á mótinu. Edda og Martine fengu fimm stigum meira fyrir sjöttu og næstsíðustu greinina en þær þurftu mun meira til. Í lokagreininni náðu Edda og Martine í fimmta sæti og fengu þar með 80 stig en á sama tíma urðu Sara og Julie í 10. sæti og fengu bara 67 stig. Þetta dugði Nordvest liðinu til að hoppa upp í þriðja sætið og taka bronsverðlaunin. Það má sjá öll úrslitin hér. Edda Falak er 27 ára gömul og byrjaði í CrossFit þegar hún flutti til Kaupmannahafnar árið 2016. Hún hafði áður æft hjá Mjölni og var einnig í fótbolta hjá HK þegar hún var yngri.
CrossFit Tengdar fréttir Ekstrabladet: Heimsfrægar stjörnur mæta frá Íslandi Íslensku CrossFit stjörnurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir munu báðar keppa á Butcher's Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina og koma þeirra hefur vakið athygli. 22. ágúst 2019 13:00 Katrín Tanja verður í „Body Issue“ ESPN Katrín Tanja Davíðsdóttir var tilbúin að koma nakin fram á síðum eins frægasta íþróttablaðs Bandaríkjanna. 26. ágúst 2019 23:00 Sú hraustasta í heimi „hvíldi“ sig eftir heimsleikana með 100 km fjallgöngu á sex dögum Tia-Clair Toomey er engin venjuleg íþróttakona eins og hún hefur sýnt á síðustu heimsleikum í CrossFit. Miðað við það hvernig hún "hvílir“ sig þá er bara hægt að ímynda sér hvernig hún æfir. 20. ágúst 2019 23:30 Íslensku dæturnar unnu sannfærandi sigur á CrossFit móti í Köben Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsóttir fögnuðu saman glæsilegum sigri á Butcher Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina. 26. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira
Ekstrabladet: Heimsfrægar stjörnur mæta frá Íslandi Íslensku CrossFit stjörnurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir munu báðar keppa á Butcher's Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina og koma þeirra hefur vakið athygli. 22. ágúst 2019 13:00
Katrín Tanja verður í „Body Issue“ ESPN Katrín Tanja Davíðsdóttir var tilbúin að koma nakin fram á síðum eins frægasta íþróttablaðs Bandaríkjanna. 26. ágúst 2019 23:00
Sú hraustasta í heimi „hvíldi“ sig eftir heimsleikana með 100 km fjallgöngu á sex dögum Tia-Clair Toomey er engin venjuleg íþróttakona eins og hún hefur sýnt á síðustu heimsleikum í CrossFit. Miðað við það hvernig hún "hvílir“ sig þá er bara hægt að ímynda sér hvernig hún æfir. 20. ágúst 2019 23:30
Íslensku dæturnar unnu sannfærandi sigur á CrossFit móti í Köben Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsóttir fögnuðu saman glæsilegum sigri á Butcher Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina. 26. ágúst 2019 09:00