Sephora hættir samstarfi við dóttur Lori Laughlin í kjölfar háskólasvikamyllu Sylvía Hall skrifar 14. mars 2019 22:42 Olivia Jade með palettuna sem hún gerði í samstarfi við Sephora. Skjáskot Hin 19 ára gamla Olivia Jade er komin í sviðsljós fjölmiðla vestanhafs eftir móðir hennar, leikkonan Lori Laughlin, og faðir voru ákærð fyrir þátttöku í svikamyllu til þess að koma nemendum í nokkra virtustu háskóla Bandaríkjanna. Olivia Jade er í hópi þeirra barna sem komust inn í skóla vegna svindlsins. Olivia Jade stundar nám við University of Southern California ásamt systur sinni, hinni tvítugu Isabellu. Foreldrar þeirra eru sagðir hafa borgað 500 þúsund Bandaríkjadala, sem nemur um sextíu milljón íslenskra króna, til fyrirtækis í eigu manns að nafni William Singer til þess að tryggja að dætur þeirra kæmust inn í skólann. View this post on InstagramOLIVIA JADE X SEPHORA COLLECTION. A dream I never thought would be my reality. This is so surreal for me and my 14 year old self A huge thank you to #SephoraCollection for believing in me and allowing me to create a beautiful highlight palette. And to all my followers… thank you doesn’t even do it justice for how grateful I am. I love you forever. Olivia Jade @sc #BeautyUncomplicated #ad A post shared by OLIVIA JADE (@oliviajade) on Dec 11, 2018 at 11:01am PST Eftir að upp komst um svikamylluna tilkynnti snyrtivörurisinn Sephora að hann myndi hætta öllu samstarfi við Oliviu Jade en hún hefur getið sér gott orð sem áhrifavaldur með hálfa aðra milljón fylgjenda á Instagram og auglýst vörur fyrirtækisins. Þá framleiddi Sephora meðal annars snyrtivörur með nafni Oliviu Jade sem voru gefnar út í desember á síðasta ári en hafa nú verið teknar úr sölu. Samkvæmt heimildum TMZ hafa báðar dætur hjónanna ákveðið að hætta í skólanum af ótta við að verða fyrir einelti. Bandaríkin Tengdar fréttir „Aðþrengd eiginkona“ á meðal ákærðra í háskólasvikamyllu Um fjörutíu manns hafa verið ákærðir vegna svika sem áttu að gera auðugum Bandaríkjamönnum að kaupa börnunum sínum aðgang að fremstu háskólum landsins. 12. mars 2019 15:29 Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Hin 19 ára gamla Olivia Jade er komin í sviðsljós fjölmiðla vestanhafs eftir móðir hennar, leikkonan Lori Laughlin, og faðir voru ákærð fyrir þátttöku í svikamyllu til þess að koma nemendum í nokkra virtustu háskóla Bandaríkjanna. Olivia Jade er í hópi þeirra barna sem komust inn í skóla vegna svindlsins. Olivia Jade stundar nám við University of Southern California ásamt systur sinni, hinni tvítugu Isabellu. Foreldrar þeirra eru sagðir hafa borgað 500 þúsund Bandaríkjadala, sem nemur um sextíu milljón íslenskra króna, til fyrirtækis í eigu manns að nafni William Singer til þess að tryggja að dætur þeirra kæmust inn í skólann. View this post on InstagramOLIVIA JADE X SEPHORA COLLECTION. A dream I never thought would be my reality. This is so surreal for me and my 14 year old self A huge thank you to #SephoraCollection for believing in me and allowing me to create a beautiful highlight palette. And to all my followers… thank you doesn’t even do it justice for how grateful I am. I love you forever. Olivia Jade @sc #BeautyUncomplicated #ad A post shared by OLIVIA JADE (@oliviajade) on Dec 11, 2018 at 11:01am PST Eftir að upp komst um svikamylluna tilkynnti snyrtivörurisinn Sephora að hann myndi hætta öllu samstarfi við Oliviu Jade en hún hefur getið sér gott orð sem áhrifavaldur með hálfa aðra milljón fylgjenda á Instagram og auglýst vörur fyrirtækisins. Þá framleiddi Sephora meðal annars snyrtivörur með nafni Oliviu Jade sem voru gefnar út í desember á síðasta ári en hafa nú verið teknar úr sölu. Samkvæmt heimildum TMZ hafa báðar dætur hjónanna ákveðið að hætta í skólanum af ótta við að verða fyrir einelti.
Bandaríkin Tengdar fréttir „Aðþrengd eiginkona“ á meðal ákærðra í háskólasvikamyllu Um fjörutíu manns hafa verið ákærðir vegna svika sem áttu að gera auðugum Bandaríkjamönnum að kaupa börnunum sínum aðgang að fremstu háskólum landsins. 12. mars 2019 15:29 Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
„Aðþrengd eiginkona“ á meðal ákærðra í háskólasvikamyllu Um fjörutíu manns hafa verið ákærðir vegna svika sem áttu að gera auðugum Bandaríkjamönnum að kaupa börnunum sínum aðgang að fremstu háskólum landsins. 12. mars 2019 15:29